Morgunblaðið - 28.05.1987, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 28.05.1987, Qupperneq 13
13 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1987 snöörturtxÞoö ber órqngur Jggmi 27022ji Morgunbladið/Júlíus Margt var um manninn í miðbænum þótt langt væri liðið á nóttu og bréfarusl um allar götur. Reykjavík: Slæm umgengni í miðbænum UMGENGNI um götur miðborgarinnar að kvöld- og næturlagi um helgar fer sífellt versnandi að sögn Inga U. Magnússonar gatnamálastjóra. Um klukkan 4 að morgni þegar starfsmenn hreins- unardeildar Reykjavíkurborgar hefjast handa og hreinsa götumar eftir nóttina er pappírsrusl, mataleif- ar og brotið gler á við og dreif eins og myndimar bera með sér. Morgunblaðið/Július Ruslafatan við Útvegsbankann var yfirfull. Séð eftir Austurstræti. Morgunblaðið/Júlíus Hljómplötudeild Fálkans: Islensk tónlist á geisla- diskum Hljómplötudeild Fálkans setur innan tíðar á markaðinn tvær leisergeislaplötur með íslensku efni. Það er að sögn Kára Wa- age, hjá Hljómplötudeild Fálkans í fyrsta sinn sem slíkar plötur, eða diskar, eru fáanlegir með innlendum lögum. Á geisladiskum gefur Fálkinn út íslensk alþýðulög og Reykjavíkur- flugur. íslensk alþýðulög kom út 1982 og þar hefur Gunnar Þórðar- son útsett gömul íslensk lög, en þau flytur fjöldi íslenskra söngvara. Reykjavíkurflugumar voru gefnar út í fyrra í tengslum við afmæli Reykjavíkurborgar og á plötunni em stóru hljómleikamir sem haldn- ir voru á Lækjartorgi. Diskarnir koma á markaðinn í júlí, að sögn Kára. Eftir helgi sendir Fálkinn frá sér plötuna Yfir tumunum, með rokk- hljómsveitinni Tíbrá. Yfirtumunum er sex laga plata og þriðja plata hljómsveitarinnar. Um miðjan júní kemur svo út platan P.S. og Bjóla, Pétur Stefánsson og Bjóla. Áskriftarsimim er 83033 K Y I l\l G verður í veitingahúsinu NORÐURUÓSIN (4.hæðíÞórscafé) » \/ \ 44 K HEIMSREISUnr 1 (\l vj X sunnudagskvöld 31. maí kl. 19.00-23.30 BEIJING* Gómsætir kínverskir réttir á aðeins kr. 985,- o Shanghai Guangzhou 0 Hong Kong Ingólfur Guðbrandsson, forstjóri Utsýnar, sýnir kvikmynd sem hann tók í nýlegri ferð sinni til Kína, þar sem hann vann við að undirbúa ferðina að venju. Borðapantanir í síma 29099 föstudag kl. 10-18 og laugardag kl. 14-20 HEIMSREISUKLÚBBURINN ÚTSÝN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.