Morgunblaðið - 13.05.1987, Side 45

Morgunblaðið - 13.05.1987, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUÐAGUR 13. MAÍ 1987 45 einkum um Jón biskup Helgason, er hann gerðist hestasveinn hans á vísitasíuferð biskups um uppsveitir Árnessýslu. — Sr. Gísli flutti oft fróð- leg erindi í útvarpinu. Þau hjón, sr. Gísli og Ásta, sungu bæði í kirkju- kómum 'a Grund, er eldri prestar sungu þar messu. Sr. Gísli sótti fundi alveg fram á síðustu mánuði. Glað- værð hans og fróðleikur yljaði okkur. Hann vann félaginu okkar gott starf. Blessuð sé minning hans. Pétur Þ. Ingjaldsson Það var bæði gott og gagnlegt að kynnast séra Gísla. Eftir því sem við hittumst oftar varð samband og vin- átta sterkari. Gísli var svo fljótur að tileinka sér það sem gerðist á líðandi stund, meta það og draga góðar ályktanir. Við mættumst oft, rædd- um málin og skiptumst á skoðunum. Ég er í mikilli þakkarskuld við þau hjón. Heimilishlýjan gagnkvæm. Ekki var oft komið til Reykjavíkur án þess að fundum okkar bæri sam- an. Seinustu árin vissi ég að hann gekk ekki heill að starfí. En þrátt fýrir það fékk hann að haida sinni reisn til hinstu stundar. Og við rædd- umst við. Og enn bættist í vináttu- sjóðinn. Fyrstu kynni okkar voru árið 1961 þegar við vorum samferða í Heklu- ferðinni til Noregs þar sem stytta Ingólfs Arnarsonar var vígð og af- hent. Það var mikil og lærdómsrík ferð. Síðan kom allt hitt á eftir. 0g oft var gaman í matstofunni í Amar- hvoli og þá ekki síður á hans góða og gestríka heimili. Þessar minning- ar hrannast upp á kveðjustund. Séra Gísli var einstakur maður. Sú hlýja og athygli sem honum fylgdi smitaði ósjálfrátt út frá sér. Ég veit að hann var í starfi sínu mörgum styrkur á erfiðum stundum. Þar hafði hann alla hæfileika. En fyrst og fremst var hann góður maður, sem vann störf sín af samviskusemi og greiddi götu þeirra sem á hans fund leituðu. Þá skal ekki gleyma fróðleik hans um land og þjóð, því sem hann ritaði og lét frá sér fara. Verkin sýndu merkin. Og margt átti hann í fórum sínum óbirt. Það er svo margt að þakka á þess- ari stund. Og lífsgæfa var honum að kynnast. Guð blessi því góða minningu og guð blessi hann á lífsins leiðum. Ég sendi konu hans og vandamönnum innilegar samúðar- kveðjur frá mér og mínu heimili og þakka enn fyrirgepgin oggóð spor. Arni Helgason Vinningar / HAPPDRÆTTI HASKÓLA ISLANDS vænlegast til vinnings KR. 1. 000. 000 16805 KR. 100. 000 9099 41987 KR. 20. 000 1161 35553 5722 35607 7047 37090 14584 40120 16686 41776 19819 44293 20804 45550 23846 49254 29484 50490 30608 55887 AUKAVINNINGAR KR. 20. 000 16804 16806 KR 10 000 1001 9368 13906 18251 26117 29111 33702 3214 ÍOI16 15453 21118 26986 29544 34450 3439 10208 16128 24964 27564 30802 37468 HAPPDRfCTTI HASKOLA ISLANDS VINNINGAR I 5 FLOKKI '87 UTDRATTUR 12 5 '87 KR 5 000 28 4526 8986 13147 17120 21638 27091 118 4618 9006 13222 17203 21659 27113 153 4719 9105 13227 17281 21738 27152 215 4744 9173 13235 17340 21850 27165 236 4803 9348 13275 17381 21934 27346 296 4827 9361 13310 17434 22019 27442 367 4967 9502 13371 17439 22021 27461 384 4979 9549 13395 17536 22045 27471 411 5085 . 