Morgunblaðið - 13.05.1987, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 13.05.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1987 39 alltaf nýtt líf „Undir snúru — yfir skurd“ Mér finnst þjóðfélagið koma lítið á móts við barnmargt fólk,“ segir Helga Jóhannesdóttir í viðtali við Nýtt Líf en hún og eiginmaður hennar Ómar Ragnarsson eiga sjö börn. í við- talinu ræðir hún um stöðu barnafólks í íslensku þjóðfélagi, málefni fatlaðra og hlutverk kvenna sem hafa sinnt börnum og heimili um árabil, en vilja gjarnan fara út á vinnumarkaðinn: „Ég hefði viljað fara í vinnu þar sem reynsla mín nýttist betur... en reynsla eins og mín er einskis metin...“ Helga hefur ákveðnar skoðanir á ýmsum málum og hefur nýlega haslað sér völl á vettvangi stjórnmála. Sjómennska, kennsla, guðfræði, fjölmiðlun.... Onundur Björnsson hefur komið óvenju víða við og það ei sjaldnast lognmolla í kringum hann. Nýtt Líf hitti Önund ac máli og í líflegu viðtali spjallar hann um lífið og tilveruna og ýmislegt sem á hans daga hefur drifið: „Mér finnst konur oft á tíðurr raunsærri og andlega þroskaðri en við karlmennirnir. Þetta sést besi á þeirri kvennabaráttu sem gengið hefur yfir síðustu ár.“ Halla Margrét Halla Margrét Árnadóttir, fulltrúi íslands í söngvakeppni sjón- varpsstöðva, átti hug og hjörtu íslendinga þegar hún söng lagið hans Valgeirs „Hægt og hljótt“. í viðtali í Nýju Lífi ræðir Halla um sviðsljósið sem svo skyndilega beindist að henni: „Kenpnin og það sem henni fylgir truflar mig ekki. Sviðsljósið getur líka verið beinlínis eyðandi — ef við látum stjórna okkur...“ Elite 987 ýtt Líf kynnir þær stúlkur, sem komust í úrslit í fyrirsætu- keppni Nýs Lífs og Elite, en að þessu sinni komust þrettán stúlkur í úrslit. í blaðinu er fjallað um keppnina og sagt frá þeim verðlaunum sem sigurvegarinn hlýtur og úrslitakeppninni sem fram fer á Sikiley næsta haust. Sumartískan 1987 — Handavinna — Matur — Tísku- þáttur — Líf og list — Smásaga — Viðtöl og greinar. Nýtt Líf — blað í takt við tímann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.