Morgunblaðið - 03.05.1987, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 03.05.1987, Qupperneq 63
MORGUNBLABIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1987 63 Á morgun París Laugavegi Hvaða kostur er bestur? lengi og eitt rakvélarblað. 3*i Luxeniboi*g Lykillinn að töfrum Evrópu. Það er margt að sjá og gera i stórhertogadæminu luxemborg. Fagurt landslag, fornar byggingar, fiölbreytt menningarlíf, verslanir og veitingastaðir. ■\^ofcuAay Glæsilegt hótel og vel staðsett í borginni. Helgarpakkl: 3 dagar i Luxemborg fyrir aðeins 14.990 kr.* Súperpakkl: Kostar lítið meira, eða 16.050 kr* en býður upp á miklu meira. Kynntu þér þessar sérlega hagstæðu Lúxemborgarferðir á söluskrifstofum Flugleiða, hiá umboðsmönnum og feröaskrifstofum. #Gildir til 15.mal FLUGLEIÐIR Ni Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! PÖmVNMSÍMl 91-651414 alla daga vikunnar kl. 9.00-22.00. Póstverslunin Príma Stafrænn blús Blús Árni Matthíasson Hin síðustu ár hefur tækni við upptöku tónlistar fleygt ótrúlega fram með tilkomu tölvutækninnar og hefur svo- kölluð stafræn tækni (digital) ráðið það mestu um. Þótt mest það merkasta sem til er af blús sé tekið löngu upp fyrir daga stafrænnar tækni þá njóta blúsáhugamenn einnig góðs af þessum nýjungum, því sum endurútgáfufyrirtæki eru farin að taka gamlar og oft illa famar upptökur og hreinsa þær með þessari stafrænu tækni. Á stund- um hefur slíkt tekist svo vel að heyrst hefur í hljóðfærum sem menn höfðu ekki hugmynd um að hefðu verið til staðar þegar upp var tekið. Eitt hinna betri endurútgáfufyrirtækja, sem éin- mitt hefur lagt mikið upp úr að gera plötur sem best úr garði, er breska hljómplötuútgáfan Ace. B.B. King Ace gaf nýlega út tvær plötur með blúskónginum B.B. King. Plötumar kalla þeir The Best of B.B. King og eru öll lög á þeim endurunnin með stafrænni tækni. Upptökumar em frá um 1950 til 1960, teknar upp á vegum Modem hljómplötuútgáfufyrir- tækisins en hljómurinn er svo góður að einna helst mætti ætla að upptökumar séu ekki meira en misserisgamlar. Þeir heppnu sem eiga Live at the Regal, eina bestu blústónleikaplötu sem nokk- um tímann hefur verið gefín út, munu kannast við lögin Every Day (I Have the Blues), Sweet Little Angel, You Upset Me Babe og You’ve Done Lost Your Good Thing Now. Öll þessi lög em á plötunum tveimur og fleiri til við- bótar sem em ekki síðri. Nægir þar að nefna Five Long Years sem er meistaralega spilað, Sweet Sixteen sem er einnig meistara- legt, Did You Ever Love a Woman, I’ve Got a Right to Love My Babe og þrjátíu og eitt lag til viðbótar. Sérstaklega má benda á Dust My Broom, þar sem B.B. bregður fyr- ir sig „slide" gítarleik í anda^ Elmore James. Rokkáhugamönn- um er hollt að komast yfir þessar plötur og heyra hvaðan rokkhetj- umar hafa fengið megnið af sínum hugmyndum í gegnum árin, Elmore James Það em fleiri en B.B. King em fá góða meðhöndlun hjá Ace, ný- lega gáfu þeir einnig út plötu með Elmore James. Þar er einnig beitt allri tæknj sem völ er á, upptökumar teknar beint af „master" hljómböndunum og DMM-tækni beitt við skurð, enda er útkoman ótrúleg. Lögin sem Elmore spilar á plötunni em meðal hans þekktustu, Dust My Blues, Standing at the Crossro- ads, Happy Home, Mean and Evií og I Believe. Margir hafa eflaust ekki áttað sig á því hvað Elmore var í raun góður gítarleik- ari en það heyrist einmitt einkar vel á þessari plötu, þar sem allt kemst til skila án nokkurs braks eða.bjögunar. Segja má að þetta sé besta yfirlit sem fáanlegt er yfír tónlist Elmos eins og er. Þeg- ar menn em komnir á bragðic^ ^ má hinsvegar reikna með að þeir sætti sig við minni hljómgæði. - B.B. King var með myndarlegri Elmore James mönnum á yngri árum. Bladburóarfólk óskast! AUSTURBÆR VESTURBÆR Lindargata 1 -38 o.fl Aragata o.fl. Hverfisgata 4-62 o.fl. Hverfisgata 63-115 o.fl. Háahlíð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.