Morgunblaðið - 20.05.1987, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 20.05.1987, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MAI 1987 7 MEÐAL EFNIS í KVÖLD n 20:20 ALLTIGANNI Háalvarlegur rabbþáttur með laufléttu ivafi. ÞórhallurSig- urðsson (Laddi) ogJúlíus Brjánsson taka á móti gestum sem leika við hvern sinn fingur svo og aðra likamshluta. ÁNÆSTUNNI ■ Hllllllllll 18:00 Flmmtudagur KNATTSPYRNA Umsjónarmaður er Heimir Karls- son. - .... 23:15 Föstudagur SJÚKRASAGA (The National Health). Lifiðá sjúkrahúsi einu ÍLondon gengur sinn vanagang. Sjúklingar hafa það helst fyrir stafni að skiptast á sjúkrasögum. Tilþess að lifga upp á tilveruna erdregin upp önnursaga þarsem sjúkrahúslífið | birtist í öðru Ijósi. STÖÐ2 fíjbÝ <fi %\&X K V<>' A uglýsingasími Stöðvar2 er67 30 30 Lyklllnn faard þúhjá Heimillstœkjum Heimilistæki hf| S:62 12 15 Ýmislegl í sigtinu hjá mér - segir Sigríður Ella Magnús- dóttir, óperu- söngkona „SKYLDUM mínum við Covent Garden-óperuna í London lýk- ur þann 1. júní næstkomandi, en það verður eftir sem áður nóg að gera,“ sagði Sigríður Ella Magnúsdóttir, óperusöng- kona, i samtali við Morgun- blaðið í gær. Hún kom til Islands um helgina til að syngja hlutverk Amneris í tveimur sýningum Aidu við íslensku óperuna og hélt aftur út í morg- un. Sigríður Ella sagðist fara í bytj- un júní til Frakklands til að syngja í tveimur konsertuppfærslum Aidu sem fluttar verða í 5.000 manna íþróttahöll. Fjögur hundr- uð manns munu taka þátt í flutningnum, sem fram fer 3. og 5. júní. Tenórinn í uppfærslunni verður Gary Lakes, sem kemur frá Metropolitan-óperunni. Sópr- aninn verður Alexandra Mark, sem sigraði meðal annars í Metro- poiitan-söngkeppninni nýverið. Þá mun Sigríður syngja í Requiem Verdis tvisvar sinnum í Bretlandi á næstunni, annað skiptið í Oxford og hitt skiptið í London. Hún mun einnig koma fram á Bach-hátíð í Frakklandi sem haldin verður í ágúst. Hún syngur þessa dagana hlutverk í Rakaranum frá Sevilla og hefur þegið hlutverk í Grímudansleik, sem settur verður upp í Frakk- landi í mars á næsta ári. „Það er margt í sigtinu hjá mér og þegar eru komnir punktar í bókina hjá mér fram í júlí á næsta ári — þetta er allt spuming um að velja og hafna. Ef ég hefði aðeins um sjálfa mig að hugsa, væri sjálf- sagt ýmislegt öðruvísi en nú í lífí Sigríður Ella Magnúsdóttir mínu. Ég á hinsvegar þrjú börn, sem ég verð að hugsa um jafn mikið og sjálfa mig.“ Sigríður sagðist búast við að eiga sitt heimili áfram í London. „Eg verð áfram þar sem vinnan er. London er mjög miðsvæðis svo þægilegt er að skjótast yfír á meginlandið til næstu landa eins og Frakklands og Belgíu. Bömin mín em öll byijuð í skóla í Lon- don, tvíburamir sjö ára og eitt átta ára.“ Sigríður sagðist líklega þurfa að skreppa til Islands aftur seinna í sumar þar sem hún ætlaði að syngja fjögur af lögum Gylfa Þ. Gíslasonar inn á hljómplötu, sem væri í bígerð. „Mér gekk mjög vel síðast þeg- ar ég var í Frakklandi og fékk góða gagnrýni. Ég fékk á mig stimpil fyrir að syngja á góðri frönsku í blöðunum. Eg er ekki altalandi á frönsku, en hef þó sungið mikið á frönsku að undanf- örnu og hafa gagnrýnendur verið mér mjög hliðhollir. Þeir sögðu mig ferska og kjötmikla í fyrra þegar ég söng hlutverk Dalílu í Frakklandi og nú fyrir skömmu sögðu þeir mig með holdlega rödd,“ sagði Sigríður