Morgunblaðið - 13.05.1987, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 13.05.1987, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1987 55 Valur Reykjavíkurmeistari - sigraði Fram 2:0 í úrslitaleik í gærkvöldi VALSMENN fengu síðbúna en verðuga afmælisgjöf er þeir unnu Fram, 2:0, í úrslitaleik Reykjavik- urmótsins í knattspyrnu á gervi- grasinu í Laugardal í gærkvöldi. Jón Grétar Jónsson skoraði fyrra markið á 10. mínútu og Hilmar Sighvatsson það seinna úr vfta- spymu á síðustu sekúndu leiks- ins. Valsmenn gáfu tóninn strax á 10. mínútu er Jón Grétar Jónsson skoraði með skalla eftir að Sævar Jónsson hafði framlengt fyrirgjöf frá Ingvari inn í vítateiginn. Fyrri hálfleikurinn var algjörlega eign Valsmanna og var eins og þeir væru fleiri á vellinum. Barátta þeirra var mun meiri en náðu þó ekki að skapa sér hættuleg mark- tækifæri utan þetta eina sem þeir nýttu sér. Seinni hálfleikur var mun jafnari en sá fyrri. Fyrsta færið kom í hlut Valsmanna. Guðni Bergsson komst einn innfyrir á 54. mínútu en lét Friðrik Friðriksson verja frá sér úr dauðafæri. Pótur Ormslev fékk nánast sama færi er hann komst einn innfyrir stuttu síðar en Guðmundur Hreiðarsson varði gott skot hans meistaralega. Á lokasekúndu leiksins fékk Jón Grétar stungusendingu innfyrir vörn Fram og átti aðeins Friðrik til varnar sem tók það til bragðs að brjóta á honum og því víta- spyrna óumdeilanleg. Ur henn Morgunblaðið/Ámi Sæberg • Valmenn fögnuðu sigri í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu er þeir unnu Fram á gervigrasinu í Laugard- al, 2:0, f úrslitaleik f gærkvöldi. Á minni myndinni er fyrirliðinn, Þorgrímur Þráinsson, með bikarinn. Valsmenn færðu fólagi sfnu góða afmælisgjöf, en það var 76 ára daginn áður. skoraði Hilmar Sighvatsson af ör- yggi- Leikurinn var ekki í háum gæða- flokki, baráttan var í fyrirrúmi hjá báðum liðum og ekki mikið um marktækifæri. Sigur Valsmanna var verðskuldaður gáfu félagi sínu góða afmælisgjöf, en féiagið átti 76 ára afmæli daginn áður. Vörnin með þá Guðna, Sævar og Þorgrím er ekki árennileg fyrir andstæðinga þeirra í sumar og áttu framlínumenn Fram í mesta basli við að komast fram hjá þeim. Hilmar, Sigurjón og Jón Grétar stóðu sig einnig vel, auk þess var Ámundi ódrepandi frammi, geysi- legur vinnuhestur og gaf Frömur- Bæjarkeppni HSÍ og RUV: Atta bæjarfélög senda lið til keppni Fyrsta umferðin fer fram í kvöld BÆJARKEPPNI HSÍ og RUV í handknattleik verður nú haldin f fyrsta sinn f tilefni af 30 ára af- mæli HSÍ. Átta bæjarfólög hafa tilkynnt þátttöku og verður leikið með útsláttarfyrirkomulagi. Til mikils er að vinna því ríkisút- Golf: Hola í höggi í Einnarkylfukeppninni sem haldin var á golvellinum f Grafar- holti um síðustu helgi fór Leífur Bjarnason holu f höggi á 6. braut vallarins. Leifur er sennilega fyrsti kylfing- urinn til þess að ná þessum árangri hér á landi í ár. Þátttakendur í mótinu voru 50. Úrslit urðu sem hér segir: Gunnar Herbortsson 78 Jóhann FrlAbjörnsson 77 ÓskarIngason 78 Á morgun, fimmtudag, fer fram Flaggakeppni í Grafarholtinu. Ræst verður út frá kl. 14.00. varpið hefur gefið veglegann bikar til keppninnarog einnig mun sigur- liðið fá kr. 100.000 í verðlaun. Stefnt er að því að keppni þessi verði árlegur viðburður í hand- knattleiknum hér á landi, og að bæjarfélög kappkosti að undirbúa lið sín sem best til keppni ár hvert. Að þessu sinni senda átta bæj- arfélög lið til keppninnar. Þau eru: Reykjavík, Akureyri, Garðabær, Hafnarfjörður, Njarövik, Keflavík, Selfoss og Seltjarnarnes. Fimleikar: ÞRÍR