Morgunblaðið - 13.05.1987, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1987
49
E vrópufrumsýning:
___VITNIIM
IIIIHIDKOOM
Splunkuný og stókostlega vel gerð spennumynd sem er talin vera meó
betri „þrillerum" í ár. Það er hinn bráösnjalli leikari Steve Guttenberg
(Police Academi, Short Circuit) sem er hér mættur til leiks og segir hann
sjálfur að þetta sé besta hlutverkiö til þessa.
L.A. TIMES VALDI „THE BEDROOM WINDOW“ SEM EINN BESTA
„ÞRILLER" ÁRSINS 1987, EN MYNDIN VAR FRUMSÝND í BANDARÍKJ-
UNUM í FEBRÚAR SL. MYNDIN ER BYGGÐ Á SKÁLDSÖGUNNI „THE
WITNESSES" EFTIR ANNE HOLDEN.
Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Ellzabeth McGovern, Isabelle Hubbert,
Paul Shenar. — Leikstjóri: Curtis Hanson.
Sýnd kl.5,7,9 og 11.05.
Bönnuð börnum
PARADÍSARKLÚBBURINN
I NÚ SKAL HALDA i SUMARFRÍIÐ OG
ERU ÞAÐ ENGIN SMÁ ÆVINTÝRI
SEM LIÐIÐ LENDIR f, SEM SEINT
MUNU GLEYMAST. FRÁBÆR GRfN-
MYND FYRIR ALLA OG SÉRSTAK-
| LEGA ÞÁ SEM ERU AÐ FARA TIL
SÓLARLANDA i SUMAR.
| Aðalhlutverk: Robin Williams, Rick
Moranis.
Leikstjóri: Frank Oz.
Sýnd kl.5,7,9og11.
CKOP.VR'VDIS£
LITLA HRYLLINGSBUÐIN
Aldrei hafa eins margir góðir
grfnarar veríð samankomnir í
einni mynd. Þetta er mynd sem
á erindi til allra.
★ ★ ★ Mbl.
★ ★★ HP.
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.
LIÐÞJALFINN
Eastwood fer hér á kostum
enda myndin uppfull af miklu
grfni og spennu.
Bönnuð bömum innan 12 ára.
Sýnd kl. 9.
KROKODILA-DUNDEE
* ★ ★ MBL.
** ★ DV.
*** HP.
Aöalhlutverk: Paul
Hogan, Unda
Kozkmski.
Sýndkl. 5,7,9
og11.
Hækkaðverð.
L.
DUNDEE
NJOSNARINN
JUMPIN JACKFLASH
AK AOVíNíMS* XHK&mV*'
Sýnd kl.
I dag
Kópavogi
p|i0ri0wðð
f Gódan daginn! oo
LEIKFÉIAG.
REYKJAVlKUR
SÍM116620
eftir Alan Ayckbourn.
í kvöld kl. 20.30.
Laugardag kl. 20.30.
eftir Birgi Sigurðsson.
Föstudag 15/5 kl. 20.00.
Miðvikud. 20/5 kl. 20.00.
Ath. breyttur sýningartimi.
Forsala
Auk ofangrcindra sýninga stend-
ur nú yfir forsala á allar sýningar
til 3. júní í síma 16620 virka
daga frá kl. 10-12 og 13-19.
Símsala
Handhafar greiðslukorta geta
pantað aðgöngumiða og greitt
fyrir þá með einu símtali. Að-
göngumiðar eru þá geymdir fram
að sýningu á ábyrgð korthafa.
Miðasala í Iðnó kl.
14.00-20.00.
Leikskemma LR
Meistaravöllum
PAK SEM
Dc
IliS
KIS
í leikgerð: Kjartans Ragnarss.
eftir skáldsögu
Einars Kárasonar
sýnd í nýrri leikskemmu LR
v/Meistaravelli.
Fimmtud. 14/5 kl. 20.00.
Upppselt.
Föstud. 15/5 kl. 20.00.
Uppselt.
Sunnudag 17/5 kl. 20.00.
Uppselt.
Þriðjudag 19/5 kl. 20.00.
Miðvíkudag 20/5 kl. 20.00.
Forsala aðgöngumiða í Iðnó
s. 1 66 20.
Miðasala í Skemmu frá kl.
16.00 sýningardaga s.
1 56 10.
Nýtt veitingahús á
staðnum, opið frá kl.
18.00 sýningardaga.
Borðapantanir í síma
1 46 40 eða í veitinga-
húsinu Torfunni í sima
1 33 03.
FIMMTUDAGSTÓN-
LEIKAR
14. maí
Háskólabíó kl. 20:30.
Stjórnandi:
ARTHURWEISBERG
Einleikari:
BARRY DOUGLAS
BACH:
Brandenborgarkonsert 5
NIELSEN:
Sinfónía nr. 5
BRAHMS:
Píanókonsert nr. 1 í D-moll
FORSALA stendur yfir
á lokatónleika starfsársins
sem haldnir verða 21. maí.
MIÐASALA í GIMLI, Lækj-
argötu kl. 13 -17
og viðinnganginn.
Greiðslukortaþjónusta
s.622255
REGNBOGMN
Grínmynd sumarsins:
ÞRÍR VINIR
_ Steye Chivt NjuinN
Njuitin Chase Short
★ ★ ★ „Þrír drephlægilegir vinir". AI. Mbl.
Eldhress grín- og ævintýramynd. Þeir eru hetjur á hvíta tjaldinu.
ÞEIR GETA ALLT - KUNNA ALLT - VITA ALLT
Væru þeir flokksforingjar myndi stjórnamyndun ekki vefjast fyrir þeim...
Aðalhlutverk: Chevy Chase (Foul Play), Steve Martin (Ali of me), Martin
Short.
Leikstjóri: John Landis (Trading Places).
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.16.
HERBERGIMEÐ UTSYNI
„Myndin hlaut þrenn Óskars-
verðlaun um daginn... Hún á
það skilið og meira til". „Her-
bergi með útsýni er hreinasta
afbragð".
* * * * A.I. Mbl.
Maggie Smith, Denholm Elllott,
Julian Sands.
Sýnd kl. 3,6,9 og 11.15.
Bönnuð innan 12 ára.
Óskarsverðlaunamyndin:
GUÐGAFMÉREYRA
★ ★★ DV.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Óskarsverðlaunamyndin:
TRÚBOÐSSTÖÐIN
,m:k i:\iy'
IRONS
ROBKK'I
DK NIRO
M I SSION«
★ ★★ AI.MBL.
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30.
Bönnuð innan 12 ára.
BLUECITY
Sýnd kl. 3.10 og 11.15.
LEIKIÐTILSIGURS
X
S. 3.15,5.15,9.15,11.15.
SKYTTURNAR
;i;-^
ÞEIRBESTU
=T0PGUM=
★
Endursýnum eina vin-
sælustu mynd síðasta árs.
Besta lagið!
Sýnd kl. 3.
HJARTASÁR-
BRJÓSTSVIÐI
í kvöld kl. 19.15.
Tveir 100.000,00 kr. vinningar!
Heildarverðmœti vinninga yfir 400.000,00 kr.!
Húsið opnar kl. 18.30.
KIENZLE
Úr og klukkur
hjá fagmanninum.
SKIILDA
t BINADARBANKINN