Morgunblaðið - 13.05.1987, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1987
15
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.l
Hluthafar í Faxamarkaði hf. í Reykjavík skoða húsakynni væntalegs
fiskmarkaðar i Faxaskála.
Morgunblaðið/Ami Sæberg
Fiskmarkaðurinn í Hafnarfirði verður til húsa í þessum skála en
verið er að ganga frá húsnæði undir skrifstofur rekstrarfélagsins.
Stefnt að opnun fiskmark-
aða um mánaðamótin
Í Reykjavík og Hafnarfirði er
verið að ganga frá húsnæði und-
ir fiskmarkað og er stefnt að
opnun þeirra um mánaðarmótin
þegar lög um fiskmarkað taka
gildi.
í Reykjavík verður markaðurinn
til húsa á 200 fermetrum í Faxa-
skála. Hlutafélagið Faxamarkaður
hf., sem sjá mun um rekstur mark-
aðarins er í eigu sextíu einstaklinga
og fyrirtækja og var þeim boðið að
skoða væntanleg húsakynni síðast-
liðinn laugardag. Á næstu dögum
verður hafist handa við uppsetningu
á vélum og tækjabúnaði.
I Hafnarfirði er byggingaverk-
taki að leggja síðustu hönd á
frágang við væntanlegt skrifstofu-
húsnæði. Að sögn Guðmundar Árna
Stefánssonar bæjarstjóra, er stefnt
að afhendingu hússins til væntan-
legra rekstraraðila þann 25. maí
næstkomandi en þá á eftir að koma
fyrir vélum og búnaði.
43307
641400
Furugrund — 2ja
Góð 65 fm íb. á 1. hæð. Tilb.
u. trév. Afh. nú þegar. V. 1950 þ.
Hamraborg — 3ja
Falleg 85 fm íb. á 2. hæð.
Bílskýli. Útsýni. V. 3,2 m.
Kársnesbraut — 3ja
Mjög falleg íb. á 1. hæð ásamt
aukah. 35 fm óinnr. rými á jarðh.
Suðurhólar — 4ra
Falleg 110 fm íb. á 3. hæð.
Ástún — 4ra
Nýl. falleg 110 fm íb. á 1. hæð.
Hrísmóar — 4ra
Nýl. 115 fm íb. á 3. hæð.
Nýbýlav./Lundur — sérh.
150 fm 5 herb. hæð. Bílskr.
Breiðás Gb. — sérh.
Falleg neðri hæð ásamt bílsk.
í skiptum fyrir minni eign í Gb.
Hlaðbrekka — einb.
140 fm efri hæð ásamt 3ja herb.
íb. á jarðhæð og 30 fm bílsk.
Stóriteigur — einb.
Mjög fallegt 130 fm hús á einni
h. ásamt 28 fm bílsk. Ákv. sala.
Fannafold — tvíb./parh.
Önnur íb. 130 fm, hin ca 80 fm.
Bílsk. fylgja báðum íb. Hentar
vel fyrir hreyfihamlaða.
KiörBýli
FASTEIGNASALA
Nýbýlavegi 14, 3. hæð
Rafn H. Skúlason lögfr.
- 641500 -
j Vallartröð — 2ja herb.
| 60 fm í kj. Samþ. Verð 2 millj.
Furugrund — 3ja herb.
: 90 fm á 2. hæð. Endaíb. Vest-
| ursv. Vandaðar innr.
Furugrund — 3ja herb.
90 fm á 2. hæð. Suöursv. Auka |
| herb. í kj. Verð 3,3 millj.
Kópavogsbr. — 4ra herb.
| 90 fm miðhæð í þríb. 40 fm |
j bílsk.
| Furugrund — 4ra herb.
118 fm á 1. hæð. Glæsil. innr. I
Parket á herb. Vestursv. Einka-1
i sala.
I Hraunbær — 4ra-5 herb.
