Morgunblaðið - 14.06.1987, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 14.06.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1987 53 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennarar Kennara vantar við Grenivíkurskóla. Meðal kennslugreina líffræði og íþróttir. Frítt hús- næði í góðri íbúð. Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson, skóla- stjóri, í síma 96-33131 eða 96-33118. Fóstrurathugið Fóstrur óskast á dagheimilið Suðurborg frá 18. ágúst eða eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 73023. Skrifstofustarf Okkur vantar starfsmann til sendiferða á bif- reið og léttra skrifstofustarfa e.h. íjúlí og ágúst. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „B — 6404“ fyrir 19/6. Unglingsstúlka óskast til að gæta tveggja barna í Neðra- Breiðholti. Upplýsingar í síma 75176 mánudag. Laugagerðisskóli Snæfellsnesi auglýsir eftir: húsverði og tveimur kennurum. Umsóknarfrestur húsvarðar er til 1. júlí nk. Kennara vantar í almenna kennslu og ensku. Skólinn er á sunnanverðu Snæfellsnesi í ca 160 km fjarlægð frá Reykjavík. Flúsnæði er ódýrt og hiti frír. Upplýsingar veita formaður skólanefndar Haukur Sveinbjörnsson í síma 93-5627 og skólastjóri Höskuldur Goði í síma 93-5600 eða 93-5601. Framkvæmdastjóri Erum að leita eftir framkvæmdastjóra fyrir fiskvinnslufyrirtæki á Suðurlandi. Fyrirtækið er með alhliða fiskverkun og útgerð. Við- skipta- eða lögfræðimenntun æskileg. Umsóknir skulu hafa borist til Rekstrartækni hf., Síðumúla 37,108 Reykjavík merktar Gísla Erlendssyni fyrir 1. júlí nk. rr ] rekstrartækm hf. J Tækniþekking og tölvuþjónusta. Siðumúla 37, 108 Reykjavik, simi 685311 m LAUSAR STÖÐUR HJÁ W\ REYKJAVÍKURBORG Heimilisþjónustan Starfsfólk óskast í heimilishjálp. Heilsdags- eða hlutastörf. Einnig unnið í smá hópum. Hentugt fyrir húsmæður og skólafólk. Upplýsingar í síma 18800. Heimilisþjónustan. Fóstrur athugið Okkur vantar fóstrur frá og með 1. ágúst nk. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 73090. Leikskólinn Arnarborg, Maríubakka 1. Innskrift — setning Óskum eftir vönum starfskrafti til starfa við tölvusetningu, heils- eða hálfsdagsstarf. Gott kaup fyrir réttan aðila, góð vinnuað- staða. Viðkomandi þarf helst að geta byrjað eigi síðar en 1. september. Þeir sem áhuga hafa sendi skriflegar upplýs- ingar um aldur, fyrri störf o.s.frv. á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 22. júní merktar: „Innskrift — 6405“. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál og öllum umsóknum svarað. PRISMA BÆJARHRAUNI 22, HAFNARFIRÐI, SÍMI 651616. Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli óskar að ráða fulltrúa til að annast fjár- hagsáætlanagerð fyrir flugher varnarliðsins. Æskileg menntun og reynsla: Viðskiptafræði og/eða starfsreynsla á við- skiptasviði. Mjög góð enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir berist varnarmálaskrifstofu utan- ríkisráðuneytisins, ráðningardeild, Keflavík- urflugvelli, eigi síðar en 21. júní nk. Nánari upplýsingar veittar í síma 92-1973. Aðstoðarmaður óskast Reglusamur og handlaginn starfskraftur ósk- ast til starfa. Um framtíðarstarf er að ræða. Verkstjóri gefur upplýsingar milli kl. 16.00 og 17.00 daglega á staðnum (ekki í síma). CZX Prentstofa r~~r G. Benediktssonar ^ 3 N YB YLA VEGUR 30 Sprautari Óskum að ráða vanan sprautara til að sprauta keramik. Aðeins stundvís og reglu- samur maður kemur til greina. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist í seinasta lagi 18. júní, engar upplýsingar gefnar í síma. ujnu Höfðabakka 9, 112 Reykjavík. Aðstoðarmaður afgreiðslustjóra Fóðurblöndunarstöð Sambandsins óskar eft- ir að ráða ábyggilegan og traustan starfs- mann sem starfa á sem aðstoðarmaður afgreiðslustjóra. Nánari upplýsingar um starfið veitir yfirverk- stjóri á staðnum. Fóðurblöndunarstöð Sambandsins, Sundahöfn. Tónlistarkennari Tónskólinn á Hólmavík óskar að ráða kenn- ara með blásturshljóðfæri sem aðalgrein. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri í síma 95-3392 og sveitarstjóri í síma 95-3193. Tónskóli Hólmavíkur- og Kirkjuhvolshreppa. Tæknimenn í rafiðnaði Fyrirtækið er stofnun í Reykjavík. Hæfniskröfur að viðkomandi séu menntaðir rafvirkjar, rafeindavirkjar, raftæknifræðingar, rafmagnsverkfræðingar, tölvunarfræðingar og kerfisfræðingar. Vinnutími er samkomulag. Umsóknarfrestur er til og með 19. júní nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 09.00-15.00. Afleysmga- og rádningaþ/onusta /■ Lidsauki ht Skólavörðustig 1a - 101 Fteykiavik - Simi 621355 Arkitekt með góða starfsreynslu á ýmsum byggingar- sviðum óskar eftir starfi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „H - 4016". fffl LAUSAR STÖÐURHJÁ [W\ REYKJAVÍKURBORG Fóstrustöður við leikskólana: Árborg, Hlaðbæ 17, Fellaborg, Völvufelli 9 og Kvistaborg v/Kvistaland. Fóstrustöður á dagheimilin: Dyngjuborg, Dyngjuvegi 18 og Hlíðarenda, Laugarásvegi 77. Fóstrustöður á leiksk./dagh. Hálsaborg, Hálsaseli 27, Hálsakot, Hálsaseli 29, Rofa- borg v/Skólabæ og Ægisborg, Ægissíðu 104. Fóstrustöður á skóladagh. Hraunkot, Hraun- bergi 12, Langholt, Dyngjuvegi 16 og Völvukot, Völvufelli 7. Upplýsingar veita forstöðumenn viðkomandi heimila og umsjónarfóstrur á skrifstofu dag- vistar barna í síma 27277. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Starfsfólk Okkur vantar starfsfólk í spunaverksmiðju okkar. Unnið er á tvískiptum vöktum. Fríar ferðir úr Reykjavík og Kópavogi. Aðeins um framtíðarstörf að ræða. Upplýsingar gefnar hjá starfsmannahaldi, sími 666300. & ^llafoss RÍKISSPÍTALAR LAUSARSTOÐUR Deildarfélagsráð- gjafi/hjúkrunar- fræðingur Félagsráðgjafi eða hjúkrunarfræðingur ósk- ast til starfa á rannsóknastofu í ónæmis- fræðum. Hlutastarf kemur til greina. Starfið felst í daglegri umsjón með upplýsingum, fræðslu og annarri fyrirgreiðslu í sambandi við eyðniþjónustu Landspítalans. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir ónæmis- deildar í síma 29000-629. Reykjavík, 14.júní 1987.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.