fslenskir keppendur fara á Evrópumeistaramótið f áhalda- fimleikum sem fram fer f Moskvu 21. til 23. maf n.k. Egill í grindahlaup EGILL Eiðsson náði fyrir skömmu mjög góðum árangri í 400 metra grindahlaupi. Hann hljóp vega- lengdina á 53.8 sekúndum sem er fjórði besti tfmi fslendings frá upphafi. Árangur Egils er ef til vill merki- legastur fyrir þær sakir að hann er ekki vanur að halupa í grind heldur er hann þekktari fyrir að keppa í 400 metra hlaupi án grinda. Þorvaldur Þórsson úr ÍR á fs- landsmetið ( greininni, 51.38 sekúndur, Stefán Hallgrímsson hljóp einu sinni á 51.8 og Aðal- steinn Bernharðsson á best 52.2. um aldrei frið. Helsti veikleiki Fram í þessum leik var framlínan. Það er greinilegt að það er vandfyllt það skarð sem Guömundarnir hafa skylið efitr sig hjá liðinu. Pétur Ormslev lék mjög framarlega og má liðið valla við því að missa hann af miðjunni sem uppbyggjara. Jón Sveinsson lék sem aftasti maður og var jafn- besti leikmaður þeirra. Pétur Arnþórsson, Kristinn Jónsson, Kristján Jónsson og Viðar Þorkels- son komust einnig vel frá leiknum. Vajo Keppnin er leikin með útsláttar- fyrirkomulagi og hefst í kvöld. Á föstudaginn fara fram undanúrslit og úrslitaleikurinn á sunnudaginn. Dregið verður í 2. umferö strax að lokinni þeirri fyrstu. Eftirtalin lið drógust saman í fyrstu umferð sem veröur leikin í kvöld: Selfoss—Akureyrl á Selfossl kl. 20.00. Keflavlk—Hafnarfj. ( Keflav. kl. 20.00. Seltj. —Garðabasr á Seltj. kl. 20.16. Njarðvlk—Reykjavik ( NJarðvfk kl. 21.16. Þrír keppendur á EM í Moskvu Það verða þær Hlín Bjarnadótt- ir, Hanna Lóa Friðjónsdóttir og Dóra Óskarsdóttir sem taka þátt í mótinu fyrir hönd (slands. Þær hafa allar náð þeim lágmörkum sem settar voru af tækninefnd FSÍ. Mótið er mjög sterkt og búist við allar þjóðir sendi sitt sterkasta lið til keppni. Berglind Pétursdóttir og Áslaug Ókarsdóttir verða dómarar á mót- inu. Þjálfari liðsins verður Valdimar Karlsson og fararstjóri Jónas Tryggvason. Þá fara með í ferðina til að fvlgjast með mótinu Kristín Gísladóttir, Gyða Tryggvadóttir, Þorgeir Theodórsson, Kristjána Lundquist og Birna Björnsdóttir, formaður FSÍ. getrauna- VINNINGAR! 38. leikvika - 9. maí 1987 Vinningsröð: 2X1-X11-X2 1-112 1. vinningur: 11 réttir, kr. 67.240,- 8918+ 42546(4/10) 54135(4/10)+ 97294 (6/10) 129537 (6/10) 220778(11/10) 223770(8/10)+ 223828(12/10) 125080(2/11,10/10) 2. vinningur: 10 réttir, kr. 1.580,- 683 14024+ 51395+ 99544+ 210991 224427**+ 2330+ 40578 53584+ 99618+ 211431* 224435 2334+ 41378+ 53753+ 100066* 217292* 224436* 2722 42327 53994 125713* 218194** 575653+ 3437 44408+ 54469+ 125952 218711* 575716+ 4273 44759 54580* 126171* 219693* 625189 4721 45066 54641* 126180* 219952 625192 5594 45072+ 55401 126317* 221310 625730 6041 45196 56000* 126356 222170 625734 6508 45773 56731 126662 223434 646159 8757+ 49002+ 95305 127541* 223752 Úr 32. v.: 8762+ 49535 96851 127850 224052* 10131 + 8927*+ 49582 97166*+ 128716* 224112 Úr 36. v.: 11635 49786+ 97250 209378 224232* 50098+ 13089+ 49801+ 97991 209381 224242* 13186 51388+ 98797 210625 224391 *=2/10 **=4/10 Kærufrestur er til mánudagslns 1. júnf 1987 kl . 12:00 á hádegi. Kænjeyöublöð fást hjá umboösmönnum og á skrifstofunnl I R«ym«vfc. Vlnningsupphæöif gsta Ukkáö, of kærur venöa tsknar« gréina ►tantfMíár nafnlausrs seöla (+) varöa aö framvfsa stofni eöa sends stofninn og Uar iSJplyrtngar um nafn og heimilésfang til istshskra Gstrauna fyrir lok karufrests. íslenskar Getraunir, íþróttamiðstöðinni v/Sigtún, Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.