Morgunblaðið - 20.05.1987, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 20.05.1987, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1987 15 Fjórir humarbátar landa á Eyrarbakka Selfossi. Á KOMANDI humarvertíð munu fjórir bátar landa afla sínum á Eyrarbakka. Höfnin þar er ekkcrt notuð á vetrar- vertíð, en hefur aðeins verið notuð á sumrin og þá af þeim sem vel þekkja til og eru vanir að fara þar inn. Á Eyrarbakka er gert ráð fyrir að vinna 90—100 tonn af humri á vertíðinni, en þeirri vinnslu fylg- ir mikil atvinna fyrir yngri kyn- slóðina. Þeir bátar sem leggja munu upp á Bakkanum eru Foss- borg, Bjarnarvík, Skálavík og Álaborg. Aflinn verður unninn í hraðfrystihúsi Suðurvarar. Auk þessara fjögurra báta munu aðrir fjórir landa í Þorlákshöfn og verð- ur afla þeirra ekið til Eyrarbakka. Áhafnir bátanna og stjómendur frystihússins eru þessa dagana í óða önn að undirbúa komandi Sigurmundur Arinbjamarson, lengst til vinstri, að gera klárt fyrir humarinn á hafnarbakkanum á Eyrarbakka. humarvertíð. Nokkuð hefur safn- ast af sandi í Eyrarbakkahöfn, sem gerir stærri bátum erfítt um vik en reynt verður að fjarlægja hann eftir því sem tök eru á. — Sig. Jóns. ^ ^ Morgunblaðið/SigurðurJónsson Álaborgin í höfninni á Eyrarbakka. Hún er ein þeirra báta sem landa munu þar á humarvertíðinni. ^ 68 69 §8 Munið greiðslutryggingu kaupsamninga hjá Kaupþingi hf. Arnarnes 240 fm einbhús með innb. bílsk. Vönduð eign, eignaskipti koma til greina. Verð 8500 þús. Einbýli og raðhús Otrateigur Raðh. á tveimur hæðum ásamt 2ja herb. séríb. í kj. Nýjar innr., gólfefni og nýtt gler. Bílsk. Verð 7000 þús. Laugalækur Vandað 210 fm nýlegt raðhús, ’.vær hæðir og kj. 4-5 svefn- herb. m.m. Verð 7500 þús. Efstasund Vandað einb. á tveimur hæð- um. 5-6 svefnherb. m.m. Húsið er allt endurn. Glæsil. eign. Verð 9000 þús. 4ra herb. ib. og stærri Hellisgata — Hf. Samtals 180 fm: 2ja herb. íb. á 2. hæð, herb. í risi ásamt 100 fm atvinnu- húsn. á jarðhæð (mögul. að innr. sem íb.). Verð samtals 4200 þús. Suðurhólar 97 fm íb. á 4. hæð. Laus 1. júlí. Verð 3400 þús. Mávahlíð Ca 120 fm 5 herb. á 2. hæð i fjórbhúsi. Parket á gólfum, end- urn. eldhús. Suðursv. Bilskrétt- ur. Verð 4800 þús. Seljabraut 5 herb. ib. á 1. hæð. Þvotta- herb. innaf eldhúsi. Nýtt bílskýli. Verð 3700 þús. 3ja herb. ibúðir Vitastígur — Hafn. Ca 85 fm miðhæð í þríbhúsi. Verð 2350 þús. Vesturberg 75 fm íb. á 5. hæð. Laus strax. Verð 3000 þús. Hafnarfj. — Mjósund Ca 70 fm íb. á 2. hæð. Verð 2000-2100 þús. Mánagata 100 fm efri sérh. (2 svefnherb.) ásamt 40 fm bílsk. Góð eign. Mikið endurn. Verö 4000 þús. Næfurás 3ja herb. 114 fm íb. á 2. hæð. Afh. tilb. u. trév. í júní-júlf '87. Verð 3175 þús. Skipasund 82 fm íb. í kj. í tvíbhúsi. Laus 1. sept. Verð 2200 þús. 2ja herb. ibúðir Grettisgata Rúmg. ca 68 fm 2ja-3ja herb. ib. í kj. Vel staðs. Verð 2100 þús. Asparfell 55 fm íb. á 1. hæð. Verð 2100 þús. Æsufell Ca 60 fm íb. á 2. hæö. Laus fljótl. Verð 2200 þús. Hringbraut Ca 50 fm á 1. hæð. Verulega endurn. íb. Ný eldhinnr. Verð 2150 þús. Næfurás 2ja herb. íb., 86 fm brúttó. Afh. tilb. u. trév. í júní-júlí '87. Verð 2370 þús. Frakkastígur 2ja herb. góð íb. á 2. hæð í nýju húsi. Stór sameign, m.a. gufubað. Bflgeymsla. Verð 2900 þús. Nýbyggingar Frostafold ,U 'trCL'tK Uti- pr-'U'T' ^ crmnrrrn E£TT" [rr.c u' í j □ □□ □ □ □■=", JT-, D. □ cm □ [□ □== tT-- J □ □□ m [□ ee br! ~ □ □□ m {□: tEŒ jnrrt 2 c □□ Stórar 4ra og 5 herb. íb. í átta hæða fjölbhúsi. Gott fyrirkomul. Frág. sameign og utanhúss. Tilb. u. trév. að innan. Afh. í nóv. nk. Fáar fb. eftir. ÞEKKING QG ÖRYGGI í FYRIRRÚMI Opið: Mánudag.-fimmtud. 9-18 föstud. 9-17 og sunnud. 13-16. Sötumenn: Sigurður Dagbjartsson Hallur Páll Jónsson Birglr Sigurðsson viðsk.fr. ”Gáfnaljósin” Kertastjakar úr hreinum og tærum kristal frá Kosta. Smekkleg gjöf viö skólaútskrift -^sstfl Sendum í póstkröfu. Bankastræti 10, sími 13122 HRINGDU og fáðu áskriftargjöld- 1 vtsa ■■■■ greiðslukortareiknina 1 E þinn mánaðarlega. SÍMINN ER 691140 691141
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.