Morgunblaðið - 28.05.1987, Qupperneq 76
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1987
76
Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokks:
„Meginágreining-
ur hvort beita eigi
einhliða aðgerðum“
i „ÞESSUM viðræðum er lokið. Það náðist ekki sam-
komulag. Meginviðfangsefnið var mótun launastefnu
og annarra félagslegra aðgerða í þágu hinna lakast
settu. Við vorum nokkuð sammála um markmið í þeim
efnum, en leiðir skildu um leiðirnar,“ sagði Þorsteinn
Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins í samtali við
Morgunblaðið kl. 22.15 í gærkveldi, rétt eftir að hann
sleit formlegum stjórnarmyndunarviðræðum Sjálf-
stæðisflokks, Alþýðuflokks og Kvennalista.
Þorsteinn sagði að þessir þrír
aðilar hefðu ekki náð saman og
meginágreiningurinn hefði verið
hvort ætti með einhliða aðgerðum
ríkisvalds að ákveða lágmarks-
-j laun eða ekki. „Við lögðum á það
áherslu að það yrði mörkuð
launastefna í þágu hinna lakast
settu og hún kæmi fram í kjara-
samningum og ríkið hefði ákveðið
frumkvæði í því efni. En kjara-
samningar yrðu vettvangur og
farvegur fyrir þá stefnu," sagði
Þorsteinn.
hafí að því leyti borið árangur,
þótt hann hafi ekki verið nægjan-
lega mikill,“ sagði Þorsteinn
aðspurður hvort þessi niðurstaða
væri honurn vonbrigði. Hann
bætti við: „Ég tel að það hafi
allir aðilar lagt sig verulega fram
við að reyna að ná samkomulagi
og ég get ekki varpað skuldinni
á einn aðila fremur öðrum. Þama
var einfaldlega um að ræða
ágreining sem ekki var, að
minnsta kosti á þessu stigi, unnt
að leysa. Aðilar voru auðvitað
bundnir af sínum grundvallarvið-
horfum og yfirlýsingum í því
efni.“
Þorsteinn var spurður hvert
yrði hans næsta skref í þessum
efnum: „Ég mun ræða það á
fundi í þingflokki Sjálfstæðis-
flokksins síðdegis á morgun,"
svaraði Þorsteinn.
- Má þá búast við því að þú
skilir af þér stjómarmynduna-
rumboðinu í kjölfar þess þing-
flokksfundar?
„Það verður tekin ákvörðun
um það á þeim fundi,“ sagði
Þorsteinn.
Morgunblaðið/Júlíus
Það var létt yfir þeim kvennalistanöfnum Kristínu Einarsdóttur
og Kristínu Halldórsdóttur á miðjum degi i gær í Borgartúni 6,
þegar fulltrúar i stjórnarmyndunarviðræðunum gerðu stutt hlé
á fundi sinum til þess að flytja sig á milli herbergja, frá suðri
til norðurs. í suðurherberginu gerði maisólin það að verkum að
hitastigið varð viðræðufulltrúum með öllu óbærilegt og höfðu
menn á orði, að nú fyrst væri farið að hitna verulega i kolunum.
Jón Baldvin Hannibalsson, formaður Alþýðuflokksins:
„Tókst ekkí að ná samkoinu-
lagi um fyrstu aðgerðir“
Þá sagði Þorsteinn að sjálf-
stæðismenn hefðu lagt til að
tryggingabætur yrðu hækkaðar
Sum næstkomandi áramót, sem
skref til samræmingar við lág-
markslaun og í tengslum við
greiðslur úr lífeyrissjóðum.
„Kvennalistinn taldi á hinn bóg-
inn nauðsynlegt að ákveða
launastefnuna í þágu hinna lak-
ast settu með einhliða aðgerðum
og um það gat ekki orðið sam-
komulag. Við höfðum fallist á að
ræða hugmynd frá Alþýðuflokkn-
um um að flýta hækkun trygg-
ingabótanna um einhverja
mánuði, og þá að afla tekna á
þessu ári til þess,“ sagði Þor-
steinn.
