Morgunblaðið - 07.06.1987, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 07.06.1987, Blaðsíða 14
14 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1987 VILLIMENSKA Maðurinn sem reyndi að ræna Gestapóböðlinum Eitt af því skrýtnasta sem sjá má í réttarsölunum í Lyon í Frakklandi þar sem nú er verið að dæma í máli Klaus Barbie, er „mexí- kanski fíðringurinn" svokallaði, ókyrrðin sem fer eins og eldur í sinu um lögfræðingabekkina. í málinu gegn Barbie fara 43 lögmenn með umboðið fyrir þá, sem telja sig eiga um sárt að binda af hans völdum, og allir vilja þeir láta til sín heyra í einu. Franskar réttar- farsvenjur hafa hins vegar löngum þótt heldur Iausar í reipunum og það ásamt glerhörðum bekkjunum veldur þvi, að yfír að líta er allt ein iðandi kös. Áberandi í þessum hópi er Serge Klarsfíeld en tilraunir hans til að ræna Klaus Barbie og fá hann fram- seldan eiga mestan heiðurinn af þessari uppákomu. Beate, þýsk eiginkona Klars- desh og þeim hijóstrugu lendum sem tunglfaramir bandarísku þurftu að glíma við. Tunglbílamir í Bangladesh geta flutt allt að 25 manns í einu, en þar af þurfa nokkrir að vísu að sitja á vélarhlífínni. Við þetta bætist síðan á stundum hreint ótrúlegt magn af farangri. Jeppamir gegna hlutverki áætl- unarbíla. Fargjöldin em lág en sem fyrr segir mega farþegar búast við því að verða kallaðir út að ýta og hjálpa þeim upp bröttustu brekk- umar, þó að sjúkir séu að vísu undanþegnir þessari skyldu. Far- þegamir þurfa einnig ósjaldan að leiðbeina ökumanninum, því að fólk og farangur byrgir honum oft sýn fram á veginn. Flestir tunglbílanna eru opnir en sumir ökumenn lána farþegum aur- hlífar. Sharif Hossain, sem hefur ekið slíkum farkosti af þessu tagi í 12 ár, sagði hreykinn við fréttamann Reuters að bíllinn hefði aldrei brugðist sér. Hann bætti því raunar við að tímans tönn væri farin að segja til sín og illa gengi að útvega varahluti. Varahlutimir frá verk- smiðjunum eru að sjálfsögðu löngu uppumir og þótt bílasmiðir í Bangladesh séu að bisa við að beija í brestina dugar það heldur skammt. Annar ökumaður sagði Reuters- manninum að það væri einmitt aldur ökutækjanna sem orsakaði litla slysatíðni. „Þegar maður keyr- ir nýjan bíl fyllist maður gleði og eldmóði sem leiðir gjaman til slysa. Gamlir bílar em miklu öruggari," sagði Moqbul Ahmad. - ANIS AHMED fields, hefur vakið á sér athygli fyrir óvanaleg uppátæki, löðrungaði einu sinni kanslara Vestur-Þýska- lands um leið og hún hrópaði „nasisti, nasisti", en maðurinn hennar er ekki síður áhugaverður. Faðir hans var rúmenskur gyð- ingur, sem barist hafði í franska hemum og bjó í Nissa á því herr- ans ári 1943. Þar varð honum það á að beija foringja í Gestapo. Þegar Þjóðveijamir komu til að sækja hann, ýtti Serge, sem þá var átta ára gamall, systur sinni og móður á bak við falskan vegg en gafst sjálfíir upp þegjandi og hljóðalaust. Hann lét lífíð í Auschwitz þar sem Serge fann skjölin um hann árið 1965. Serge ólst upp hjá franskri kaþól- ikkafjölskyldu og vegna þess hve hann var þakklátur því, að enginn varð til að koma upp um móður hans og úthrópa hana sem gyðing, hefur hann alltaf haldið því fram að flestir Frakkar hafi verið sak- lausir af samstarfí við hemámsliðið. Honum var samt nóg boðið þegar einn kennara hans hélt því fram að helförin væri bara tilbúningu: og gekk þá út úr kennslustofunni. Arið 1960 þegar Serge var við nám í sögu og stjómmálafræðum, hitti hann Beate, dóttur fyrrum foringja í þýska hemum, í neðan- jarðarlestinni í París. Opnaði hann augu hennar fyrir grimmdarverkum Þriðja ríkisins en þótt Beate biði ekki boðanna með að láta til sín taka gegn hugsanlegum nasistum hafði Serge sjálfur hljótt um sig næstu 11 árin. Þá reyndu þau að ræna fyrrum yfírmanni Barbies í Gestapo, Kurt Lischka, á götu í Köln. Það reyndist þó ekki auðvelt að koma Lischka, sem var mikill að burðum, inn í bílaleigubílinn og þegar lögreglumenn bar að gáfust þau upp við svo búið. Árið 1972 komust þau að raun um að Barbie væri í Perú og síðar í Bólivíu. Reyndu þau að ræna hon- um en ekki tókst þó betur til en við fyrri mannránstilraunina. Klars- fíeld rak nú harðan áróður fyrir því að Barbie yrði framseldur og tveim- ur árum síðar, þegar hann hafði lokið lagaprófí, hafði hann þá ánægju að taka þátt í réttarhöldun- um gegn Lischka. Klarsfield