Morgunblaðið - 03.05.1987, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1987
65
Stjörnu-
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Prinsar
Á undanfömum vikum hef
ég fjallað um stjömuspeki
fomaldar, í arabaríkjum á
miðöldum og nú síðast í Evr-
ópu á fyrstu öldum eftir fall
Rómar. Oft hefur komið fram
að stjömuspekingar hafí
starfað sem nokkurs konar
ráðgjafar hjá prinsum og
konungum. Eg ætla að fjalla
nánar um það hvert starfs-
svið þeirra var.
RáÖgjafar
í fyrsta lagi má segja að
þeir hafí gegnt alhliða ráð-
gjafahlutverki. Hversu
víðtækt það hefur verið hefur
síðan farið eftir tíma og að-
stæðum. Grunnhugmyndin
að baki þjónustuhlutverki
þeirra var hins vegar sú að
þeir voru taldir þekkja lög-
mál heimsins. Stjömuspek-
ingurinn gat gefið
konungnum ráðleggingar um
það hvort einstakar athafnir
væru í jafnvægi við náttúr-
una.
Misnotkun
í Rómarveldi og sjálfsagt
víðar var stjömuspeki oft
'misnotuð. T.d. skoðuðu
stjömuspekingar kort hugs-
anlegra keppinauta keisar-
anna sem síðan létu taka þá
af lífí sem vom taldir ógna
valdi þeirra.
ÁróÖurstœki
Einnig var stjömuspekin not-
uð sem áróðurstæki. f styij-
öldum vom stjömuspekingar
fengnir til að gera spár sem
áttu að sýna að sigur væri
vís. Ekki er lengra síðan en
i seinni heimstyrjöldinni að
bandamenn létu dreifa föl-
suðum stjömuspám yfír
Þýskaland með þeim skila-
boðum að slæmir tíma væm
í nánd. Var sú aðgerð liður
í því að lama siðferðisþrek
þjóðarinnar.
AthafnaráÖgjöf
Krýningardagur Elísabetar I
Englandsdrottningar var fyr-
irfram ákveðinn af stjömu-
spekingnum John Dee. Eitt
helsta hlutverk þeirra var því
það að fínna rétta tímann til
athafna.
Jafnvœgi
Það er ekki vist að allir skilji
hvað við er átt þegar talaið
er um lögmál heimsins og
jafnvægi manns við náttúm,
en á þessum vettvangi var
eitt helsta hlutverk stjömu-
spekingsins. Við nútima-
menn, og þá sérstaklega
Vesturlandabúar, teljum
okkur hafa sigrað náttúmna
með vísindunum. Það að
gæta jafnvægis er því hugtak
sem okkur er litt kunnugt
um.
Náttúra
Til foma var öðm máli að
gegna. Maðurinn lifði nær
náttúmnni og átti allt sitt
undir þvi að jafnvægi væri
ekki raskað. Vísindamenn
tímans skilgreindu lífíð og
náttúmna og byggðu upp
ákveðið þekkingarkerfi sem
síðan var stuðst við. Jafn-
vægi varð t.d. að vera milli
þess jákvæða og neikvæða,
þess gerandi og þolandi. Akr-
ar þola t.d. ræktun í ákveðinn
tíma og þurfa hvíld þess á
milli. Einnig þurfti að gæta
jafnvægis milli frumþátt-
anna, elds, jarðar, lofts og
vatns. Hlutverk stjömuspek-
inga hefur því m.a. verið það
að hjálpa prinsum að móta
heilsteypta stefnu sem
byggði á jafnvægi milli allra
frumþátta lífsins og sjá til
þess að athafnir breyskra
prinsa tækju amk. að ein-
hverju leyti mið af þessum
þáttum og gættu jafnvægis
í náttúmnni.
GARPUR
DYRAGLENS
?/r
ÉS &Z BAfZA AÐ\
S£67A, HU6S/P
ANPA fíSA < O/Vl
þ*P5E/V)
&UX>AÐ6EKA!)
UOSKA
3 « - ■ 3.2o '
t^
SMÁFÓLK
Ég var næstum búin að fá
afmæliskort fyrir þig f
dag.
Næstum?
Ég var ekki með nóga pen-
inga fyrir því svo að ég
skildi það eftir f búðinni.
Þú getur náð f það. Það
er merkt „Verður sótt“.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson , ^
Spil 88 í Daihatsu-mótinu
reyndist mörgum NS-pömm
þungt viðureignar vegna hindr-
unarandstöðunnar.
Vestur gefur; enginn á hættu.
Norður
46
¥ ÁKG10632
♦ K
♦ ÁK108
Vestur
♦ KD10987:
¥987
♦ G
46
Austur
4 G54
¥4
♦ 10974
4 G9743
Suður
4Á
¥D5
♦ ÁD86532
4 D52
Vesturspilaramir opnuðu
ýmist á þremur eða Qóram spöð-
um. Þriggja spaða sögnin er að
mörgu leyti betri hindmn, því
þá lætur norður duga að segja
fjögur hjörtu. Við fjómm spöð-
um segir norður hiklaust fímm
hjörtu, sem sýnir þá betri spil.
Mörg pör náðu sjö hjörtum,
og einstaka AV-spilarar fórnu^p
í sjö spaða, sem kosta aðeins
700. En besti tvímenningssamn-
ingurinn er auðvitað sjö grönd.
Þangað komust Valur Sigurðs-
son og Kristján Blöndal. Sagnir
gengu:
Vestur Norður Austur Suður
3 spaðar 4 hjörtu Pass 4 spaðar
Dobl Pass Pass Redobl
Pass 5 lauf Pass 5 tíglar
Pass 7 grönd Pass Pass
Pass
Það var mjög örlagarík
ákvörðun hjá austri að segja
ekki fjóra spaða við Qómm hjört-
um. Þar með fékk Valur í suður
tækifæri til að bjóða upp I dans
og sýna fyrirstöðu í spaða. Dobl
vesturs gaf þeim félögum einnig
mikilvægt tempó; Kristján pass-
aði til að fá nánari upplýsingar
um fyrirstöðu makkers, og re-
doblið sýndi fyrstu fyrirstöðu.
Fimm lauf og fímm tíglar vom
frekari fyrirstöðusagnir og
Kristján taldi sig þar með sjá
12 slagi öragga og þann 13. í
hillingum.
esió af
meginþorra
þjóðarinnar
daglega!
, Auglýsinpa-
siminn er.