Morgunblaðið - 28.05.1987, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 28.05.1987, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1987 ________Brids_________ Arnór Ragnarsson Sumarbrids 1987 Alls mætti 41 par til leiks sl. þriðjudag í sumarbrids í Sigtúni 9. Spilað var í þremur riðlum og urðu úrslit þessi (efstu pör): A-riðill: Guðrún Halldórsdóttir — Sigrún Straumland 195 Guðlaugur Sveinsson — Magnús Sverrisson 185 Gísli Torfason — Magnús Torfason 174 Jón Stefánsson — Sveinn Sigurgeirsson 173 Guðjón Einarsson — Sigfús Þórðarson 173 B-riðill: Jacqui McGreal — Þorlákur Jónsson 199 Hallgrímur Hallgrímsson — Sigmundur Stefánsson 177 Hermann Sigurðsson — Jóhannes O. Bjamason 176 Anna Þóra Jónsdóttir — Hjördís Eyþórsdóttir 173 Bjöm Theodórsson — Jón Steinar Gunnlaugsson 166 C-riðill: Einar Jónsson — Svavar Bjömsson 182 Hjálmtýr Baldursson — Steingrímur G. Pétursson 174 Guðmundur Þorkelsson — V aldimar Grímsson 173 Eyþór Hauksson — Lúðvík Wdowiak 165 Kristján Ólafsson — Rögnvaldur Möller 164 Og eftir þrjú kvöld í Sumarbrids eru þeir Jón Stefánsson og Sveinn Sigurgeirsson enn efstir, með 50 stig. Vakin er sérstök athygli á því að spilað verður næsta fímmtudag, á uppstigningardag. Húsið verður opnað kl. 17.30 þannig að spila- mennska getur hafist um ieið og skráningu lýkur. Spilað er alla þriðjudaga og fímmtudaga í sumar og hefst spila- mennska í síðasta lagi kl. 19.30. Allt spilaáhugafólk velkomið. Reykj avíkurbikarinn Undanrásir og úrslit í Reykjavík- urbikarkeppni sveita verða á dagskrá um næstu helgi í Sigtúni 9. Þá mætast sveit Aðalsteins Jörg- ensens gegn sveit Atlantik og sveit Samvinnuferða/Landsýn gegn sveit Elínar J. Ólafsdóttur. Sigurvegarar spila síðan til úrslita og einnig verð- ur spilað um þriðja sætið. Vakin er athygli á því, að hyggist ein- hveijir spila bikarleiki í Bikarkeppni BSÍ, þá er tilvalið tækifæri til þess um helgina í Sigtúni. ísfírðingar Vestfjarðameistarar Sveit Einars Vala Kristjánssonar frá ísafírði varð Vestfjarðameistari í sveitakeppni, sem háð var á ísafírði um síðustu helgi. Með hon- um voru í sveitinni: Amar Geir Hinriksson, Páll Áskelsson og Gunnar J. Egilsson frá Bolungarvík. Alls tóku 12 sveitir frá 6 stöðum þátt í mótinu að þessu sinni. Spilað var í félagsheimilinu í Hnífsdal. Röð efstu sveita varð þessi: Sveit Einars Vals Kristjánssonar, ísafírði, (af 275 mögulegum) 223 Sveit Rögnvalds Ingólfssonar, Bolungarvík 203 Sveit Sigurðar Óskarssonar, ísafírði 193 Sveit Jóhannesar O. Bjamasonar, Þingeyri 185 Sveit Ævars Jónassonar, Tálknafírði 172 Sveit Gunnars Jóhannssonar, Þingeyri 164 Sveit Eiríks Kristóferssonar, ísafirði 161 Sveit Brynjars Olgeirssonar, Tálknafírði 155 Mótið tókst ágætlega undir stjóm Ólafs Lárussonar frá Reykjavik. Áætlað er að spila Vestfjarða- mótið í tvímenningi á Patreksfírði fyrstu eða aðra helgi í spetember í haust. Einnig var dregið í 1. umferð Bikarkeppni Vestfjarða, sem spiluð verður yfír sumarið. Eftirtaldir aðil- ar eigast við (heimasveit á undan): Sigurður Óskarsson, ísafírði gegn Hauki Ámasyni, Tálknafirði. Jóhannes O. Bjamason, Þingeyri gegn Rögnvaldi Ingólfssyni, Bolungarvík. Ævar Jónasson, Tálknafírði gegn Guðbrandi Bjömssyni, Isafírði. Guðmundur M. Jónsson, Isafírði gegn Maríusi Kárasyni, Hólmavík. Upplýsingar í sömu símum utan skrifstofutíma 2ja herb. m. bflsk. 