Morgunblaðið - 14.06.1987, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1987
I
( DAG er sunnudagur 14.
júní, sem er 165. dagurárs-
ins 1987, trínitatis —
sjómannadagurinn. Árdeg-
isflóð í Reykjavík kl. 8.06 og
síðdegisflóð kl. 20.32. Sól-
arupprás í Reykjavík kl. 2.58
og sólarlag kl. 23.59. Sólin
er í hádegisstað í Reykjavík
kl. 13.28 og tunglið er í suðri
kl. 3.52. (Almanak Háskól-
ans.)
Yður er geflð að þekkja
leyndardóma himnaríkis,
hinum er það ekki gefið.
(Matt. 13, 11.)
1 2 3 I4
■
6 J 1
■ U
8 9 10 ■
11 m! 13
14 15 isir
16
LÁRÉTT: — 1 heiðra, 5 fiska, 6
alda, 7 tveir eins, 8 selja, 11 bj6r,
12 bókstafur, 14 bart skinn, 16
fnglinn.
LOÐRÉTT: — 1 óhvikul, 2 horað-
ur, 3 ættföður, 4 bryddingu, 7
lægð, 9 fæðir, 10 mætur, 13 nyúk,
15 sk&li.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 fólska, 5 óó, 6 gafl-
ar, 9 eti, 10 U, 11 ta, 12 kið, 13
iða, 16 óla, 17 naslar.
LÓÐRÉTT: - 1 fógetinn, 2 lófi, 8
sól, 4 auraði, 7 atað, 8 ali, 12 kall,
14 rós, 16 aa.
QA ára afmæli. Á morg-
Oi/ un, 15. júní, verður
áttræður Pétur M. Sigurðs-
son, safnvörður á Selfossi,
Engjavegi 67 þar í bæ. Hann
var áður bóndi í Austurkoti í
Sandvíkurhreppi. Hann verð-
ur að heiman. Kona hans er
frú Sigríður Ólfsdóttir frá
Haganesi í Fljótum í Skaga-
firði.
n JT ára afmæli. Á morg-
I O un, mánudaginn 15.
þ.m., er sjötíu og fimm ára
Holgeir Pétur Gíslason,
Smáraflöt 1 í Garðabæ.
Hann og kona hans ætla að
taka á móti gestum á heimili
sínu eftir kl. 16 á afmælis-
daginn.
FRÉTTIR
í DAG er trínitatis, þrenn-
ingarhátíð — hátíðisdagur
til heiðurs heilagri þrenn-
ingu, fyrirskipaður af
Jóhannes páfa 22. á 14. öld,
fyrsti sunnudagur eftir
hvítasunnu.
í HÁSKÓLABÓKASAFNI
hefur nienntamálaráðuneytið
skipað Áslaugu Agnarsdótt-
ur bókavörð frá 1. júlí að
telja og þar var einnig skipað-
ur bókavörður hinn 1. maí
Þorleifur Jónsson, segir í
tilk. frá ráðuneytinu í nýlegu
Lögbirtingablaði.
UTANRÍKISRÁÐUNEYT-
IÐ tilk. í Lögbirtingi að
skipaður hafí verið ræðismað-
ur íslands í vestur-þýsku
borginni Stuttgart. Er það
frú Emelía Gertrud Hart-
mann. Er heimilisfang
ræðismannsskrifstofunnar:
Westbanhof 79/81, 7 Stutt-
gart.
KVENFÉLAGIÐ Heimaey
fer í dagsferð laugardaginn
20. maí nk. Þær Lalla, s.
671331, eða Hanna, í s.
32463, gefa nánari upplýs-
ingar um þessa ferð félagsins.
SKARPHÉÐINGAFÉLAG-
IÐ gengst fyrir sumarvöku
eldri félagsmanna nk. þriðju-
dagskvöld 16. júní í félags-
heimili í Mosfellssveit og hefst
vakan kl. 20.30. Þar verður
upplestur og kórsöngur m.m.
SAMVERKAMENN móður
Teresu halda mánaðarlegan
fund sinn annaðkvöld, mánu-
daginn 15. þ.m., kl. 20.30 í
safnaðarheimilinu, Hávalla-
götu 16.
FRÁ HÖFNINNI
í GÆR kom flutningaskipið
Akranes til Reykjavíkur-
hafnar. Þá komu inn af
veiðum togaramir Ásgeir og
Hjörleifur, sem báðir landa
hér. Togarinn Ásgeir kom og
hélt skömmu síðar af stað í
söluferð út. Esja kom í fyrri-
nótt úr strandferð. Ljósafoss
er væntanlegur nú um helg-
ina og í dag er Mánafoss
væntanlegur af ströndinni.
Níu hundnið milljónir
Elstu rebbar muna bara ekki eftir öðru eins góðæri síðan land byggðist, tæfan mín ...