9590 13436 17639 2206Q 27478 642 5382 9605 13473 17640 22128 27621 718 5441 9621 13734 17646 22130 27639 831 5476 9659 13737 17706 22270 27648 868 5662 9719 13779 17720 22412 27683 897 5711 9963 13813 17816 22419 27708 920 5736 10132 13819 17957 22531 27733 1007 5749 10159 13943 17958 22637 27833 1055 5752 10206 13947 18017 22701 27837 1084 5838 10336 13997 18090 22798 27973 1088 5876 10435 14088 18197 22827 27974 1131 5886 10535 14117 18230 22834 28011 1143 5992 10666 14146 18301 22870 28164 1145 6023 10694 14249 18356 22897 28237 1146 6041 10701 14259 18570 23004 28272 1177 6082 10738 14279 18637 23030 28412 1517 6140 10761 14315 18725 23178 28481 1554 6259 10831 14347 18733 23254 28484 1761 6288 10835 14358 18740 23278 28511 1809 6318 10888 14359 18812 23391 28519 1895 6323 10894 14371 18844 23452 28535 1896 6412 11035 14384 18856 23437 28542 1926 6554 11042 14399 18911 23577 28543 1969 6722 11048 14406 18927 23763 28629 1983 6742 11055 14428 19070 23793 28632 2021 6745 11104 14444 19147 23806 28732 2058 6787 11111 14571 19212 23827 28748 2087 6789 11142 14688 19218 23977 28803 2094 6903 11184 14736 19320 24091 28872 2135 7000 11206 14749 19353 24140 28925 2138 7103 11248 14775 19391 24148 28943 2269 7137 11254 15089 19443 24197 28961 2397 7140 11493 15121 19445 24207 29023 2434 7207 11511 15138 19515 24208 29171 2475 7396 11666 15173 19520 24246 29185 2494 7399 11712 15251 19689 24290 29290 2505 7418 11810 15254 19756 24324 29322 2600 7459 11811 15325 19914 24443 29494 2654 7465 11958 15374 19940 24559 29528 2663 7471 12019 15406 19955 24576 29534 2681 7511 12059 15455 20122 24666 29617 2741 7525 12133 15460 20207 24753 29804 2762 7601 12167 15500 20276 24994 29892 2888 7606 12191 15543 20288 24983 29932 2939 7638 12232 15605 20322 25450 30120 3118 7757 12272 15616 20512 25521 30136 3253 7872 12281 15839 20649 25629 30142 3315 7887 12303 15908 20746 25630 30173 3454 8065 12321 15911 20825 25745 30178 3579 8122 12324 16112 20939 257/0 30313 3635 8152 12332 16113 20956 26008 30325 3656 8184 12359 16172 21186 26019 30403 3726 8207 12403 16282 21216 26046 30855 3750 8286 12441 16305 21230 26053 30974 3755 8368 12522 16314 21239 26132 30976 3815 8419 12532 16373 21250 26248 31038 3852 8626 12799 16385 21344 26356 31042 3858 8646 12875 16559 21384 26519 31070 4149 8696 12916 16577 21385 26541 31112 4180 8772 12941 16621 21386 26573 31200 4206 8841 13053 16736 21445 26599 31387 4359 8855 13076 16820 21562 26713 31482 4431 8881 13085 16838 21570 26780 31497 4450 8970 13095 16845 21617 27048 31533 4451 8976 13108 16945 21627 27067 31594 39896 52731 56099 57219 59030 45426 55044 56832 57443 59276 51015 55393 57007 57636 31642 35383 39445 44007 47426 50877 55798 31735 35435 39519 44040 47592 50941 55823 31739 35459 39530 44141 47609 50984 55825 31767 35473 39601 44144 47672 51013 55829 31854 35503 39614 44158 47694 51153 55833 31903 35520 39693 44227 47843 51179 55837 31949 35593 39714 44245 47887 51231 55991 32048 35701 39841 44267 47898 51245 56034 32087 35704 39967 44362 47994 51563 56041 32100 35716 39998 44422 48020 51733 56071 32103 35760 40038 44457 48067 51750 56137 32133 35820 4004ó 44486 48096 51813 56196 32148 35883 40085 44494 48164 51823 56247 32195 35934 40249 44579 48199 51884 56547 32309 35937 4025A 44593 48248 51945 56565 32354 35948 40340 44721 48287 52082 56583 32365 36038 40402 44774 48314 52106 56681 32495 36060 40535 44809 48357 52237 56688 32532 36063 40646 44827 48459 52303 56701 32721 36133 40647 44908 48577 52355 56725 32770 36141 40716 44939 