Morgunblaðið - 28.05.1987, Síða 56

Morgunblaðið - 28.05.1987, Síða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1987 Uppstign- ingardagur Einn af frídögunum sem merktir eru inn á almanakið er uppstigningardagur. Upp- stigningardagur er núna 28. maí. Veistu hvemig þessi dagur er tilkominn? Þetta er einn af hátíðisdögum kirkjunnar og tilheyrir okkar kristna arfi. í Nýja testa- mentinu segir að fjörutíu dögum eftir upprisu Jesú frá dauðum á páskadag hafí hann stigið upp til himins. Maí 1987 18 19 20 22 MÁN ÞRI MIÐ FIM FÖS LAU 1 2 4 5 6 7 8 9 11 12 13 14 15 16 18 19 20 21 22 23 25 26 27 IMJ 29 30 Krossgáta Margir hafa beðið um krossgátu á síðuna. Héma er ein sem ég vona að þið ráðið við. Sendið rétt svör um leið og þið svarið myndagátunni: Lóðréít: — 2 hávaði, 3 töluröð, 5 hans er von, 7 sló, 9 andstætt kemur, 10 málmtegund, 14 og 15 smáorð. Lárétt: — 1 kompa, 6 á bragðið, 8 samtenging, 10 skordýr, 11 verkfæri, 12 tímamælir, 13 sérhljóði og samhljóði, 14 temja, 16 ágirnd. 23 31 Létt spaug Hver er munurinn á .. . fíl og póstkassa? Veistu það ekki? Þá þýðir nú lítið að senda þig með bréfíð í póst! Nonni var hjá tannlækninum. Nonni: Eg vildi að við fædd- umst án tanna. Tannlæknirinn: það ekki öll? Gemm við Jóna: Ég hef ekkert sofið í marga daga. Sigga: Hvers vegna ekki? Jóna: Ég sef á nætumar. Flesta langar í gott sumarfrí og margir vilja fara til út- landa, en ekki allir. Magga: Mamma, mig langar ekki til Ástralíu. Mamma: Hættu þessu rausi og haltu áfram að synda. Myndagáta 28 Rétt svar við myndagátu 27 var hjólkopp- ur/hjólbarði. Rétt svör bámst m.a. frá Hönnu Dóm á Eskifirði, Höllu Leonhardsd. úr Reykjavík, Nínu Guðbjörgu á Álftanesinu og Kristínu Geirarðsd. á Seltjarnamesinu. Hér er ný myndagáta. Ef þú heldur að þú hafir rétt svar sendu það þá til Barna- síðunnar. Heimilisfangið er: Bamasíðan, Morgunblaðinu, Aðalstræti 6, 101 Reykjavík. Hvað er í skýinu? í þessu myndarlega skýi leynast ótrú- legustu hlutir. Reyndu að fylgja hverri línu fyrir sig (hver lína hefur sitt munstur) og vittu hvort þú fínnur ekki allt að níu ólíka hluti þar. Þú gætir látið vini eða foreldra þína spreyta sig líka. Hér em fleiri sem langar að skrifast á við jafnaldra: — Ragnhildur Sigurðardóttir (10 ára, bráðum 11), Álf- heimum 27, 104 Reykjavík. Áhugamál: Dýr, hestar, páfagaukar, skíði, skautar o.s.fv. — Margrét Ásta Jónsdóttir (14 ára), Spóahólum 4, 111 Reykjavík. Hún vill skrifast á við 12—14 ára stelpur af Norður- eða Austurlandi. / 1 /X •/■. - /A. //' V S / V / .•. ./V Góðar fréttir Hver vill ekki fá góðar fréttir? Hér er ein til allra bamanna sem hafa skrifað Barnasíðunni og beðið um fleiri Bamasíður. Hér eftir reynum við að hafa Barnasíðuna vikulega! Þetta er kærkominn sumarglaðningur fyrir alla lesendur síðunnar. Það þýð- ir að þið verðið að senda svörin við myndagátunni og öðmm þrautum mun fyrr af stað. Gaman væri að heyra meira frá ykkur um efni á síðuna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.