120 fm á 1. hæð. Sérsvefn-1
gangur. Suðursv. Ákv. sala. |
I Verð 3,8 millj.
| Vogatunga — raðhús
230 fm. Mögul. á 2 íb. Stór I
bílsk. Ýmis skipti mögul. Verð |
I 6,5 millj.
[ Hlíðarvegur — parhús
160 fm á tveimur hæðum. Nýtt |
gler. Mikið endurn. Verð 5,5 millj.
j Stóriteigur — raðhús
120 fm á einni hæð, 3-4 svefn-1
herb. Endaraöhús. Stór lóð. 30 |
| fm bílsk. Verð 5,5 miilj.
Brekkutún — einb.
280 fm á tveim aðalhæðum |
ásamt kj. Vandaðar Ijósar innr. |
Bílsk. Laust 1. júli. Einkasaia.
Suðurlbraut — verslhús
263 fm á jarðhæð, 117 fm á I
2. hæð útaf bflastæði. Eignin |
| er tilb. u. trév. og afh. strax.
j Einbýlishús — Kópavogi
Höfum fjársterkan kaupanda að I
| einbhúsi i Kópavoginum, t.d. í I
| Grundunum. Góðar greiðslur j
fyrir rétta eign.
Drangahraun iðn.
140 fm fuilfrág. iðnhúsn. Stórar |
| aðkeyrsludyr. Til afh. fljótl.
EFasfeignasalan
EIGNABORG sf.
Hamraborg 12, s. 641500
Sdumenn
ióhann Hailðánarson. hs. 72057
Vilhjalmu' Einarsson. hs. 41190.
Jon Einksson hdl. og
fíunar Mogensen hdl
Fróöleikur og
skemmtun
fyrir háa sem lága!
FASTEIGNA
HÖLUN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60
SÍMAR: 35300 - 35522 - 35301
Seilugrandi — einstklíb.
Mjög snotur íb. á 1. hæð. Góöar innr.
Ákv. sala.
Kambasel — 3ja herb.
Óvenju stór og mjög skemmtil. 3ja herb.
íb. í fjórb. Skiptist í tvö góö herb., stór-
ar stofur, sérþvhús og búr. Eigninni
fyfgir mjög stór sór lóö, fallega ræktuð.
Mikið áhv. Ath. aðeins 30% útb.
Smáíbhverfi — 3ja herb.
Mjög snotur og óvenju rúmg. risíb. Lítið
undir súð. Suðursv. Glæsil. útsýni. Hagst.
verð.
Álftamýri — 3ja herb.
Mjög góð íb. á 4. hæð. Mikiö skápa-
pláss. Endurn. eldhús. Suðursv.
Eyjabakki — 3ja-4ra
Glæsil. íb. á 1. hæð. Þvottahús og búr
innaf eldhúsi, parket á gólfum. Skiptist
í 2 herb. og góða stofu, aukaherb. með
snyrtingu í kj. Lítiö áhv.
Álfhólsvegur — 3ja-4ra
Glæsil. íb. í flórbýii ásamt bilsk. Lítið áhv.
Kleppsvegur við Sundin
Góð 4ra herb. endaíb. á 3. hæö í lyftu-
húsi. Parket á gólfum. Glæsil. útsýni.
Álfheimar — 4ra herb.
Mjög góð íb. á 4. hæð. Suöursv. 3 stór
herb. m. skápum. Gluggi á baði. Glæsil.
útsýni. Litið áhv. Laus 15. ágúst.
Keilugrandi — 4ra herb.
Glæsil. endaíb. á 3. hæð ásamt bílskýli.
Skiptist m.a. í 3 góð herb., stofu og
hol. Laus 1. júní nk.
Krummahólar — 5 herb.
Glæsil. endaíb. á 3. hæð í lyftuhúsi.
Mikið útsýni. Mjög stórar suðursv. Góð
sameign.
Háaleitisbr. — 5 herb.
