Morgunblaðið - 13.05.1987, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 13.05.1987, Qupperneq 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1987 Frumsýnir: BLÓÐUG HEFND I Kínahverfinu í Los Angeles ríkir heimur glæpamanna og ofbeldis. Þar reka Roth-feögar bar. Þeir eru ekki allir þar sem þeir eru séóir og þeir sem gera á hlut þeirra fá aó gjalda þess. Hörkuþriller með Lee Van Cleef, David Carradine, Ross Hagen og Michael Berryman. Tónlist eftir Tom Chase og Steve Rucker. Leikstjóri: Fred Olen Ray. Bönnuö bömum. Sýnd í A-sal kl. 5,7, 9og 11. ENGIN MISKUNN ★ ★★★ Variety. ★ ★ ★ ★ N.Y. Times. Richard Gere og Kim Basin- ger í glænýjum hörkuþriller. Leikstjóri: Richard Pearce. Sýnd f B-sal kl. 5,9 og 11. Bönnuö innan 18 ira. DQLBY STEREO | PEGGY SUE GIFTIST ★ ★★★ AI.MBL. ★ ★★ SMT.DV. ★ ★★ HP. Sýnd í B-sal kl. 7. LEIKHÚSIÐ í KIRKJUNNI sýnir leikritið um: KAJ MUNK m í Hallgrímskirkju Vegna mikillar aðsókn- ar verða aukasýningar á Kaj Munk: Sunnudaginn 17/5 kl. 16.00. Mánudaginn 18/5 kl. 20.30. Móttaka miðapantana í síma: 14455 allan sólarhringinn. Miðasala opin í Hallgríms- kirkju sunnudaga frá kl. 13.00 og mánudaga frá kl. 16.00 og á laugardögum frá kl. 14.00-17.00. Miðasala einnig í Bóka- versluninni Eymundsson sími 18880. Pantanir óskast sóttar dag- inn fyrir sýningu. LAUGARAS = = ----- SALURA -------- Frumsýnir: LITAÐUR LAGANEMI flny good œmedy has tattghs. Outs has liead... aral soifl Ný. eldfjörug, bandarisk gaman- mynd um ungan hvítan laganema. Þaö kemur babb í bátinn þegar karl faöir hans neitar að borga skóla- gjöldin og eini skólastyrkurinn sem hann getur fengið er ætlaöur svört- um illa stæðum nemendum. Aöalhlutverk: C. Thomas Howell, Rae Dawn Chong og Arye Gross. Leikstjóri: Steve Miner. Sýndkl. 5,7,9og11. --- SALURB ---- EINKARANNSÓKNIN £RTU M£D P£NNA? SKRJFAÐLí PETTANfDUR. .4 MCRGUN UUM PU D3EPA5T Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ★ ★‘/l Mbl. - SALURC - TVÍFARINN Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 14 ára. Frumsýnir: GULLNIDRENGURINN EDDIE MURPHY IS BACK IN ACTION. Þá er hún komin myndin sem allir bíða eftir. Eddie Murphy er í banastuði við að leysa þrautina, að bjarga „Guilna drengnum". Leikstj.: Michael Ritchie. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Carlotta Lew- is, Charles Dance. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö innan 14 ára. OOLBY STEREO | FRUM- SÝNING Stjörnubíó frumsýnir í dag myndina BlóÖug hefnd Sjá nánar augl. annars stafiar í blafiinu. