Morgunblaðið - 14.06.1987, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 14.06.1987, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1987 I ( DAG er sunnudagur 14. júní, sem er 165. dagurárs- ins 1987, trínitatis — sjómannadagurinn. Árdeg- isflóð í Reykjavík kl. 8.06 og síðdegisflóð kl. 20.32. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 2.58 og sólarlag kl. 23.59. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.28 og tunglið er í suðri kl. 3.52. (Almanak Háskól- ans.) Yður er geflð að þekkja leyndardóma himnaríkis, hinum er það ekki gefið. (Matt. 13, 11.) 1 2 3 I4 ■ 6 J 1 ■ U 8 9 10 ■ 11 m! 13 14 15 isir 16 LÁRÉTT: — 1 heiðra, 5 fiska, 6 alda, 7 tveir eins, 8 selja, 11 bj6r, 12 bókstafur, 14 bart skinn, 16 fnglinn. LOÐRÉTT: — 1 óhvikul, 2 horað- ur, 3 ættföður, 4 bryddingu, 7 lægð, 9 fæðir, 10 mætur, 13 nyúk, 15 sk&li. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 fólska, 5 óó, 6 gafl- ar, 9 eti, 10 U, 11 ta, 12 kið, 13 iða, 16 óla, 17 naslar. LÓÐRÉTT: - 1 fógetinn, 2 lófi, 8 sól, 4 auraði, 7 atað, 8 ali, 12 kall, 14 rós, 16 aa. QA ára afmæli. Á morg- Oi/ un, 15. júní, verður áttræður Pétur M. Sigurðs- son, safnvörður á Selfossi, Engjavegi 67 þar í bæ. Hann var áður bóndi í Austurkoti í Sandvíkurhreppi. Hann verð- ur að heiman. Kona hans er frú Sigríður Ólfsdóttir frá Haganesi í Fljótum í Skaga- firði. n JT ára afmæli. Á morg- I O un, mánudaginn 15. þ.m., er sjötíu og fimm ára Holgeir Pétur Gíslason, Smáraflöt 1 í Garðabæ. Hann og kona hans ætla að taka á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 16 á afmælis- daginn. FRÉTTIR í DAG er trínitatis, þrenn- ingarhátíð — hátíðisdagur til heiðurs heilagri þrenn- ingu, fyrirskipaður af Jóhannes páfa 22. á 14. öld, fyrsti sunnudagur eftir hvítasunnu. í HÁSKÓLABÓKASAFNI hefur nienntamálaráðuneytið skipað Áslaugu Agnarsdótt- ur bókavörð frá 1. júlí að telja og þar var einnig skipað- ur bókavörður hinn 1. maí Þorleifur Jónsson, segir í tilk. frá ráðuneytinu í nýlegu Lögbirtingablaði. UTANRÍKISRÁÐUNEYT- IÐ tilk. í Lögbirtingi að skipaður hafí verið ræðismað- ur íslands í vestur-þýsku borginni Stuttgart. Er það frú Emelía Gertrud Hart- mann. Er heimilisfang ræðismannsskrifstofunnar: Westbanhof 79/81, 7 Stutt- gart. KVENFÉLAGIÐ Heimaey fer í dagsferð laugardaginn 20. maí nk. Þær Lalla, s. 671331, eða Hanna, í s. 32463, gefa nánari upplýs- ingar um þessa ferð félagsins. SKARPHÉÐINGAFÉLAG- IÐ gengst fyrir sumarvöku eldri félagsmanna nk. þriðju- dagskvöld 16. júní í félags- heimili í Mosfellssveit og hefst vakan kl. 20.30. Þar verður upplestur og kórsöngur m.m. SAMVERKAMENN móður Teresu halda mánaðarlegan fund sinn annaðkvöld, mánu- daginn 15. þ.m., kl. 20.30 í safnaðarheimilinu, Hávalla- götu 16. FRÁ HÖFNINNI í GÆR kom flutningaskipið Akranes til Reykjavíkur- hafnar. Þá komu inn af veiðum togaramir Ásgeir og Hjörleifur, sem báðir landa hér. Togarinn Ásgeir kom og hélt skömmu síðar af stað í söluferð út. Esja kom í fyrri- nótt úr strandferð. Ljósafoss er væntanlegur nú um helg- ina og í dag er Mánafoss væntanlegur af ströndinni. Níu hundnið milljónir Elstu rebbar muna bara ekki eftir öðru eins góðæri síðan land byggðist, tæfan mín ... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavík dagana 12. júnf til 18. júnf er aö bóöum dögum meötöldum er f Vesturbaajar Apóteki. Auk þess er Háaleitls Apótek opið til kl.22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Sehjarnames og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur viö Barónsstíg fré kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgerspftellnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans sími 696600). Slyea- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. f símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hellsuverndarstöö Reykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafél. islands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónaamlstasrlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aÖ gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka »78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 a. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstfma ó miövikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlfó 8. Tekið ó móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesepótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. QarAebær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaróarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í sfma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sfmi 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar ailan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt f símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöó RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um f vanda t.d. vegna vfmuefnaneysiu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamóla. