Morgunblaðið - 07.06.1987, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 07.06.1987, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1987 B 29 TS27 /N velvakaRdi SVARAR í SÍMA 691100 KL. 13-14 FRÁ MÁNUDEGl TIL Þessir hringdu . . . Lélegt skipulag hjá bifreiða- eftirlitinu A.G. hringdi: „Fyrir skömmu var skrifað í Velvakanda og kvartað undan skriffinnskufarganinu hjá bif- reiðaeftirlitinu. Ég vil taka undir þetta. Með nútímatölvutækni hiýtur að vera hægt að láta af- greiðsluna þama ganga greiðar fyrir sig og hafa allar nauðsynleg- ar upplýsingar til staðar. Það þyrfti að endurskipuleggja starfsemi bifreiðaeftirlitsins frá grunni því geinilegt er að starfs- fólkið annar alls ekki afgreiðsl- unni. Menn standa þama í biðröðum í lengri tíma og er því ekki furða að mörgum renni í skap þegar honum eða henni er vísað frá vegna þess að einhveija pappíra vantar. Þetta kemur niður á starfsfólkinu, en er í rauninni lélegu skipulagi að kenna. Eitt- hvað þarf að gera. Væri ekki hægt að einfalda skráningu bif- reiða til muna þannig að bifreiða- eigendur, sem em meiri hiuti landsmanna, þyrftu ekki að ganga í gegn um þennan hreinsunareld árlega"? Drasl á Reykja- víkurfjörum N.N. hringdi: „Að undanfömu hefur verið skrifað um drasl á Reykjavíkur- fjörum í Velvakanda og nauðsyn þess að hreinsa fjöramar. Ég er sjómaður og minnist ég í þessu sambandi atburðar sem gerðist fyrir þremur vikum. Við voram þá á siglingu á Faxaflóa og sáum þá að einhveijum belgjum var varpað út af íslensku skipi sem var á siglingu til Straumsvíkur. Okkur datt í hug að þama væri eitthvað ólöglegt á ferðinni og sigldum því að belgjunum til að kanna hvað í þeim væri. Reynd- ust þetta vera svartir plastpokar, fullir af drasli, og flaut ijöldinn allur af þessum plastpokum þama í sjónum. Þessir pokar era ekki sterkir og rifna strax og þá rekur upp í fjöra. Þýðir sjálfsagt lítið að hreinsa fjörarnar ef margir hafa þennan háttinn á, eins og skipveijamir á þessu skipi.“ Fíkniefnamynd- in „Ekki ég“ Tvær óþolinmóðar höfðu samband við Velvakanda: „Okkur langar til að spyija ykkur sjón- varpsmenn hvað sé orðið af fíkniefnamyndinni „Ekki ég“, sem við og fleiri lékum í. Við eram famar að örvænta. Hvenær ætlar sjónvarpið að sýna þessa mynd?“ Slæmt fordæmi Til Velvakanda. TJ skrifar: Ég er mjög hissa á sjónvarpsaug- lýsingunum þar sem verið er að auglýsa mjólk. Fyrir nokkra var sýnd auglýsing með bíl á ofsa hraða og þar var sagt að þeir sem drykkju mjólk væra færir um að aka hratt. Fyrir unglinga er hraðakstur mjög spennandi og margir óska þess að líkjast þessum rallköppum. Þeir menn sem standa að þessari íþróttagrein og auglýsa hana ættu að gera sér það ljóst hvað margir unglingar apa þetta eftir og aka eins og vitlausir menn á vegum úti, og mörg slysin verða fyrir of hraðan akstur. í sjónvarpi koma oft myndir af „ralli" þar sem sýndar era miklar skemmdir á bflum. Sem unglingi var mér kennt að bera virðingu fyrir öllu því sem maður hafði und- ir höndum og fara vel með það hvort sem það var lifandi eða dautt. Væri ekki gert svo var það kallað níðingsháttur. Í sjónvarpinu era öðra hvora þættir þar sem sýnt er hvemig á að aka í umferðinni með mátulegum hraða og mikilli aðgæslu. En ofan á það kemur mynd af „ralli" með tilheyrandi gauragangi og því miður munu margir taka meira eftir því síðara til eftirbreytni og þá fer oft illa. Góð þjónusta Ágæti Velvakandi Við eram alltaf að finna að öllu mögulegu sem hleypir illu blóði í okkur. En hinn 4. júní reyndi ég svo sannarlega „sól- skinsblett" í viðskiptum mínum við MS. Ég keypti ásamt öðram vöram rjóma, tvær femur af kvartlítra umbúðum sem mér þóttu ískyggilega léttar og reyndust vera 198 grömm og 203 grömm. Ég hringdi í MS. og spurði hver þyngdin ætti að vera. 258 grömm var svarið. Ég sagði þeim hvar og hvenær ég hefði keypt umrædda vöra. Viðmælandi minn var ekkert nema elskulegheitin, fékk heim- ilisfangið mitt og var kominn með ijóma af réttri þyngd og liðlega það, og einn fjórða lítra í kaupbæti, innan 30 mínútna. Er þetta ekki þjónusta í lagi — geri aðrir betur? Ánægð húsmóðir Jón Baldvin Hannibalsson Smekkleysi Skrifið eða hringið til Velvakanda Velvakandi hvetur lesendur til að skrifa þættinum um hvaðeina, sem hugur þeirra stendur til — eða hringja milli ld. 13 og 14, mánudaga til föstudaga, ef þeir koma því ekki við að skrifa. Með- al efnis, sem vel er þegið, eru ábendingar og orðaskiptingar, fyrirspumir og frásagnir, auk pistla og stuttra greina. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð, en nöfn, nafnnúmer og heimilisföng verða að fylgja öllu efni til þáttar- ins, þó að höfundur óski nafn- leyndar. Til Velvakanda Mér finnst framkoma ritstjóra Tímans og formannsins alveg óvið- unandi, að staglast á því í blaðinu að Framsóknarflokkurinn samþykki ekki að Jón Baldvin Hannibalsson verði forsætisráðherra. Ég hefði haldið að þetta ættu þeir að semja um á sínum innanhúsfundum. Mér finnst og að þeir höggvi all nærri forseta voram sem opinberlega hef- ur falið nefndum Jóni að gera tilraun til stjómarmyndunar. 9320-0853. Stórmarkaður bíleigenda POTTÞÉTT PÚSTKERFI! Pústkerfi frá Bosal og Stuðlabergi. í allar gerðir bifreiða. Straumur bíleigenda liggur í Borgartún 26. Þar er úrvalið mest í bílinn! Láttu sjá þig sem fyrst. Þú og bíllinn þinn njótið góðs af heimsókninni. naust BORGARTÚNI 26, SÍMI 62 22 62 argus/sía

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.