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Þrír þeirra sem fóru yfir Kjöl á bakka Ölfusár eftir komuna heim. Jón Vignisson, sonur Jóns, Eyþór, Ólafur Leósson og Tyrfingur Leósson framan við bílana og hjólið. Fyrstir á fjór- hjóli yfir Kjöl Selfossi. Á sumardaginn fyrsta fóru fimm menn frá Selfossi og ná- grenni yfir Kjöl á tveimur bílum og einu fjórhjóli og eru þeir þeir fyrstu sem aka fjór- hjóli alla leið yfir Kjöl. Fyrst lá leið þeirra félaga inn í Svartárbotna og þaðan inn á Hveravelli. Frá Hveravöllum var haldið inn á Auðkúluheiði þar sem þeir urðu veðurtepptir og sváfu í bílunum. Af Auðkúluheiði fóru þeir norður yfir og síðan um vega- kerfið aftur suður. Fjórhjólið var keyrt allan tímann yfir Kjöl og síðan suður aftur og reyndist mjög vel í ferð- inni. Veðurathugunarfólk á Hveravöllum sagðist ekki hafa orðið vart við fjórhjól áður á þess- ari leið. Sig. Jóns. ★ ★*/i „Vel heppnað aprílgabb". AI. Mbl. Ógnyekjandi spenna, grátt gaman. Aprílgabb eða al- vara. Þátttakendum í partýi fer f ækkandi á undarlegan hátt. Hvað er að gerast...? Leikstjóri: Fred Walton. Aðalhlutverk: Ken Olandt, Amy Steei, Deborah Foreman. Sýnd kl. 6,7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. Frumsýnir: FYRSTIAPRÍL APRIL fOOt'SOA'L WIKA Þrýstimælar Allar stæröir og geröir SöCLflifteMLÍlgjW <JX^[n)©®®ire £?© Vesturgötu 16, sími 13280 IIE ISLENSKA OPERAN Sími 11475 ATOA eftir Verdi AUKASÝNING Föstud. 15/5 kl. 20.00. HÁTÍÐ ARSÝNIN G Sunnud. 17/5 kl. 20.00. Hækkað verð. TÓNLEIKAR Miðvikud. 13/5 kl. 20.30. ROY SAMUELSEN, bass-bariton. PÍANÓLEIKARI DAVID KNOVLES. Miðasala opin frá kl. 15.00- 19.00, sími 11475. Símapantanir á miðasölutíma og einnig virka daga frá kl. 10.00-14.00. Sýningargestir ath. húsinu lokað kl. 20.00. Visa- og Euro-þjónusta. MYNDLISTAR- SÝNINGIN í forsal óperunnar er opin alladaga frákl. 15.00-18.00. XJöfóar til JL Afólksíöllum starfsgreinum! fHogmiMafttb ÞJODLEIKHUSIÐ YERMA rumsýn. föst. 15/5 kl. 20.00. .. sýn. sunn. 17/5 kl. 20.00. sýn. þriðj. 19/5 kl. 20.00. G DANSA VBE> ÞIG... Laugardag kl. 20.00. BARNALEIKRITIÐ BYmPa a RuSLaHaVgn^ Sunnudag kl. 14.00. Ath. breyttan sýntíma. Næst síðasta sinn. Miðasala 13.15-20.00. Sími 1-1200. Uppl. í símsvara 611200. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka i miða- sölu fyrir sýningu. Tökum Visa og Eurocard í síma á ábyrgð korthafa. BÍÓHÚSIÐ Sinfl: 13800 Frumsýnir Óskarsverðiaunamyndina: K0SS KÖNGULÓAR- KONUNNAR ★ ★★>/i SV.MBL. ★ ★★★ HP. Þá er hún loksins komin þessi stór- kostlega verðlaunamynd sem er gerð af Hector Babenco. WILLIAM HURT FÉKK ÓSKARINN FYRIR LEIK SINN i ÞESSAR MYND, ENDA ENGIN FURÐA ÞAR SEM HANN FER HÉR Á KOSTUM. KISS OF THE SPIDER WOMAN ER MYND FYRIR ÞÁ SEM VIUA SJÁ GÓÐAR OG VEL GERÐAR MYNDIR. Aðalhlutverk: William Hurt, Raul Julia, Sonia Braga. Tónlist eftir: John Neschling. Leikstjóri: Hector Babenco. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7.05,9.10 og 11.16. I &ÞS mmm HÁDEGISLEIKHÚS 30. sýn. fim. 14/5 kl. 12.00. 31. sýn. föst. 15/5 kl. 12.00. 32. sýn. laug. 16/5 kL 13.00. Ath. sýn. hefst stundvíslega. Fáar sýn. eftir. I £ I KONGÓ , — I Ná aöS ío lH 3 |Cfi tí I Matur, drykkur og ieiksýning kr. 750. Miðapantanir allan sólar- hringinn í síma 15185. Sími í Kvosinni 11340. Sýningastaður:

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.