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna f
Reykjavík dagana 12. júnf til 18. júnf er aö bóöum dögum
meötöldum er f Vesturbaajar Apóteki. Auk þess er
Háaleitls Apótek opið til kl.22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Sehjarnames og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur viö Barónsstíg fré kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230.
Borgerspftellnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans sími
696600). Slyea- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. f símsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Hellsuverndarstöö Reykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Tannlæknafél. islands. Neyöarvakt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888.
Ónaamlstasrlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aÖ gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa-
sími Samtaka »78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9-11 a. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstfma ó miövikudögum kl. 16—18 f húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlfó 8. Tekið ó móti viðtals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesepótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
QarAebær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaróarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í sfma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sfmi 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mónudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar ailan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt f símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöó RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling-
um f vanda t.d. vegna vfmuefnaneysiu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul.
vandamóla. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus
æska Síðumúla 4 s. 82260 vehir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriðjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvannaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sfmi 21205.
Hú8askjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráögjöfin HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, sfmsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500,
símsvari.
SÁÁ Samtök áhugafólka um áfengisvandamáliö, Síðu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (sím8vari) Kynningarfundir í Sföumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, slmi 19282.
AA-aamtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striöa,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfrœðlstöóln: Sálfrœðilag ráðgjöf s. 687075.
Stuttbytgjuaandlngar Útvarpaina til útlanda daglega: Til
Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.
15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31,0m.
Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og
3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er
hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733
kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m.
Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru
hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta-
yfirlrt liöinnar viku. Hlustendum i Kanada og Bandarikjun-
um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl.
18.55. Allt fsl. tími, sem er aami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartlnar
Landspftaiinn: alia daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Bamaapfull Hringalna: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunariæknlngadelld Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftlr samkomulagi. - Landakotaspft-
all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Bamadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Foaavogl: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagl. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðlr. Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvrtabandið,
hjúkrunarueild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 -Laugardaga
og sunnudaga kl. 14—19.30. - Hellauvemdarstöðln: Kl.
14 til kl. 19. - Fasðlngarhelmlll Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogahaalið: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefaspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhllð hjúkrunarheimlll I Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkur-
lasknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Simi 4000. Keflavlk - sjúkrahúsið: Heim-
sóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátfðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá
kl. 22.00 - 8.00, slmi 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita-
veltu, sími 27311, kl. 17 tll kl. 8. Sami síml á helgidögum.
Rafmagnaveltan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir
fram til ágústloka mánudaga - föstudaga: Aöallestrarsal-
ur 9-19. Útlánasalur (vegna heimlána) 13-16. Handrita-
lestrarsalur 9—17.
Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Hóskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Ámagaröur: Handritasýning stofnunar Árna Magnússon-
ar opin þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til
ágústloka.
Þjóöminjasafnlð: Opiö kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn-
ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsið fram á vora daga".
Ustasafn islands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnlö Akureyrl og Héraösskjalasafn Akur-
ayrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mónudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugrlpasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bústaóasafn, Bústaðakirkju, s(mi
36260. Sólheimasafn, Sólheimum 27, símí 36815. Borg-
arbókasafn f Qeröubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122
og 79138.
Frá 1. júní til 31. ógúst veröa ofangreind söfn opin sem
hór segir: mónudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl.
9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19.
Hofsvallaaafn veröur lokaö fró 1. júlí til 23. ógúst. Bóka-
bflar veröa ekki í förum fró 6. júlí til 17. ágúst.
Norræna húalö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mónudaga kl. 10—18.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema
laugardaga kl. 13.30—16.
Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sígtún er
opiö alla daga kl. 13-16.
Ustaaafn Einars Jónssonar: OpiÖ alia daga nema mónu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn
daglega kl. 11.00-17.00.
Húa Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö mið-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaóln Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Sfminn
er 41577.
Myntsafn Seólabanka/Þjóóminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500.
Náttúrugrlpaaafnió, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þríöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræóistofa Kópavogs: OpiÖ á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjómlnjasafn (slands Hafnarflrói: OpiÖ alla daga vikunn-
ar nema mónudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík slmi 10000.
Akureyri sími 06-21840. Siglufjörður 06-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðlr ( Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud,—föstud.
kl. 7—20.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl.
8—14.30. Sumartlmi 1. júni—1. sept. a. 14059. Laugardals-
laug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá
kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæj-
arlaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá
kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00—17.30. Sundlaug Fb.
Breiöholti: Mánud.-föstud. frá kl. 7.20-20.30. Uugard.
frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Varmáriaug f Moafellaaveh: Opln mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Kaflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þrlðjudaga og miöviku-
daga kl. 20-21. Slminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin ménudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260.
Sundlaug SaMjamamaaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.