48606 52402 56766 32912 36239 40767 45059 48620 52582 56792 32915 36247 40838 45145 48648 52676 57036 32917 36447 40878 45185 48654 52877 57139 33016 36507 40886 45196 48676 52904 57155 33078 36731 40935 45210 48688 53016 57184 33313 36937 40968 45235 48699 53279 57344 33329 36946 41012 45329 48768 53311 57454 33374 36993 41047 45516 48808 53373 57524 33393 37065 41061 45532 49142 53470 57538 33440 37093 41083 45554 49148 53488 57548 33460 37151 41137 45556 49161 53532 57622 33486 37155 41140 45586 49274 53565 57639 33509 37198 4120V 45621 49325 53684 57676 33549 37224 41288 45699 49326 53688 57786 33604 37232 41296 45710 49375 53713 57811 33621 37311 41320 45726 49446 53715 57862 33647 37437 41362 45733 49484 53721 57920 33654 37443 41512 45888 49493 53765 57934 33719 37453 41637 45924 49652 53901 57999 33723 37457 41815 45944 49657 54022 58018 33772 37566 41954 45987 49677 54036 58056 33798 37878 41981 46079 49737 54045 58120 33824 37903 41993 46092 49818 54083 58292 33896 37907 42046 46217 49856 54098 58373 33999 37961 42147 46228 49866 54132 58416 34042 37986 42157 46232 49879 54195 58526 34083 38000 42295 46238 49883 54255 58678 34094 38007 42300 46388 49952 54338 58705 34166 38103 42347 46417 49965 54367 58709 34255 38199 42356 46506 50003 54432 58774 34328 38294 42567 46558 50009 54499 58851 34344 38530 42688 46619 50062 54543 59040 34491 38549 42878 46626 50081 54652 59136 34511 38610 42879 46656 50191 54654 59140 34551 38636 42955 46703 50206 54722 59155 34580 38739 42991 46746 50238 54740 59215 34609 38754 42998 46807 50286 54858 59278 34703 38766 43074 46821 50371 54898 59351 34765 38783 43085 46884 50375 54921 59462 34915 38813 43267 46920 50384 54925 59507 34916 38870 43404 46940 50403 54958 59533 34962 38875 43483 46991 50413 54962 59536 35056 38978 43496 47042 50465 55040 59563 35082 39066 43576 47053 50521 55047 59621 35105 39078 43683 47065 50525 55079 59651 35110 39088 43687 47136 50577 55112 59894 351 16 39098 43726 47200 50640 55270 59973 35130 39124 43828 47322 50688 55395 35149 39242 43869 47359 50752 55563 35198 39286 43913 47379 50793 55580 35249 39362 43978 47381 50804 55730 35309 39434 43995 47390 50870 55769 Brynjólfur Odds son — Minning Fæddur 12. febrúar 1898 Dáinn 30. apríl 1987 Brynjólfur Pétur Oddsson, svo hét hann fullu nafni, fæddist 12. febrúar 1898 á Þykkvabæjar- klaustri í Álftaveri, V-Skaftafells- sýslu. Hann andaðist í sjúkrahúsinu á Selfossi 30. apríl sl. Foreldrar Brynjólfs voru þau Oddur Brynj- ólfsson og Hallfríður Oddsdóttir. Hjá foreldrum sínum dvaldi hann að mestu til ársins 1920 er hann gerðist bóndi þar. Hann sem aðrir ungir menn fór til vertíðar annað- hvort til Vestmannaeyja eða Suðumesja. Til að komast til þess- ara staða urðu menn fyrst að komast til Reykjavíkur. Úr Álfta- verinu voru þessir vertíðarmenn vanalega fluttir á hestum vestur yfir Mýrdalssand, en lengra þótti ekki vænlegt að fara með hesta, vegna veðurfars og vetrarófærðar. Gengu þessir vertíðarmenn frá Vík til Reykjavíkur og báru töluverðar byrðar, sem var fatnaður og annað er þeir þurftu með sér að hafa um vertíðina. Sem að líkum lætur voru þetta engar skemmtigöngur, en þær kröfðust þols og karlmennsku um miðjan vetur á vegleysum. Á þess- um tíma voru engir upphækkaðir vegir. Slíkar ferðir fór Brynjólfur oft á yngri árum. Brynjólfur var á