Ella að lok- um. ★ ★ ★ Stórsýning Flugstöð Leifs Eiríkssonar: Hæsta tilboð í veitinga- rekstur frá Gagni hf. HÆSTA tilboð í leigu á veit- ingarekstri í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflug- velli var frá Gagni hf., 13.341.324 krónur á ári en lágmarksleiga var í útboði miðuð við 10.600.000 krónur. Alls bárust 9 tilboð í veitingareksturinn og voru þau opnuð 8. maí en ekki hefur enn verið tekin afstaða til þeirra. Veitingaaðstaðan er samtals á 1000 fermetrum í flugstöðinni. Þama er um að ræða umsjón aðal- eldhúss á 2. hæð, umsjón starfs- mannamötuneytis, veitingaþjón- ustu í útsýnisstað, rekstur veitingaafgreiðslu og bars á 2. hæð og rekstur veitingahúss undir gler- þaki stöðvarinnar, svokallaðs Gróðurskála. Gert er ráð fyrir að allur veitingarekstur í stöðinni sé á einni hendi. Tilboð í veitingareksturinn bár- ust frá eftirtöldum: Finnboga Aðalsteinssyni kr. 12.480.000 á ári, Næturgrillinu (Asgeiri Þór Dav- íðssyni) kr. 10.666.666 á ári, Flug- leiðum hf. til 2 ára, kr. 8.000.000 á fyrra ári auk 10% af veltu umfram Fundur með rafeinda- virkjum SAMNINGAFUNDUR hefur ver- ið boðaður í kjaradeilu Sveinafé- lags rafeindavirkja og ríkisvalds- ins hjá ríkissáttasemjara á morgiin klukkan hálf tvö. Enginn fundur hefur verið með deiluaðilum frá því í síðustu viku. Félagið hefur boðað verkfall frá og með miðnætti annað kvöld meðal þeirra rafeindavirkja, sem starfa hjá Pósti og Síma, Vita- og hafnar- málastofnun og Flugumferðar- stjórn. Verkfall hjá rafeindavirkj- um, sem starfa hjá Ríkisútvarpinu og á Ríkisspítölunum hefst viku síðar, hafi ekki tekist samningar í deilunni. 80 milljónir og kr. 10.600.000 seinna árið auk 8% af veltu umfram 106 milljónir, Lúdent hf. 10.600. 000 á ári auk hlutfalls af ársveltu án söluskatts upp í kr. 13.400.000 miðað við 170 milljóna ársveltu, Gagni hf. (Ólafí H. Johnson) kr. 13.341.324 á ári, Ó.K. (Kristni Þ. Snorri seldi í Bremerhaven SNORRI Sturluson RE seldi afla sinn í Bremerhaven á mánudag og þriðjudag. Heildarverð var 13,2 milljónir króna, meðalverð 49,50. Föstudags- og laugardagskvöld Jakobssyni) kr. 12.000.000 á ári, Magnúsi Margeirssyni kr. 10.600.00 á ári og Halldóri Júlíussyni kr. 11.000.000 á ári. Þá bárust fímm tilboð í leigu á þremur básum fyrir bílaleigur í flugstöðinni í salnum fyrir framan tollsvæðið. Lágmarksgjald var í útboði 1 mjlljón króna á ári auk húsgjalds. Ákveðið hefur verið að ganga til samninga við bílaleigur Arnarflugs, Flugleiða og Bílaleig- una Vík um leigu á þessum básum fyrir kr. 1.320.000 fyrir hveija leigu. ^TÓDSVNINfilN Ein viðáttumesta stórsýning hér- lendis um árabil, þar sem tónlist tjútt og tiðarandi sjötta áratugar- ins fá nú steinrunnin hjörtu til að slá hraðar. Spútnikkar eins og Björgvin Halldórs, Eiríkur Hauks, Eyjólfur Kristjáns, og Sigríður Beinteins sjá um sönginn. Rokkhljómsveit Gunnars Þórðar- sonar fær hvert bein til að hrist- ast með og 17 fótfráir fjöllista- menn og dansarar sýna ótrúlega tilburði. Saman skapar þetta harðsnúna lið stórsýningu sem seint mun gleymast. Ljós: Magnús Sigurðsson. Hljóð: Sigurður Bjóla. ^kkiV.ðiögum (Tilvltnun i þáttlnn Sviösljós á Stöö 2) BROADW, Miðasala og borðapantanfr daglega i sima 77500 Húsið opnað föstud. kl. 20.00, laugard. kl. 19.00 Hljómsveitin Sveitin milli sanda leikurfyrirdansi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.