Morgunblaðið - 20.05.1987, Side 47

Morgunblaðið - 20.05.1987, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1987 47 Rödd úr hópi eldri borgara II: „Þolinmæðin þraut- ir vinnur allar“ eftir Guðjón B. Baldvinsson Er víst að þetta máltæki sé alltaf raunverulegt? Hvað um þá hijáðu þegna samfélagsins, sem bíða eftir umhyggju og vænta réttlætis? Þolinmóðir hlustuðu t.d. öryrkjar og eldri borgarar á orðræður at- kvæðaleitenda fyrir síðustu sveitar- stjómakosningar og þolinmóðir bíða þeir enn eftir efndum á hástemdum loforðum. Ýmsir hópar þjóðfélagsþegna telja sig afskipta í þjóðfélaginu. Fyrir nýafstaðnar kosningar til Alþingis höfðu öryrkjar uppburði til þess að vekja athygli á sínum sérmálum, og var það ekki ástæðulaust. Þolinmæði þeirra er á þrotum vegna ýmissa vanefnda á loforðum og því miður einnig á gildandi lögum. Konur sýndu þann manndóm að leita eftir atkvæðum til áhrifa á lög- gjafarsamkundu okkar. En hvað um eldri borgara? Hvað gerðu þeir? Leit- uðu athvarfs í skjóli og bóli ýmissa samtaka hér í höfuðborginni. Stund- argaman við spil og kaffineyslu. Vissulega þakkarvert og ber hæst starfsemi félagsmálastofnunar borg- arinnar. Víst skulum við meta að verðleikum starf safnaðanna í þessa átt, og ekki skulum við leggja niður viðleitni okkar eigin samtaka. En með þolinmæði bíðum við enn framtaks til lausnar á vandamálum, sem þessi hluti borgara býr enn við, á enn við að glíma og stundum er tæpt á af góðum huga, meðan at- kvæði við kosningar eru ógreidd og ótalin. BERGÞÓRA Árnadóttir heldur vortónleika sína í veitingahús- Leiðrétting Misskilningur varð í inngangi að grein í Morgunblaðinu í gær þar sem skýrt var frá ritdómum um doktors- ritgerð séra Jakobs Jónssonar. Sagt var að ritgerðin hefði nýlega komið út á þýsku, en um var að ræða endur- útgáfu á ensku, en ritgerðin er í ritröð, sem fylgir tímariti með þýsku nafni. Ritgerðin er samin á ensku. Þá varð misritun í þremur nöfnum. E.J. Brill var nefndur Britt og misrit- un varð í nafni Krister Stendahl. Þá misritaðist einnig nafn H.J. Klimkeit prófessors. Lesendur eru beðnir velvirðingar á þessu. Guðjón B. Baldvinsson „Sennilega er enginn svo skyni skroppinn að hann viti ekki — eða finni ekki — að ellimóð- um er öryggið fyrir mestu.“ •• Oryggi aldraðra — húsnæði eignalausra Sennilega er enginn svo skyni skroppinn að hann viti ekki — eða finni ekki — að ellimóðum er örygg- ið fyrir bestu. Enn lifa ýmsir, sem inu Hollywood fimmtudaginn 21. maí nk. en Bergþóra er nú að vinna að nýrri hljómplötu sem verður tekin upp viku síðar. Á tónleikunum fær Bergþóra aðstoð tíu hljóðfæraleikara og má þar nefna Pálma Gunnarsson, Tryggva Hiibnér, Eyjólf Kristjáns- son, Sigurð Reynisson, Hjört Howser og Abdou Dhour. Á þessum tónleikum verður stiklað á stóru í tónlistarferli Berg- þóru, en mikill hluti laganna verður þó nýr, með textum hennar. Húsið opnar kl. 21.00 ogtónleik- arnir hefjast um kl. 22i00. virðast ekki vilja sjá, að samhjálp þarf til að bægja kvíðanum frá öldn- um foreldrum, fátækum náunga, heilsutæpum, útslitnum og úrræða- litlum, í hörðu samkeppnisþjóðfélagi. Leiguhúsnæði sem