Morgunblaðið - 28.05.1987, Síða 31

Morgunblaðið - 28.05.1987, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1987 31 gbjöth^ "dbaoh^ KBÓKHÁLS Við opnum á morgun nýjan byggingavörumarkað að Krókhálsi 7 Við hjá Byggingavörudeild Sambandsins erum að ljúka flutningum að Krókhálsi 7 og opnum þar nýja og glæsilega stórversl- un föstudaginn 29. maí. í vissum skilningi er verslunin þó alls ekki ný því hún byggir á gömlum merg. Það þekkja þeir sem við höfum þjónað. Nýja verslunin á Krókhálsi hefur alla kosti þeirrar gömlu en að auki: Fleiri vörutegundir ýV Fljótari afgreiðslu ýV Stærra athafnasvæði Næg bílastæði Og smiðshöggið okkar er Græna torgið. Þar fæst allt fyrir garðinn, girðingarefni og garðræktaráhöld. SAMBANDIÐ.. BYGGINGAVORUR KRÓKHÁLSÍ 7 SÍMI672888 Við bjóðum alla velkomna í skoðunarferð um nýju verslunina og að þiggja kaffi og brauð föstudaginn 29. maí. Höfum opið til klukkan 16.00 á laugardaginn. Pn|lllIS5 mfstháls x jÁBNH; J>'

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.