Morgunblaðið - 14.06.1987, Page 53

Morgunblaðið - 14.06.1987, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1987 53 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennarar Kennara vantar við Grenivíkurskóla. Meðal kennslugreina líffræði og íþróttir. Frítt hús- næði í góðri íbúð. Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson, skóla- stjóri, í síma 96-33131 eða 96-33118. Fóstrurathugið Fóstrur óskast á dagheimilið Suðurborg frá 18. ágúst eða eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 73023. Skrifstofustarf Okkur vantar starfsmann til sendiferða á bif- reið og léttra skrifstofustarfa e.h. íjúlí og ágúst. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „B — 6404“ fyrir 19/6. Unglingsstúlka óskast til að gæta tveggja barna í Neðra- Breiðholti. Upplýsingar í síma 75176 mánudag. Laugagerðisskóli Snæfellsnesi auglýsir eftir: húsverði og tveimur kennurum. Umsóknarfrestur húsvarðar er til 1. júlí nk. Kennara vantar í almenna kennslu og ensku. Skólinn er á sunnanverðu Snæfellsnesi í ca 160 km fjarlægð frá Reykjavík. Flúsnæði er ódýrt og hiti frír. Upplýsingar veita formaður skólanefndar Haukur Sveinbjörnsson í síma 93-5627 og skólastjóri Höskuldur Goði í síma 93-5600 eða 93-5601. Framkvæmdastjóri Erum að leita eftir framkvæmdastjóra fyrir fiskvinnslufyrirtæki á Suðurlandi. Fyrirtækið er með alhliða fiskverkun og útgerð. Við- skipta- eða lögfræðimenntun æskileg. Umsóknir skulu hafa borist til Rekstrartækni hf., Síðumúla 37,108 Reykjavík merktar Gísla Erlendssyni fyrir 1. júlí nk. rr ] rekstrartækm hf. J Tækniþekking og tölvuþjónusta. Siðumúla 37, 108 Reykjavik, simi 685311 m LAUSAR STÖÐUR HJÁ W\ REYKJAVÍKURBORG Heimilisþjónustan Starfsfólk óskast í heimilishjálp. Heilsdags- eða hlutastörf. Einnig unnið í smá hópum. Hentugt fyrir húsmæður og skólafólk. Upplýsingar í síma 18800. Heimilisþjónustan. Fóstrur athugið Okkur vantar fóstrur frá og með 1. ágúst nk. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 73090. Leikskólinn Arnarborg, Maríubakka 1. Innskrift — setning Óskum eftir vönum starfskrafti til starfa við tölvusetningu, heils- eða hálfsdagsstarf. Gott kaup fyrir réttan aðila, góð vinnuað- staða. Viðkomandi þarf helst að geta byrjað eigi síðar en 1. september. Þeir sem áhuga hafa sendi skriflegar upplýs- ingar um aldur, fyrri störf o.s.frv. á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 22. júní merktar: „Innskrift — 6405“. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál og öllum umsóknum svarað. PRISMA BÆJARHRAUNI 22, HAFNARFIRÐI, SÍMI 651616. Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli óskar að ráða fulltrúa til að annast fjár- hagsáætlanagerð fyrir flugher varnarliðsins. Æskileg menntun og reynsla: Viðskiptafræði og/eða starfsreynsla á við- skiptasviði. Mjög góð enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir berist varnarmálaskrifstofu utan- ríkisráðuneytisins, ráðningardeild, Keflavík- urflugvelli, eigi síðar en 21. júní nk. Nánari upplýsingar veittar í síma 92-1973. Aðstoðarmaður óskast Reglusamur og handlaginn starfskraftur ósk- ast til starfa. Um framtíðarstarf er að ræða. Verkstjóri gefur upplýsingar milli kl. 16.00 og 17.00 daglega á staðnum (ekki í síma). CZX Prentstofa r~~r G. Benediktssonar ^ 3 N YB YLA VEGUR 30 Sprautari Óskum að ráða vanan sprautara til að sprauta keramik. Aðeins stundvís og reglu- samur maður kemur til greina. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist í seinasta lagi 18. júní, engar upplýsingar gefnar í síma. ujnu Höfðabakka 9, 112 Reykjavík. Aðstoðarmaður afgreiðslustjóra Fóðurblöndunarstöð Sambandsins óskar eft- ir að ráða ábyggilegan og traustan starfs- mann sem starfa á sem aðstoðarmaður afgreiðslustjóra. Nánari upplýsingar um starfið veitir yfirverk- stjóri á staðnum. Fóðurblöndunarstöð Sambandsins, Sundahöfn. Tónlistarkennari Tónskólinn á Hólmavík óskar að ráða kenn- ara með blásturshljóðfæri sem aðalgrein. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri í síma 95-3392 og sveitarstjóri í síma 95-3193. Tónskóli Hólmavíkur- og Kirkjuhvolshreppa. Tæknimenn í rafiðnaði Fyrirtækið er stofnun í Reykjavík. Hæfniskröfur að viðkomandi séu menntaðir rafvirkjar, rafeindavirkjar, raftæknifræðingar, rafmagnsverkfræðingar, tölvunarfræðingar og kerfisfræðingar. Vinnutími er samkomulag. Umsóknarfrestur er til og með 19. júní nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 09.00-15.00. Afleysmga- og rádningaþ/onusta /■ Lidsauki ht Skólavörðustig 1a - 101 Fteykiavik - Simi 621355 Arkitekt með góða starfsreynslu á ýmsum byggingar- sviðum óskar eftir starfi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „H - 4016". fffl LAUSAR STÖÐURHJÁ [W\ REYKJAVÍKURBORG Fóstrustöður við leikskólana: Árborg, Hlaðbæ 17, Fellaborg, Völvufelli 9 og Kvistaborg v/Kvistaland. Fóstrustöður á dagheimilin: Dyngjuborg, Dyngjuvegi 18 og Hlíðarenda, Laugarásvegi 77. Fóstrustöður á leiksk./dagh. Hálsaborg, Hálsaseli 27, Hálsakot, Hálsaseli 29, Rofa- borg v/Skólabæ og Ægisborg, Ægissíðu 104. Fóstrustöður á skóladagh. Hraunkot, Hraun- bergi 12, Langholt, Dyngjuvegi 16 og Völvukot, Völvufelli 7. Upplýsingar veita forstöðumenn viðkomandi heimila og umsjónarfóstrur á skrifstofu dag- vistar barna í síma 27277. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Starfsfólk Okkur vantar starfsfólk í spunaverksmiðju okkar. Unnið er á tvískiptum vöktum. Fríar ferðir úr Reykjavík og Kópavogi. Aðeins um framtíðarstörf að ræða. Upplýsingar gefnar hjá starfsmannahaldi, sími 666300. & ^llafoss RÍKISSPÍTALAR LAUSARSTOÐUR Deildarfélagsráð- gjafi/hjúkrunar- fræðingur Félagsráðgjafi eða hjúkrunarfræðingur ósk- ast til starfa á rannsóknastofu í ónæmis- fræðum. Hlutastarf kemur til greina. Starfið felst í daglegri umsjón með upplýsingum, fræðslu og annarri fyrirgreiðslu í sambandi við eyðniþjónustu Landspítalans. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir ónæmis- deildar í síma 29000-629. Reykjavík, 14.júní 1987.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.