Morgunblaðið - 28.05.1987, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 28.05.1987, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1987 25 Dagur aldraðra í kirkjum landsins á uppstigningardag UPPSTIGNINGARDAGUR hefur nokkur undanfarin ár verið sérstaklega helgaður málefnum aldraðra. Söfnuðir landsins hafa þá með einum eða öðrum hætti minnst þessa aldurshóps og hafa aldraðir gjarnan verið leiðandi í guðs- þjónustu dagsins, lesið helga texta og stigið í stólinn. Víða bjóða söfnuðir öldruðu fólki til sérstakrar samveru að njóta veitinga og ýmisskonar skemmtunar. Biskup hefur sent prestum og varðveita þann dýra arf sem við söfnuðum landsins bréf frá Elli- málanefnd þjóðkirkjunnar, vegna þessa dags aldraðra sem er á upp- stigningardegi eða öðrum degi ef betur hentar. í bréfí Ellimálanefnd- ar er hvatt til almennrar þátttöku safnaðarfólks á degi aldraðra í kirlq'um landsins og þar segir enn- fremur: „Mest er um vert að Sextugs- afmæli SEXTUGSAFMÆLI á á morg- un, föstudag 29. maí, Gunnar Kjartansson frá Fremri Langey á Breiðafirði, Karfavogi 36 hér í bænum. Hann og kona hans Ólöf Ágústsdóttir frá Laugum í Dalasýslu ætla að taka á móti gestum í Félagsheimili Lög- reglumannafélagsins Brautar- liolti 30 eftir kl. 20 á af mælisdaginn. höfum tekið við og borist hefur til okkar frá kynslóð til kynslóðar. Við höfum mikið að þakka og skuldina greiðum við best með því að nýta okkur reynslu aldraðra og meta þá að verðleikum.“ Starf meðal aldraðra fer mjög vaxandi í söfnuðum landsins og er með margvíslegum hætti. Víða eru opin hús vikulega, fótsnyrtingar, kórastarf, fræðslusamverur og skipulagðar heimsóknir. Mikil sjálf- boðavinna er lögð fram við starf aldraðra en föstum starfsmönnnum fer fjölgandi í söfnuðum landsins sem vinna þetta mikilvæga starf. Gengist hefur verið fyrir námskeið- um þeirra sem vinna að slíkum safnaðarstörfum og sitthvað fleira er á döfinni í þágu aldraðra af hálfu Ellimálanefndar þjóðkirkjunnar, en hana skipa: sr. Sigfmnur Þorleifs- son sjúkrahúsprestur, formaður, Anna Sigurkarlsdóttir Kópavogi, Dómhildur Jónsdóttir Reykjavík, Helga Óskarsdóttir Njarðvík og sr. Sigurður Helgi Guðmundsson Hafnarfirði. :.' llSSSSlÍf 1 URVAL AF ByTuro kdttV(^m[Akó / N ^HERRADEILp ' 9 HRINGDU og fáðu áskriftargjöld- in skuldfaerðá________ greiðslukortareikning ■ ii 11 11111 iii 11 SÍMINN ER 691140 691141 o auglysingamonustan sia ■Hi m m mii tiu m ttíi m m m m «1 nu nu hu m m m m mim m m m m m m ■m m ttu rtu mm im mi m mi m uu ttu m imm rtu ttu m im m w ttu nu n tm mi m nn ttu m ■ w m m m m im iw m m íw m m m m m 1hi irn m hu m itti m m m m m m m m íw m m á því hálfa ári sem stöðin hefur starfað. Þetta er sönnun þess að við erum á réttri braut og þetta er hvatning til að gera enn betur. Vertu með í íslenska sjónvarpsævintýrinu. Fáðu þér myndlykil, -fyrr en seinna k ttu íhi rtu m m ttu mntu im m m m rw m m ttu mmrnmmmmmmmmmmftummm ^ftummmmmmmmmftummmmm mmmmmmmmmmmttummmrnm LttimmmmmmmimmmftRmmmmm -Himmmmmrnmmmmmmmmmm liittutttmmMiiiitMiim mmmmmmmmmmmmmmmrnm Ltummmmmmmimmmmmmmmm Wftummmmmmmmmmmmmmrn mmmmmmmmmttummmmmm mmmmrnmmmmmmmmmmm mmmmmmmntummftummmmm ,... ttu ftti itRmm m m hu m m ttuftu ftumm m Ltu ftu m m m m m m m m ttu ftR m m m m m tu m ttu fturnm m m hu m m mftu ftumm m tuftummmmmmimmmftRmmmmm tummftRmmmmHummmmftRmmmmHummmmftRmmmmtuimmm tu ftR ttu m m m ttu wntu m ttu itR m m m m m m itu m m ftR rtu m m m ttu mi m m m ftR m m m mmitu m m m m m m m ftRmm m m hu m m m m ftRttuitu m m hu m m m tu ftR ttu nu mm ttu mt itu m m ftR ttu m mm ttu nu ttu m m ftR ttu m mm ttu ttu ttu m m m -Komin (il að vera. mmttummmm itummmmmm mmrtummmftR ttuMMHummm mmttummmftR itummmmmm mmmmmmm mmmHummm miturtuMMttuftR ■Humttummmm mttuttummmftR itummHummm mmttummmftR itumttummmm mmrtummmftR itummmmmm mmttummmftR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.