vöxt með allra hæstu mönnum, þrekinn og herðabreiður. Hann bar því höfúð og herðar langt yfir allan þorra manna. Hann vakti eftirtekt hvar sem hann var meðal fjöldans. Brynjólfur var ljúfur í viðmóti enda var hugarfar hans slíkt að ganga ekki á hluta annarra, hvorki í orði né verki. Eins og áður var um get- ið var hann byijaður með búskap á arfleifð föður síns árið 1920. Það sama ár gengur hann í hjónaband með þeirri ágætis- og sómakonu ekkjunni Guðrúnu Þórðardóttur. Hún átti þá þrjú böm með fyrri manni sínum, Bárði Gestssyni. Þau heita í aldursröð: Þuríður, Guðjón og Þórhildur. Þau hjónin Biynjólfur og Guðrún eignuðust á næstu tíu árum sex böm. Þau heita: Gísli, Halldóra, Hilmar, Katrín, Bárður og Oddur. Öll em þessi böm nú uppkomin og hinir mætustu borgar- ar og hafa stofnað sín eigin heimili. Guðrún kona Brynjólfs andaðist 18. apríl 1965. Var hennar sárt saknað því hún var slík persóna að allir báru virðingu fyrir henni og þótti vænt um hana. Á þessum ár- um var tvíbýli á Klaustrinu og bjó Oddur faðir Brynjólfs á öðmm helmingnum, sem var þá vemlegur minnihluti jarðarinnar. Mýrlendi lá fast að þessum bæjum, sem var allóþægilegt í rigningatíð, sérstak- lega sótti þetta að vesturbænum þar sem Oddur faðir Brynjólfs bjó. Við þessum ömurlegum aðstæðum brást Oddur með því að flytja bæinn burtu og lengra upp á túnin, sem var miklu hærra og um leið betra bæjarstæði. Enn stendur þessi bær, burstabygging eins og áður tíðkað- ist, og sómir sér vel. Það hefur verið áhugamál Brynjólfs að láta hann standa með reisn, eins og hann gerir enn í dag. Þetta sýnir gott viðhald og umhirðu. Aðallega mun nú þessi bær vera notaður fyrir sumargesti því að þeir feðgar hafa reist myndarlegt íbúðarhús spölkom frá gamla bænum. Þama var engin kotungsbragur á, heldur snyrtimennska jafnt úti sem inni. Jörðin hefur verið mikið bætt, bæði að húsum og grasnytjum, svo að hún ber nú allstórt kúabú. Má af þessu sjá að Brynjólfur hefur ávaxt- að vel sitt pund og getur því með ánægju kvatt heimaslóðir. Nú á seinni árum, þegar ellin hefur sótt á og líkamskraftar dvínað, hefúr hann notið aðhlynningar sonar síns og konu hans. Þetta kunni hann vel að meta og var mjög þakklátur fyrir. Ég og kona mín færum ölum aðstandendum Brynjólfs okkar fyllstu samúðarkveðjur um leið og við kveðjum þennan ágætisfrænda og vin. Með þökk og virðingu. Vilhjálmur Bjarnason t Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát móð- ur okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, LOVÍSU K. PÁLSDÓTTUR, Hðholti 17, Akranesi. Sérstakar þakkir til félaga úr Karlakór Reykjavíkur. Ásta Halldórsdóttir, Ragnar Halldórsson, Þórunn Björgólfsdóttir, Sverrir Halldórsson, Steinunn Ingvarsdóttir, Oddný E. Valgeirsdóttir, Valdemar Þorvaldsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Þökkum af alhug öllum þeim er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför SIGURJÓNS SIGURÐSSONAR bónda, Traðarkoti, Vatnsleysuströnd, Margrót Ásgeirsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóöur, ömmu og langömmu, ÞÓRNÝJAR ÞORSTEINSDÓTTUR, Stigahlíð 34, Reykjavfk. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks deildar 32-A Landspitala. Nfna Sveinsdóttir, óli M. Andreasson, Sólrún Sveinsdóttir, Gautl Arnþórsson, Þorsteinn Sveinsson, Sigrfður Kristjónsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.