2ja herb. falleg íb. á 1. hæð við Nýbýlav. Suðursv. Bílsk. fylgir. Laus strax. Einkasala. Víðimelur — 3ja 3ja herb. mjög falleg og rúmg. íb. á 3. hæð. Tvær saml. stof- ur. Suður sv. Einkasala. 4ra-5 herb. sérhæðir Tvíbhús Seltjarnarnesi 4ra-5 herb. 135 fm falleg efri hæð í tvíbhúsi við Melabraut. Laus strax. Bílskréttur. 4ra-5 herb. 140 fm neðri hæð í sama húsi. Bílskréttur. Húsið selst annaðhvort í einu lagi eða hvor íb. fyrir sig. Einkasala. Sumarbústaður Nýr 50 fm vandaður og fallegur sumarbúst. Tilb. t. afh. strax. íbúðir óskast Höfum kaupendur að íb. af öll- um stærðum, raðhúsum og einbhúsum. V Agnar Gústafsson hrl., J M' Eiríksgötu 4 M K * Málflutnings- MM j§& og fasteignastofa Jp MERKI UM GÓÐAN ÚTBÚNAÐ Hrísey — íbúð Til sölu er 5 herb. íbúð í Hrísey. Húsgögn geta fylgt. Til greina kemur skipti á 2ja herb. íb. í Reykjavík eða nágr. Upplýsingar í síma 30834. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0ROARS0N H0L Erum aö fá til sölu skammt frá Landspítalanum 4ra herb. endurnýjaða efri hæð í þríbhúsi, 93,3 fm nettó. Innr., tæki og gler allt nýtt. Sólsvalir. Sanngjarnt verð. í Breiðholtshverfi óskast 3ja-4ra herb. góð íb. helst meö bílskúr eða bílhýsi. Rótt eign verður borguð út. Fjársterkir kaupendur óska eftir einbýlishúsi í Fossvogi, Vesturborginni eða á Nesinu. 5-6 herb. góöa íb. við Blikahóla eða nágrenni. 5-6 herb. góða íb. miðsvæðis í borginni. Einbýlishús i Garðabæ eöa Norðurbænum í Hafnarf. 2ja-5 herb. ibúðir í Vesturborginni. Lokað í dag. Minnum á auglýsingu okkar næstkomandi laugardag. ALMENNA FASTEIGNtStLAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 Q 62-20-33 Góðar íb. 4ra og 5 herb. í skiptum fyrir minni eignir í nálægum íbúðahverfum: Safamýri — Hvassaleiti — Fellsmúli — Kleppsvegur — Jörfabakki. FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING HF. Tryggvagötu 26 -101 Rvk. - S: 62-20-33 Lögfræðingar: Pétur Þór Sigurðsson hdl., Jónína Bjartmarz hdl. Sumarbúðirnar Ásaskóla Gnúpverjahreppi Árnessýslu. Við verðum með hálfsmánaðarnámskeið í sumar fyrir börn á aldrinum 7-9 ára og 10-12 ára. Aldursskipting 31. maí-12. júní 14. júní-26. júní 28. júní-10. júlí 12. júlí-24. júlí 26. júlí-7 ágúst 9. ágúst-21. ágúst 7-9 ára. 10-12 ára. 7-9 ára. 10-12 ára. 7-12ára. 7-12 ára. Góð íþróttaaðstaða inni og úti, skoðunar- ferðir á sveitabæi, smíðar, leikir, kvöldvök- ur, varðeldar, farið á hestbak o.fl. Upplýsingar í símum 651968 og 99-6051. Góöan daginn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.