Morgunblaðið - 28.05.1987, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 28.05.1987, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1987 4 Menntaskólinn við Sund: Síðasta út- skrift Björns Bjarna- sonar MENNTASKÓLINN við Sund útskrifaði föstudaginn 22. maí 152 nýstúdenta og var þetta í síðasta sinn sem Björn Bjarnason útskrifar stúdenta, en hann lætur nú af störfum skólameistara með 17 ár að baki. Tíu ár eru liðin síðan nafni Menntaskólans við Tjörnina var breytt í Menntaskólinn við Sund, en flutningur M. T. upp í Sund hófst 1974 og stóð yfir til 1976. Útskriftin fór fram í Háskólabíó að Örnólfur Thorlacius rektor afhendir nafna sínum Rögn- valdssyni verðlaun fyrir bestan árangur nýstúdenta. „Með stjörnur í augnm“ Ömólfur E. Rögnvaldsson frá Staðastað á Snæfellsnesi hlaut hæstu einkunn nýstúdenta í M. H. og hlaut hann 156 einingar. f sam- tali við Morgunblaðið sagði Ömólf- ur, að hann hygðist leggja stund á nám í eðlisfræði við Háskóla íslands næsta vetur og taka með því nokkra kúrsa í tölvunarfræði. „Áhugi minn beinist helst að eðlisfræði, en hins vegar vinn ég mikið við tölvuforrit- un og vildi því helst blanda þessu saman." Örnólfur vinnur á eigin vegum sem tölvuforritari og í þijár vikur vann ásamt félaga sínum Nýstúdentar frá Menntaskólanum í Hamrahlíð Morgunblaðið/Bjarni Nýstúdentar frá Flensborg í Hafnarfirði. Menntaskólinn við Hamrahlíð: Færri nýstúdentar en undanfarin ár „STJÖRNUFRÆÐI er mitt helsta áhugamál,“sagði Ömólfur Rögnvaldsson dúx frá Mennta- skóianum við Hamrahlíð, en 23. maí síðastliðinn brautskráði skól- inn 98 nýstúdenta. Menntaskólanum við Hamrahlíð var slitið síðastliðinn laugardag, 23. maí. Að þessu sinni brautskráðust 98 nýstúdentar, 27 þeirra úr öld- ungadeild. Af nýstúdentum voru 62 konur og 36 karlar. Alls hafa á skólaárinu brautskráðst 160 stúd- entar frá skólanum; allmiklu færri en mörg undanfarin skólaár. Við skólauppsögnina söng kór Menntaskólans við Hamrahlíð undir stjóm Þorgerðar Ingólfsdóttur stúdentasöngva og lög eftir íslensk tónskáld. Hæstu einkunnir á stúdentsprófi hlaut Ömólfur E. Rögnvaldsson, stúdent af náttúmfræði- og eðlis- fræðibraut. Næst Ömólfi komu Berglind Bjömsdóttir og Öm Bald- ursson. valgreinaforrit fyrir M. H. „Helsta áhugamál mitt e stjömufræði og tók ég áfanga henni. Ég er alltaf kíkjandi og er nú formaður Stjömuskoðunarfélags Seltjarnarness."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.