Morgunblaðið - 28.05.1987, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 28.05.1987, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1987 55 Þessir krakkar eiga heima í Breiðholtshverfinu og efndu til hluta- veltu til ágóða fyrir Hjálparsjóð Rauða kross íslands. Þar söfnuðust um 700 krónur. Fór hlutaveltan fram í Asparfelli 8. í hlutaveltu- stjórninni eru: Eva Lena Henningsdóttir, Hrafnhildur Benedikts- dóttir, Inga Dröfn Benediktsdóttir, Helgi Þór Snæbjörnsson, Arnar Már Snæbjörnsson og Benedikta Svavarsdóttir. Þessir krakkar gáfu Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands ágóða af hlutaveltu sem þau héldu og nam upphæðin 1050 krónum. Þau heita Guðrún Jónsdóttir, Kristinn Svanur Jónsson, Hildur Imma Jónsdóttir og Þórey Jónsdóttir og búa þau öll á Hrísateig í Reykjavík. Þessir ungu piltar söfnuðu 3000 krónum og gáfu félagi lamaðra og fatlaðra. Þeir heita Sigurður Þórisson, Helgi Þórir Guðlaugsson, Sturlaugur Ómarsson og Hákon Ómarsson. PETUR SNÆLAND HF SKEIFAN 8 SÍMI6855 88 REYKJAVÍK Engin ein dýna er rétt fyrir alla. Óskir um verö og gerö eru margbreytilegar eftir efnum og ástæöum. En þar komum viö inn í málið og hönnum þá einu réttu fyrir hvern og einn -fyriröll hugsanleg rúm og aðstæður. Og þaö er mesti misskilningur aö slik persónuleg þjónusta sé dýrari. Veröiö fer eftir geröinni og geröirnar eru margar-já allt niöur í ótrúlega ódýrar. Rétt dýna í rúmiö Rétt dýna f bílhýsið Rétt dýna í sumarhúsið Litaval Síðumula 32 Reykjavík Sími689656 Keflavík Baldursgötu 14 Sími4737 Litaval
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.