Hann sagði að auðvitað hefðu
’ ýmis önnur atriði verið rædd, „en
þau hlutu, einkanlega að ósk
Kvennalistans, að bíða ýmis hver
þar til ljóst væri hvort gengi sam-
an í þessu efni," sagði Þorsteinn.
„Ég tel að viðræðumar hafi
verið mjög gagnlegar og þær
Kristín sagði jafnframt: „Það var
okkar markmið að tryggja það að
allt fólk í landinu hefði tekjur sem
dygðu til framfærslu. Það var
markmið sem við vildum að ríkis-
stjóm sem við tækjum þátt í setti
sér, að öllum væru tryggðar tekjur
- '^em dygðu til framfærslu. Við sögð-
„ÞAÐ slitnaði upp úr þessum við-
ræðum, vegna þess að það tókst
ekki samkomulag um fyrstu að-
gerðir,“ sagði Jón Baldvin
Hannibalsson, formaður Alþýðu-
flokksins í samtali við Morgun-
blaðið í gærkveldi, aðspurður um
það hvers vegna hann teldi að
slitnað hefði upp úr stjómar-
myndunarviðræðum Sjálfstæðis-
flokks, Alþýðuflokks og
Kvennalista.
„Þrátt fyrir einlægan vilja og
ítrekaðar tilraunir okkar að minnsta
kosti tókst ekki að ná samkomulagi
um fyrstu aðgerðir og það harma
ég, því að eins og ég sagði á sama
degi og þessu lauk, að minnsta
um í upphafi ekki aðra leið færa,
úr því sem komið er, en að lögbinda
slíkar lágmarkstekjur og við teljum
einfaldlega siðleysi að gera ekki
allt sem í okkar valdi stendur til
þess að ná því marki.“
- Fannst ykkur ekkert það
koma fram frá fulltrúum Sjálfstæð-
kosti að sinni, þá gætti orðið hóf-
legrar bjartsýni og við gengum
heilshugar að verki. Um það segi
ég bara eins og skáldið sagði: „Við
hefðum getað vakað lengur!“,“
sagði Jón Baldvin.
Jón Baldvin lagði áherslu á að
með fyrstu aðgerðum ætti hann
ekki einungis við lögbindingu launa.
„Á borðum okkar voru lögð fram
gögn, sem staðfestu að það er að-
gerða þörf, hvaða ríkisstjórn sem
tekur við. Það er vaxandi halli í
ríkisbúskapnum, það er vaxandi
viðskiptahalli, það er vaxandi verð-
bólga, það herðir að stöðu fyrir-
tækja í ýmsum útflutnings- og
samkeppnisgreinum sem að lokum
isflokks og Alþýðuflokks í þessum
viðræðum, sem sýndi að þeir væru
reiðubúnir til þess að koma verulega
til móts við þessa frumkröfu ykkar?
„Ég held að allar þessar viðræð-
ur, sem eru orðnar nokkuð langar,
hafi einkennst af miklum vilja til
þess að ná samkomulagi. Það var
hægt að ná samkomulagi um mark-
miðin í sjálfu sér, en það var
ágreiningur um leiðir og á því
strandaði."
- Þessi jákvæði tónn í garð þess-
ara viðræðna, er hann kannski
vísbending um að þið gætuð hugsað
ykkur frekari viðræður við þessa
sömu aðila, á síðari stigum stjórnar-
myndunarviðræðna?
getur orðið stórhættulegt, af því
að það setur spumingarmerki aftan
við gengisþróun, og fyrr en varir
gæti það endað með ósköpum,"
sagði Jón Baldvin.
Formaður Alþýðuflokksins sagði:
„í okkar huga þurfti þessi ríkis-
stjóm að gera tvennt: Ná samkomu-
lagi um að endurheimta jafnvægi í
ríkisbúskapnum og efnahagsmálum
og að stíga núna strax fyrstu skref-
in í átt til jafnari tekjuskiptingar.
