Morgunblaðið - 28.05.1987, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1987
í DAG er fimmtudagur 28.
maí, uppstigningardagur,
148. dagur ársins 1987.
Sjötta vika sumars. Árdeg-
isflóð kl. 6.45 ogs íðdegis-
flóð kl. 19.00. Sólarupprás
í Reykjavík kl. 3.35 og sólar-
lag kl. 23.18. Sólin er í
hádegisstað í Rvík. kl. 13.25
og tunglið er í suðri kl.
15.09. (Almanak Háskóla
íslands.)
Varpa áhyggjum þínum á
Drottin, hann mun bera
umhyggju fyrir þér, hann
mun eigi að eilifu láta
réttlátan mann verða
valtan á fótunum.
(Sálm 55,23.)
ÁRNAÐ HEILLA
QA ára afmæli. Á morg-
»/U un, föstudaginn 29.
maí, er níræður Ingvar Hall-
steinsson frá Skorholti í
Melasveit, fyrrum bóndi á
Lynghóli í Leirársveit.
Hann er nú vistmaður á DAS,
Hrafnistu hér í Reykjavík. Á
afmælisdaginn ætlar Ingvar
að taka á móti gestum á heim-
ili dóttur sinnar og tengda-
sonar á Lokastíg 28, milli kl.
16 og 19.
r A ára afmæli. Hinn 1.
0\/júní nk. verður fimm-
tugur Sigurður Ben. Þor-
björnsson vélvirki,
Faxabraut 80, Keflavík.
Hann og kona hans, Maja
Sigurgeirsdóttir, ætla að taka
á móti gestum í Iðnaðarfé-
lagshúsi Suðurnesja, Tjarnar-
götu 7 þar í bænum, eftir kl.
20, laugardaginn 30. maí.
FRÉTTIR
ÍSLAND 2000
ÞETTA er næsta frímerki
sem Póst- og símamálastjórn-
in gefur út. Helgað íslenskri
tungu og málvemd. Myndin
er af málfræðingnum Ras-
musi Krisljáni Rask. Á
þessu ári eru liðin 250 ár frá
fæðingu þessa danska mál-
fræðings er var einn mesti
tungumálagarpur sem sögur
fara af. í tilkynningu Pósts-
og símamálastjómarinnar
segir m.a.: „Að hann hafí
verið einn af mestu velgerðar-
mönnum íslendinga er nefna
hann í sömu andránni og
bestu syni íslands." Því má
bæta við að á útgáfudegi
frímerkisins, 10. júní nk.,
verður sérstakur dagstimpill.
Frímerkið teiknaði Þröstur
Magnússon.
ÁFRAM sól og sumar var
dagskipan veðurstofu-
manna í gærmorgun er
sagðar voru veðurfréttir.
Sólin skein á höfuðstaðinn
í fyrradag í 13 og hálfa
klukkustund. Hitinn í fyrri-
nótt fór niður í 6 stig.
Kaldast á landinu var 2ja
stiga hiti á Nautabúi í
Skagafirði og í Strandhöfn.
Snemma í gærmorgun var
frostið komið niður í 3 stig
vestur í Frobisher Bay, þá
var 2ja stiga frost í Nuuk.
Hiti var 8 stig í Þránd-
heimi, fjögur í Sundsvall
og 6 stig austur í Vaasa.
DÓMS— og kirkjumála-
ráðuneytið. I tilkynningu frá
dóms- og kirkjumálaráðu-
neytinu í nýju Lögbirtinga-
blaði segir að forseti íslands
hafi skipað Þorleif Pálsson
til þess að vera skrifstofu-
stjóra í ráðuneytinu og hafi
hann tekið við því starfi hinn
1. maí sl.
SKAGFIRÐINGAFÉLAG-
IÐ í Reykjavík efnir til hins
árlega gestaboðs fyrir eldri
Skagfírðinga í félagsheimili
sínu í Drangey, Síðumúla 35,
í dag, uppstigningardag, kl.
14. Þeir sem þess óska að
verða sóttir eru beðnir að
hafa samband við „bílasíma
félagsins" 685540 eftirkl. 11.
KVENFÉLAG Óháða safn-
aðarins fer nk. mánudags-
kvöld, 1. júní í árlega
kvöldferð. Fríkirkjan í Hafn-
arfírði verður skoðuð og
kvöldkaffi drukkið í veitinga-
húsi Hansens. Lagt verður af
stað frá Kirkjubæ kl. 20.
KIRKJUR Á LANDS-
BYGGÐINNI______________
H VER AGERÐISKIRKJ A.
Messa í dag, uppstigningar-
dag, kl. 14. Sr. Tómas
Guðmundsson.
SIGLUFJARÐARKIRKJA.
I dag, uppstigningardag, á
degi aldraðra, verður guðs-
Friðrik Sophusson á fundi i Képavogi:
Við höfum verk að vinna
þjónusta kl. 14. Eldri borgar-
ar flytja texta og aðstoða við
messuna. Einsöngur Sigurjón
Sæmundsson. Guðbrandur
Magnússon, fyrrum með-
hjálpari kirkjunnar, verður
meðhjálpari við messuna. Að
henni lokinni verður kirkju-
kaffi í safnaðarheimilinu í
boði Félags eldri borgara,
Rauða krossdeildarinnar og
Félagsmálaráðs. Sr. Vigfús
Þór Ámason.
FRÁ HÖFNINNI
REYKJAFOSS, Laxfoss og
Dísarfell fóru úr Reykjavík-
urhöfn í gærkvöldi og héldu
til útlanda. í gær var Árfell
væntanlegt að utan. Ljósa
foss er væntanlegur af
ströndinni í dag.
Naflaskoðun nauðs;
í guðsbænum verið þið ekki að þessu á bakvið opinber grindverk. Ég hef ekki undan að rifa
þau vegna kvartana um dónaskap ...
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík er í dag, uppstigningardag, í Holts Apóteki.
Dagana 29. maí til 4. júní, aö báöum dögum meötöldum
í Garös Apóteki. Ennfremur í Lyfjabúöinni löunni til kl.
22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Laeknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarspítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viÖ lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum timum.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9—11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seftjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjólpar8töö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus
æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. ÞriÖjud., miðvikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.
15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m.
Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og
3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er
hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733
kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m.
Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru
hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta-
yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandarikjun-
um er einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl.
18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartmar
Landspltallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánu-
daga til fóstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Gronsás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Sfmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá
kl. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnjr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóðminja8afnið: OpiÖ kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn-
ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram á vora daga“.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriðjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar-
salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn -
sórútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar
skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl.
10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími
mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. OpiÖ mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaða&afn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11.
Bækistöð bókabfla: sími 36270. Viökomustaðir víösveg-
ar um borgina.
Bókasafnið Gerðubergi. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn fimmtud. kl. 14—15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö um helgar i september. Sýning í Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö alla daga kl. 13-16.
Ustasafn Einars Jónssonar: OpiÖ alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn
daglega kl. 11.00—17.00.
Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarval88taðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn
er 41577.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: OpiÖ
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500.
Náttúrugripasafnið, sýningarSalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Lokaö fram í júní.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir í Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug-
ardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard.
frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vest-
urbæjarlaug: Mónud,—föstud. fró kl. 7.00—20.30.
Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró 8.00-17.30.
Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-
20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.
30.
Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.