þessir einstakl- ingar búa í er vitanlega misjafnt að gæðum, en það er áreiðanlega ekk- ert úrval leiguíbúða. Rætt er talsvert um íbúðabyggingar, en mest ber á því að það séu söluíbúðir, sem ætl- ast er til að aldraðir kaupi. Eigi skal vanmeta framtakið, en því mið- ur blandast það ærið oft hagsmuna- von framkvæmdaaðila. Spurningin er: Hvenær hefst bygging sérhan- naðra leiguíbúða, verndaðra íbúða, sem aldnir ættu að forgang að til leigu eða kaups — eftir atvikum og úrræðum aðila? íbúðir, sem leigjand- inn yrði ekki hrakinn úr meðan heilsa hans leyfir honum að búa heima. Það er ekki nóg að gaspra um hagkvæmni þess fyrir samfélagið að eldri kynslóðir geti sem lengst „búið heima hjá sér“. Taka þarf til hendinni og hlutast til um af mynd- arskap, að þeir eigi þess kost. Bent hefur verið á leiðir til þess að fram- kvæma þetta. En hvenær — já hvenær — munu trúnaðarmenn okk- ar í borgarstjóm og á löggjafarþingi taka tillögur okkar alvarlega — eða smíða aðrar — og hefjast handa um framkvæmdir? Þolinmæði okkar má ekki verða ævarandi í þessu máli. Höfundur er rítari Öldrunarráðs Islands. Bergþóra Arnadóttir með tónleika í Hollywood Verslun til sölu sem er í nýrri verslunarmiðstöð í Breiðholti og verslar með snyrtivörur, skartgripi og fatnað. Hagstætt verð. Lítill lager. Upplýsingar í síma 79061, heimasimi 12927. ÓKEYPIS BÆKLINGUR Starfsframi, betri vinna, betri laun Eftir nám í ICS-bréfaskólanum átt þú möguleika á auknum starfsframa og betur launaöri vinnu. Þú stundar námiö heima hjá þér á þeim hraöa sem þór hentar. Nú stundá rúmar 8 milljón- ir manna nám í gegnum ICS-bréfaskólann! Líttu á listann og sjáöu öll þau tækifæri sem þér gefast. ICS-bréfaskólinn hefur örugglega námskeiö sem hæfir áhuga þínum og getu. Prófskír- teini i lok námskeiöa. Sendu miöann strax í dag og þú færö ÓKEYPIS BÆKLING sendan í flugpósti. (Setjiö kross í aöeins einn reit). Námskeiöin eru öll á ensku. □ Tölvuforritun □ Almenntnám □ Ratvirkjun □ Bitvólavirkjun □ Ritstörf □ Nytjalist □ Bókhald □ Stjórnun □ Vélvirkjun fyrirtækja □ Garöyrkja □ Kjólasaumur Nafn:....................................................... Heímilisfang:................................................ ICS International Correspondence schools Dept. YYS, 312/314 High Street, Sutton, Surrey SM11PR, England. STÓR „ BINGO á fimmtudaginn 6 vinningar 3ja vikna ferðir til Costa del Sol Skemmtiatriði: Jóhannes Kristjánsson verður með eftirhermur. DANS. hljómsveit Andra Backmann leikur. Á HÓTEL SÖGU Aðgangseynr Kr. 400/ geymum ávlsanir BORGARA FLOKKURim -flokkur meðframtíð □ Innanhús- arkitektúr □ Stjórnun hótela og veitingastaða □ Blaóamennska □ Kælitækni og loftræsting í Þú ættir aö slást í hóp þeirra öruggu og vera viss um aö komast á leiðarenda. ■© OPEL CORSA Þaö er ekki að ástæöulausu aö OPEL CORSA er nú einn söluhæsti og vinsælasti bíll Evrópu jafnt meöal einstaklinga sem bílaleiga. Þeirvita aö þaö má treysta á OPEL CORSA þótt hann vökni, þótt hann snjói, þótt hann frysti. ■©-I GM mumri v/oiHnrnPQAi BÍLVANGURsf veiau CUKoA! HÖFÐABAKKAÐ SÍMI 687BOO

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.