Morgunblaðið - 20.05.1987, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1987
15
Fjórir humarbátar
landa á Eyrarbakka
Selfossi.
Á KOMANDI humarvertíð
munu fjórir bátar landa afla
sínum á Eyrarbakka. Höfnin
þar er ekkcrt notuð á vetrar-
vertíð, en hefur aðeins verið
notuð á sumrin og þá af þeim
sem vel þekkja til og eru vanir
að fara þar inn.
Á Eyrarbakka er gert ráð fyrir
að vinna 90—100 tonn af humri
á vertíðinni, en þeirri vinnslu fylg-
ir mikil atvinna fyrir yngri kyn-
slóðina. Þeir bátar sem leggja
munu upp á Bakkanum eru Foss-
borg, Bjarnarvík, Skálavík og
Álaborg. Aflinn verður unninn í
hraðfrystihúsi Suðurvarar. Auk
þessara fjögurra báta munu aðrir
fjórir landa í Þorlákshöfn og verð-
ur afla þeirra ekið til Eyrarbakka.
Áhafnir bátanna og stjómendur
frystihússins eru þessa dagana í
óða önn að undirbúa komandi
Sigurmundur Arinbjamarson, lengst til vinstri, að gera klárt fyrir
humarinn á hafnarbakkanum á Eyrarbakka.
humarvertíð. Nokkuð hefur safn-
ast af sandi í Eyrarbakkahöfn,
sem gerir stærri bátum erfítt um
vik en reynt verður að fjarlægja
hann eftir því sem tök eru á.
— Sig. Jóns.
^ ^ Morgunblaðið/SigurðurJónsson
Álaborgin í höfninni á Eyrarbakka. Hún er ein þeirra báta sem landa
munu þar á humarvertíðinni.
^ 68 69 §8
Munið greiðslutryggingu kaupsamninga
hjá Kaupþingi hf.
Arnarnes
240 fm einbhús með innb. bílsk.
Vönduð eign, eignaskipti koma
til greina. Verð 8500 þús.
Einbýli og raðhús
Otrateigur
Raðh. á tveimur hæðum
ásamt 2ja herb. séríb. í kj.
Nýjar innr., gólfefni og nýtt
gler. Bílsk. Verð 7000 þús.
Laugalækur
Vandað 210 fm nýlegt raðhús,
’.vær hæðir og kj. 4-5 svefn-
herb. m.m. Verð 7500 þús.
Efstasund
Vandað einb. á tveimur hæð-
um. 5-6 svefnherb. m.m. Húsið
er allt endurn. Glæsil. eign.
Verð 9000 þús.
4ra herb. ib. og stærri
Hellisgata — Hf.
Samtals 180 fm: 2ja herb.
íb. á 2. hæð, herb. í risi
ásamt 100 fm atvinnu-
húsn. á jarðhæð (mögul.
að innr. sem íb.). Verð
samtals 4200 þús.
Suðurhólar
97 fm íb. á 4. hæð. Laus 1.
júlí. Verð 3400 þús.
Mávahlíð
Ca 120 fm 5 herb. á 2. hæð i
fjórbhúsi. Parket á gólfum, end-
urn. eldhús. Suðursv. Bilskrétt-
ur. Verð 4800 þús.
Seljabraut
5 herb. ib. á 1. hæð. Þvotta-
herb. innaf eldhúsi. Nýtt
bílskýli. Verð 3700 þús.
3ja herb. ibúðir
Vitastígur — Hafn.
Ca 85 fm miðhæð í þríbhúsi.
Verð 2350 þús.
Vesturberg
75 fm íb. á 5. hæð. Laus strax.
Verð 3000 þús.
Hafnarfj. — Mjósund
Ca 70 fm íb. á 2. hæð. Verð
2000-2100 þús.
Mánagata
100 fm efri sérh. (2 svefnherb.)
ásamt 40 fm bílsk. Góð eign.
Mikið endurn. Verö 4000 þús.
Næfurás
3ja herb. 114 fm íb. á 2. hæð.
Afh. tilb. u. trév. í júní-júlf '87.
Verð 3175 þús.
Skipasund
82 fm íb. í kj. í tvíbhúsi. Laus
1. sept. Verð 2200 þús.
2ja herb. ibúðir
Grettisgata
Rúmg. ca 68 fm 2ja-3ja herb.
ib. í kj. Vel staðs. Verð 2100 þús.
Asparfell
55 fm íb. á 1. hæð. Verð 2100
þús.
Æsufell
Ca 60 fm íb. á 2. hæö. Laus
fljótl. Verð 2200 þús.
Hringbraut
Ca 50 fm á 1. hæð. Verulega
endurn. íb. Ný eldhinnr. Verð
2150 þús.
Næfurás
2ja herb. íb., 86 fm brúttó. Afh.
tilb. u. trév. í júní-júlí '87. Verð
2370 þús.
Frakkastígur
2ja herb. góð íb. á 2. hæð í
nýju húsi. Stór sameign, m.a.
gufubað. Bflgeymsla. Verð
2900 þús.
Nýbyggingar
Frostafold
,U 'trCL'tK Uti- pr-'U'T'
^ crmnrrrn E£TT" [rr.c u' í
j □ □□ □ □ □■=", JT-,
D. □ cm □ [□ □== tT--
J □ □□ m [□ ee br!
~ □ □□ m {□: tEŒ jnrrt
2 c □□
Stórar 4ra og 5 herb. íb. í átta
hæða fjölbhúsi. Gott fyrirkomul.
Frág. sameign og utanhúss.
Tilb. u. trév. að innan. Afh. í
nóv. nk. Fáar fb. eftir.
ÞEKKING QG ÖRYGGI í FYRIRRÚMI
Opið: Mánudag.-fimmtud. 9-18 föstud. 9-17 og sunnud. 13-16.
Sötumenn: Sigurður Dagbjartsson Hallur Páll Jónsson
Birglr Sigurðsson viðsk.fr.
”Gáfnaljósin”
Kertastjakar úr hreinum og tærum
kristal frá Kosta.
Smekkleg gjöf viö
skólaútskrift -^sstfl
Sendum í póstkröfu.
Bankastræti 10, sími 13122
HRINGDU
og fáðu áskriftargjöld- 1 vtsa
■■■■
greiðslukortareiknina 1 E
þinn mánaðarlega.
SÍMINN ER
691140 691141