Morgunblaðið - 28.05.1987, Síða 33

Morgunblaðið - 28.05.1987, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1987 33 Ert þú með látúnsbarkann sem leitað er að logandi Ijósum? Söngstjama morgundagsins? Ástmögur þjóðarinnar? I hverju landshorni leynast söngkraftar sem enn eru óuppgötvaðir en gefa beztu söngvur- um ekkert eftir. Nú verða þessir kraftar dregnír fram i dagsljósið í hinni umsvifamiklu stjörnuleit „LEITINNI AO LÁTÚNSBARKANUIVr Á hverjum eftirtaldra staða munu 5 söngvarar spreyta sig og síðan velur dómnefnd þann bezta i hverju kjördæmi. 5. júlí n.k. munu siðan lulltrúar hvers kjördæmis keppa um titilinn „LÁTÚNSBARKINN 1987“, í beinni sjónvarpsútsendingu Ríkissjónvarpsins. Sigurvegari keppninnar fær vandaðan verðlaunabarka úr látúni frá Jens gullsmiði og ferð fyrir tvo til Lundúna, háborgar tónlisarlífs i Evrópu, auk þess að syngja inn á hljóm- plötu og koma fram með þekktustu skemmtikröftum landsins á Húsafellsmótinu um Verzlunarmannahelgina. / / LEIKREGLUR: 1) Keppendur skulu vera allsgáðir og eínungis einn flytjandi hvers lags. 2) Keppendurskulu skrá sig sem fyrst í síma (91) 24144 kl. 10-17 og lesa nafn sitt og simanúmer inn á simsvara á öðrum timum. 3) Keppendum er heimilt að syngja hvaða Stuðmannalag sem er, þó skal hámarkslengd hvers lags vera 5 mínútur en lámarkslengd 2'/í mínúta. Óski keppandi þess að syngja lag við eigin undirleik Stuðmanna í öðru lagi en af þeirra efnisskrá, skal senda segulbandsupptöku og/eða nótur af viðkomandi lagi a.m.k. 3 dögum fyrir keppni merkt: „ Leitin að Látúnsbarkanum" Templarasundi 3, Reykjavík. 4) Keppendur skulu staðfesta nærveru sina i miðasölu i upphafi skemmtunar og sé keppendaskrá þá enn ófyllt gefst mönnum kostur á að skrá sig þar og þá. En munið: Aðeins þeir 10 sem fyrstir skrá sig fá tækifæri til að spreyta sig - allsgáðir. Hringið þvi um hæl (91) 24144. l£\™ \_K\UUmWKAU\M tU V\AE\U\ fcóta s\mmm\vm Stuðmenn leika á eftirtöldum stöðum í sumar: 29. maí Patreksfirði 30. mái Hnífsdal 13. júní Egilsstöðum 17. júní Akureyri 5.-8. júní Logalandi 14. júní Húsavík 19. júní Ólafsfirði 12. júní Neskaupstað 16. júní Akureyri 20. júní Miðgarði 21. júní Akureyri 25. júní Reykjavík 26. júní Njarðvík

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.