Glæsil. endaíb. á 3. hæð. 3-4 svefn-
herb. 2 stórar stofur. Þvherb. + búr
innaf eldh. Tvennar svalir. Fráb. útsýni.
Bílskr. Ékkert áhv. Laus strax.
Kleppsvegur — 5 herb.
Stórglæsil. endaíb. ó 3. hæð. Skiptist i
4 svefnherb., mjög stóra stofu og gott
eldh. Frábær eign. Mikiö útsýni.
Seljabraut — raðhús
Mjög gott endaraöhús á þremur hæöum.
Skiptist m.a. í 5 herb. og góða stofu.
Bilskýii. Eignin er að mestu fullfrág.
Engjasel — raðhús
Mjög vandað og skemmtil. raðhús á
tveimur hæöum ásamt bflskýfi. Húsið
skiptist m.a. í 5 svefnherb., flísal. bað
og gestasnyrtingu, 2 stofur. Tvennar
svalir. Mögul. á að taka ca 2ja-4ra herb.
íb. uppí kaupverö.
Vogatunga — raðhús
Glæsil. ca 250 fm 2ja hæða raðhús á
þessum fallega útsýnisstaö í Kópav. (
húsinu eru 2 íb. Ekkert áhv. Ákveöin
bein sala.
Skólavstígur — einb.
Gamalt samt. 120 fm einb. er skiptist
í kj., hæð og ris og stendur á 200 fm
eignarióð. Byggingarr. fyrir hendi fyrir
fjórar hæöir. Ekkert áhv. Frábær
greiðslukj.
Hæðarsel — einb.
Glæsil. ca 300 fm einb. á fráb. útsýnis-
stað er skiptist í kj., hæð og ris. Húsiö
er að mestu leyti frág. Góður bflsk. m.
gryfju.
Álftanes — einbýli
Glæsil. ca 200 fm einb. á einni hæð. Að
mestu fullfrág. Skiptist m.a. í 4 svefn-
herb. og 2 stofur. Arinn. Fullfrág. að utan.
í smíðum
Langamýri — einb.
Glæsil. einnar hæöar ca 215 fm einb.
í Gbæ. Innb. 42 fm bflsk. Skilast fokh.
m. jámi á þaki í sumar, eða lengra kom-
ið. Teikn. á skrifstofu.
Vallarbarð — raðhús
Stórglæsil. ca 170 fm raðhús á einni
hæð i Hf. Skilast fullfrág. utan m. gleri,
útihurðum og bílskúrsh., en fokh. innan.
Fannafold — parhús
Vorum að fá í sölu glæsil. einnar hæöar
hús m. 130 fm og 90 fm íbúðum. Bílsk.
fylgir báöum íbúðunum. Allt sér. Skilast
fullfrág. utan en fokh. eða lengra komiö
innan eftir samkomul.
Atvinnuhúsnæði
Smiðjuvegur — Kóp.
Glæsil. ca 500 fm efri hæð, skilast með
gleri og útihuröum. Frábær staðsetn.
sem hentar vel fyrir hverskonar fólaga-
samtök eða skrifst. Hagst. verð, góð
greiðslukj.
Réttarháls
Glæsil. ca 1000 fm iðnaðarhúsn. til afh.
tilb. u. tróv. Lofth. 6,5 m. Góð grkjör.
Fyrirtæki
Söluturn — Gbæ.
Mikil velta. Miklir tekjumögul.
Kaffistofa — Rvík
Vel staðsett í miöbænum.
Verktakafyrirtæki
Vorum aö fó í sölu umsvifamikið verk-
takafyrirtæki vel staðsett í Kópavogi.
Miklir mögul. Góð grkjör.
FASTEIGNA
HÖLLIN
FASTEIGN AVIÐSKIPTI
MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58-60
símar 35300-35522-35301
m
Benedikt Sigurbjörnsson,
lögg. fasteignaBali,
Agnar Agnarss. viðskfr.,
Arnar Sigurðsson,
Haraldur Amgrímsson.
Heimasími söium. 73154.