Morgunblaðið - 28.05.1987, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 28.05.1987, Qupperneq 68
68 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1987 Dýrkeyptur skellur __ ^Jrifskaft! Drifskaft! élræja bílinn í hvelli!" þrumaði Ríkharður Kristinsson, þegar Toyota-bifreið hans kom til við- gerðamannanna í enda Útnes- vegar í „Hótel Nes-rallinu“. Stuttu áður hafði hann komið fljúgandi yfir síðustu hæðina á leiðinni og missti afturenda bflsins út í hraunkant. Löður- sveittur stökk hann ásamt aðstoðarökumanni sínum, Atla Viðari, út úr bflnum og samt vélvirkjunum hófust þeir handa við að tjasla upp á stórskemmd- an bflinn. „Við tókum hvert stökkið á fætur öðru, enda greitt ekið. Ég sá að Atli spyrnti oft við fótum, en hann var í sinni fyrstu keppni. í síðustu hæðinni skrik- aði bíllinn til í lendingu og við fengum ljótan skell. Drifskaftið bognaði og braut gírkassann," sagði Ríkharður. Þeir tjösluðu bflnum saman í kapp við tímann, nýtt drifskaft fór í og þeir héldu af stað að nýju, enda búnir að ná þriðja sæti í keppninni eftir góðan akstur. „Strax á næstu leið, um Fróðárheiði, festist bfllinn hinsvegar í öðrum gír, en ég stóð hann samt. Eftir þetta þurftum við langt við- gerðahlé og við reyndum að koma bflnum í ökufært ástand, en gírkassinn var illa farinn. Eftir þrjá tíma hættum við — þetta var vonlaust. Húsið utan um gírkassann var mölbrotið og engar almennilegar suðugræjur að fá í Ólafsvík," sagði Ríkharð- ur. Ríkharður sagði að hann yrði að skipta um bfl, þessi væri of mikið skemmdur. „Ég á annan eins heima, sem ég hefði átt að taka með í varahluti. Við hefðum ef til vill átt að fara ögn hæg- ar, en við sáum hvað hægt er að gera. Ég lærði heilmikið og með betri bfl og útgerð tel ég að sigur gæti náðst. Það verður maður hins vegar að sanna með öðru en orðum.“ i*'**„, (l. Morgunblaðið/Gulli IRíkharður og Jón, sigur- vegari keppninnar, ræðast við á meðan viðgerðamenn beijast við að laga gírkass- ann. Kristinn, faðir Ríkharðs föndrar við illa farin tannhjólin, en Krist- inn kemur til hverrar keppni sonarins. Viðgerðarmennimir kölluðu hver í kapp við annan og hömuð- ust ásamt ökumönnunum við að gera við skijóðinn. Línudansarinn Philip Petit sýndi ýmsar kúnstir á línunni. HÁTÍÐ í JERÚSALEM Út af með ma Þessa dagana er haldin mikil listahátíð í Jerúsalem og koma þar saman listamenn úr gervallri heimsbyggð- inni. Meðfylgjandi mynd var tekin þegar franski ofurhuginn Philip Petit gekk á línu yfir Hinnom-dal í borginni helgu, en með því var hátíðin sett. Reipið var alls 300 metra langt, en eins og sjá má af myndinni, þurfti að skorða það með stögum til þess að það sveiflaðist ekki. Niður var 60 metra fall. Reuter De Paula hlíft við aðkasti áheyrenda. Hefur maðurinn enga sóma- tilfinningu?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.