Þetta getur ekki gerst í núinu. Þetta
hlýtur að gerast á einhveijum
tíma.“
Hann sagði að fulltrúar Alþýðu-
flokksins hefðu undir lok viðræðn-
anna lagt fram tillögur um
„Ég skal nú ekkert segja um
það, en ég sé ekki þann möguleika
á þessari stundu. En viljinn var
fyrir hendi, og við reyndum virki-
lega til þrautar, eins og formaður
Sjálfstæðisflokksins sagði í kvöld,
að ná þessu markmiði á einhvern
máta, en það strandaði á því að
trúin á það hvaða leiðir skiluðu
okkur að þessu markmiði var mis-
munandi hjá viðræðuaðilum."
Kristín sagði að kvennalistakon-
ur stæðu einhuga að baki þessari
afstöðu og um hana hefði enginn
ágreiningur verið.
upphafsaðgerðir, sem þeir hefðu
vonað í lengstu lög að aðilar gætu
fallist á að væm innan marka þess
mögulega og réttur aðdragandi að
langtímaáætlun um breytta stefnu.
„Þessar tillögur okkar voru um
aðgerðir í ríkisfjármálum, um leið-
réttingu á kjörum elli-, örorku- og
lífeyrisþega, um leiðréttingu á kjör-
um þeirra sem lægst eru launaðir
í gegnum skattakerfi, um nýja tek-
justefnu fram í tímann sem hefði
hafist með endurmati á störfum
kvenna," sagði Jón Baldvin og bætti
við að þessu hefðu þeir verið reiðu-
búnir að fylgja eftir í framkvæmd.
„Spumingin var, ef þessar byij-
unaraðgerðir hefðu verið sam-
þykktar, þá hefðum við snúið okkur
að mótun heildarstefnu. Á það
reyndi ekki því miður, en það vildum
við endilega láta reyna á,“ sagði
Jón Baldvin. Hann vakti athygli á
að þau mál sem Alþýðuflokkurinn
hefði lagt mesta áherslu á: heildar-
endurskoðun skattakerfis, endur-
skipulagningu á ríkisútgjöldum,
sem forsendu fyrir öllu öðm, hefðu
ekki fengist rædd til hlítar, en þó
hefði þokast þar mjög verulega í
rétta átt.
„Það er sá sem stýrir umræðunni
og hefur verkstjórnina á hendi, sem
hlýtur að lokum að meta það hve-
nær er fullreynt. Það var hans mat
að lengra yrði ekki komist og því
verður að hlíta. Ég harma það að
þessi tilraun mistókst," sagði Jón
Baldvin.
- Telur þú, Jón Baldvin, að ekki
hafi verið fullreynt?
„Það kann að vera matsatriði,"
sagði Jón Baldvin. Aðspurður um
hvert hann teldi að yrði næsta
skrefið í þessu máli, sagðist hann
ekkert um það vita á þessari stundu.
„Það er ekki mitt að meta,“ sagði
Jón Baldvin er hann var spurður
hvort hann teldi líklegt að Þorsteinn
skilaði af sér umboðinu og honum
yrði falið umboð til stjórnarmynd-
unar.
Kristín Halldórsdóttir, þingmaður Kvennalista:
„Sjáum ekki aðra leið færa
en að lögbinda lágmarkslaun“
„OKKUR er einfaldlega nóg boðið og ég held að mjög mörgu fólki
í landinu sé nóg boðið, að í landinu sé ákveðinn hópur fólks sem
geti ekki með nokkru móti fengið tekjur sem duga til framfærslu,"
svaraði Kristín Halldórsdóttir, þingmaður Kvennalista spurningu
blaðamanns Morgunblaðsins, þess efnis hvers vegna Kvennalistinn
, hefði alls ekki vilja gefa neitt eftir, hvað varðaði kröfuna um lög-
bindingu lágmarkslauna. Kristín sagði þetta þegar hún kom af
fundinum þar sem stjórnarmyndunarviðræðunum var formlega slit-
-^ið í gærkveldi.