kýs að sín verði fremur minnst sem sagnfræðings en nas- istaveiðara og kemur til með að láta ýmislegt eftir sig á því sviði. í bókinni „Auschwitz Vichy" ijallar hann um samstarf Frakka við Þjóð- veija en samantekt hans um nauðungarflutning 44 gyðinga- bama til Auschwits árið 1944, helsta ákæruefnið gegn Barbie, er áhrifaríkasta framlag hans til rétt- arhaldanna í Lyon. KLARSFIELD — Eiginkonan löðrungaði kanslarann. HARKA SEX Amnesty Intemational_ hefur skorað á stjómvöld í íran að láta af þeirri „grimmd og mann- vonsku" sem einkennir meðferðina á föngum þar í landi, jafnt á þeim sem sitja inni fyrir pólitískar sakir og þeim sem hafa gerst sekir um önnur afbrot. Þá hefur stjómin einnig verið hvött til að standa þannig að löggjöf og mannrétt- indamálum, að það sé í einhveiju samræmi við það, sem gerist með- al siðmenntaðra þjóða. í nýrri skýrslu, sem vís er til að reita ráðamenn í íran til reiði, hvetur Amnesty þá til að taka upp mannúðlegri refsingar en hætta hýðingum, aflimunum, krossfest- ingum og að láta grýta menn til dauða. A tólf mánaða tímabili, fram í mars sl., voru 6.400 menn dæmdir til líkamlegrar refsingar í Teheran einni, þar af voru 1.100 hýddir fyrir kynferðisleg afbrot eða áfengisneyslu. Skýrslan er byggð á tveimur bréfum sem Teheran-stjóminni voru send í fyrra, en við hvorugu þeirra barst nokkurt svar. Klerka- stjómin heldur því fram á móti að Amnesty sé fíillt af fordómum og hlutdrægni í dómum sínum og segir að frá árinu 1983 hafí mikið áunnist í mannréttindamálum í landinu. Fulltrúar Amnesty segjast við- urkenna að íranir hafí rétt til að setja lög í samræmi við þjóðfélags- legar, menningarlegar og trúar- legar hefðir í landinu en leggja áherslu á að í þeim verði líka að taka tillit til alþjóðlegra skuld- bindinga gagnvart mannréttind- um. Pyntingar og aðrar KHOMEINI— Rétt ein helgi- myndin af átrúnaðargoðinu stingur óþyrmilega í stúf viðþær villimannslegu refsingar sem tíðkast i íran. Amnesty heitir á Irani að láta af pyntingum „grimmilegar, ómannúðlegar og niðurlægjandi aðferðir" eru bann- aðar í samþykktum Sameinuðu þjóðanna um borgaraleg og pólitísk réttindi og stjómvöld í íran eru aðilar að þessum samþykktum. Amnesty getur ekki nefnt neina tölu yfír ijölda „samviskufanga" í írönskum fangelsum en hefur upp- lýsingar sínar úr ýmsum áttum, úr opinberum tímaritum og frétta- skeytum og frá fyrrverandi fongum og ættingjum þeirra, sem sitja í fangelsum stjómarinnar. Með þennan efnivið í höndunum settu samtökin saman skýrsluna um kúgunina og þær ómanneskju- legu aðferðir sem tíðkast í fangels- unum. Algengustu pyntingaraðferðim- ar em að beija fangana í fætuma, hýða þá með leðurólum, stálvír eða rafmagnssnúrum og hengja þá upp á höndum eða úlnliðum. Rauði þráðurinn í frásögnum fanganna em fangaklefar yfirfullir af fólki með bundið fyrir augu og með bólgna og blæðandi fætur. í skýrslu Amnesty segir að geð- þóttahandtökur og óréttlátir dómar yfír pólitískum föngum séu „til háðungar fyrir íranskt réttar- far“. Flest réttarhaldanna vom leynileg og stóðu aðeins í örfáar mínútur. Dómamir vom ekki birt- ir og ekki hægt að áfrýja þeim. Um hýðingamar segir Am- nesty, að þeim sé beitt fyrir meira en 50 mismunandi afbrot, þar á meðal fyrir falsanir (74 vandar- högg) og fyrir áfengisneyslu (80 högg). - LIX THURGOOD GAMLI GRÁNI — Farþegamir verða auðvitað stundum að þjálpa til. Hinir ódrepandi stríðsfákar í Bangladeh ótt rúmlega 40 ár séu liðin frá lokum heimsstyijaldarinnar síðari em jeppamir sem breski her- inn notaði í Bangladesh enn helsta samgöngutæki þúsunda manna þar um slóðir. Þeir virðast ódrepandi en farþegamir verða að vísu að vera við því búnir að fara út og ýta annað slagið. „Jeppamir em gamlir og úr sér gengnir en þeir em ömgg farar- tæki, jafnvel á hinum slæmu vegum okkar,“ sagði umferðarlögreglu- maðurinn í smábænum Kaukhali í sunnanverðu Bangladesh. Hann sagði að jeppamir væm aðalsam- göngutækin í fjallahéruðum Chittagong en þar væm grýttustu og ógreiðfæmstu vegir í landinu. Ziaur Rahman, fyrmrn forseti landsins, kom í heimsókn þama ári áður en hann lét lífíð í uppreisninni í maí 1981. Hann kallaði jeppana tunglbíla og það hafa þeir heitið ætíð síðan. Víst er um það að ýmis- legt er líkt með vegunum í Bangla-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.