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síðumúla 4 s. 82260 vehir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sfmi 21205. Hú8askjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, sfmsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. SÁÁ Samtök áhugafólka um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (sím8vari) Kynningarfundir í Sföumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, slmi 19282. AA-aamtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrœðlstöóln: Sálfrœðilag ráðgjöf s. 687075. Stuttbytgjuaandlngar Útvarpaina til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31,0m. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlrt liöinnar viku. Hlustendum i Kanada og Bandarikjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt fsl. tími, sem er aami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartlnar Landspftaiinn: alia daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaapfull Hringalna: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariæknlngadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftlr samkomulagi. - Landakotaspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Bamadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Foaavogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagl. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr. Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvrtabandið, hjúkrunarueild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 -Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. - Hellauvemdarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fasðlngarhelmlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogahaalið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefaspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhllð hjúkrunarheimlll I Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkur- lasknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavlk - sjúkrahúsið: Heim- sóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátfðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, slmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- veltu, sími 27311, kl. 17 tll kl. 8. Sami síml á helgidögum. Rafmagnaveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir fram til ágústloka mánudaga - föstudaga: Aöallestrarsal- ur 9-19. Útlánasalur (vegna heimlána) 13-16. Handrita- lestrarsalur 9—17. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Hóskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Ámagaröur: Handritasýning stofnunar Árna Magnússon- ar opin þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ágústloka. Þjóöminjasafnlð: Opiö kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsið fram á vora daga". Ustasafn islands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlö Akureyrl og Héraösskjalasafn Akur- ayrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrlpasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaóasafn, Bústaðakirkju, s(mi 36260. Sólheimasafn, Sólheimum 27, símí 36815. Borg- arbókasafn f Qeröubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ógúst veröa ofangreind söfn opin sem hór segir: mónudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallaaafn veröur lokaö fró 1. júlí til 23. ógúst. Bóka- bflar veröa ekki í förum fró 6. júlí til 17. ágúst. Norræna húalö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mónudaga kl. 10—18. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sígtún er opiö alla daga kl. 13-16. Ustaaafn Einars Jónssonar: OpiÖ alia daga nema mónu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Húa Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaóln Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Sfminn er 41577. Myntsafn Seólabanka/Þjóóminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugrlpaaafnió, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þríöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræóistofa Kópavogs: OpiÖ á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn (slands Hafnarflrói: OpiÖ alla daga vikunn- ar nema mónudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík slmi 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjörður 06-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr ( Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud,—föstud. kl. 7—20.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartlmi 1. júni—1. sept. a. 14059. Laugardals- laug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæj- arlaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00—17.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.-föstud. frá kl. 7.20-20.30. Uugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmáriaug f Moafellaaveh: Opln mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Kaflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þrlðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin ménudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug SaMjamamaaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.