Morgunblaðið - 12.07.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.07.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP SJÓNVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 4BÞ 9.00 ► Paw, Paw. Teiknimynd. <® 9.20 ► DraumaveröldkattarinsValda.Teiknimynd. <SB> 9.46 ► Tótl töframaður. (Pan Tau). Leikin barna- og unglingamynd. <® 10.10 ► Tinna tlldurrófa. Myndaflokkurfyrlrbörn. ® 10.35 ► Drekar og dýflissur. Teiknimynd. ®11.10 ► Henderson krakkarnir. (Henderson Kids). Nokkrirhressirkrakkar lenda í ýmsum ævintýrum. ® 12.00 ► Vinsældalistinn. Litið á fjörutíu vinsælustu lögin í Evrópu og nokkur þeirra leikin. ® 12.65 ► Rólurokk. Blandaöurtón- listarþáttur með óvæntum uppákom- um. ® 13.60 ► 1000 vort. Þungarokkslög leikin og sungin. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 0 16.00 ► Evrópukeppni ungra dansara. í vor var efnt til keppni dansara undirtvítugsaldri ÍVestur-Þýskalandi. fslensk stúlka, HalldfsOlafsdóttirvar fulltrúi Noregs f þessari Evrópukeppni sem þarna fór fram öðru sinni og fyrirhugað er að efna til annað hvert ár. 18.00 ► Sunnudagshugvekja. 18.10 ► Töfraglugginn. Umsjón: AgnesJohansen. 19.00 ► Fffl- djarfir feögar. Crazy Like a Fox). Ellefti þáttur. ® 14.06 ► Pepsf popp. Níno færtónlist- arfólk í heimsókn og leikurnokkurlög. ®16.10 ► Momsurnar. Teiknimynd. ®16.30 ► Gelmálfurinn. (Alf.). Bandarískurmynda- flokkur fyrir börn á öllum aldri. ® 16.00 ► Það varlagið. Nokkr- um tónlistarmyndböndum brugðið á skjáinn. ® 16.20 ► Fjölbragðaglfma. Helj- armenni reyna krafta sína og fimi. ® 17.00 ► Um vfða veröld — Fréttaskýringaþáttur. Fjallað verð- ur um þátttöku og hlutdeild breskra- fjölmiðla í baráttu íhalds- og verkamannaflokksins í nýafstöðnum kosningum þar í landi. ® 18.00 ► Á velðum. (Outdoor Life). Þáttaröð um skot- og stangaveiöi sem tekin er upp víðs vegar um heiminn. ® 18.25 ► fþróttir. Blandaöur þáttur meðefni úrýms- um áttum. Umsjónarmaðurer Heimir Karlsson. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Fréttir. Veöur. 20.00 ► Fréttir. Veöur. 20.36 ► Dagskrá næstu viku. 20.65 ► Konan og hesturinn. Stutt kvikmynd sem sænsk kona, Stina Helmerson, gerði hér á landi sumarið 1986 í samvinnu við sjón- varpið. Þar birtast svipmyndiraf laiiifi ugþjóð.----1----------- 21.36 ► Borgarvirki (The Citadel). Annar þáttur. Bresk- bandarískur framhaldsmynda- flokkur í tíu þáttum. Aöalhlutverk: Ben Cross, Gareth Thomas og Clare Higgins. 22.30 ► Kvöldstund með Doris Lessing. Birgir Sigurösson ræðir viö rithöf- undinn Doris Lessing sem var gestur Listahátíðar í fyrra. 22.50 ► Meistaraverk. (Masterworks). Myndaflokkur um málverk á lista- söfnum. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 23.10 ► Dagskrárlok. 20.00 ► - Fjölskyldu- bönd. Bandarískur framhalds- þáttur. C0Þ20.25 ► Lagakrókur. (L.A. Law). Bandarískurfram- haldsmyndaflokkur. CBÞ21.16 ► Hver vill elska bömin mfn. (Who will love my children). Bandarísk mynd frá árinu 1883 með Ann- Margret og Frederic Forrest í aöalhlutverkum. Lucille Fray er tíu barna móðir sem uppgötvar að hún gengur með banvænan sjúkdóm. Myndin er byggð á sannri sögu. ®22.50 ► Vanirmenn. (The Professionals). Breskur myndaflokkur um baráttu sér- sveita bresku lögreglunnarvið hryðjuverkamenn. 4BÞ23.40 ► Syndirnar. (Sins). Bandarísk sjónvarps- myndaröð, 2. þátturaf þrem. Aðalhlutverk Joan Collins. 01.15 ► Dagskrárlok. UTVARP $ RÍKISÚTVARPIÐ 08.00 - 08.10 Morgunandakt. Séra Fjal- ar Sigurjónssona, prófastur á Kálfa- fellsstaö flytur ritningarorð og bæn. 08.10 - 08.16 Fréttir. 08.16 - 08.30 Veöurfregnir, lesið úr for- ustugreinum dagblaða. Dagskrá. 08.30 - 08.36 Fréttir á ensku. 08.36 - 09.00 Foreldrastund - Barnaleik- hús. Endurtekinn þáttur í umsjón Sigrúnar Proppé. 09.00 - 09.03 Fréttir. 09.03 - 10.00 Morguntónleikar. Fyrst leikin Concert Soyal nr. 4 í e-moll eft- ir Francois Coupern. Auréle Nicolet, George Malcolm og Georg Donderer leika á flautu, sembal og selló. Þvínæst fiðlusónata í E-dúr eftir Jo- hann H. Freithoff. Stig Nilson og Magne Elvestrand leika á fiðlu og sembal. Þá Trompetkonsert í D-dúr eftir Giuseppe Tartini. Maurice Amdré og St. Martin in the Fields hljómsveit- in leika undir stjórn Neville Marriner. Þá verður leiin Óbósónata í Es-dúr eftir George P. Telemann. Heinz Holli- ger, Christiane Jaccottet og Nichole Hostettler leika á óbó, sembal og spínett. Loks verður flutt Comfort Ye, aría úr óratoríunni Messíasi eftir Hánd- el. Erland Hagegárd syngur með Sinfóníuhljómsveit sænska útvarps- ins. Staffan Sandlund stjórnar. 10.00 - 10.10 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 - 10.26 Veöurfregnir. 10.26 - 11.00 Út og suöur. Þáttur í umsjón Friöriks Páls Jónssonar. 11.00 - 12.10 Messa í Fáskrúösstaða- kirkju, prestur séra Þorleifur Kjartan Kristmundsson, prófastur á Kolfreyju- stað, orgelleikari Árni (sleifsson. Hljóðritun frá 30. maí sl. 12.10 - 12.20 Dagskrá, tónleikar. 12.20 - 12.46 Hádegisfréttir. 12.45-13.30 Veðurfregnir, tilkynningar, tónleikar. 13.30 - 14.30 Berlfn, þú þýska, þýska fljóð. Dagskrá Arthúrs Björgvins Bolla- sonar og Jórunnar Sigurðardóttur vegna 750 ára afmælis Berlínar. Fjall- aö er um sögu borgarinnar og klofn- ingin í austur-vestur Berlín. Þá veröur gerð ftarleg úttekt á „hinum gullna áratug", næturlffi og spillingu borgar- innar og rætt við kunna söngkonu millistríösáranna, Blandinu Ebinger í því sambandi. Þá verður rætt um stúd- entaóeirðir, húsatökur og frjálsar ástir 68 kynslóöarinnar og lesið úr Fabian, eftir Erik Kástner. 14.30 - 16.10 Tónleikar í útvarpssal. Halldór Haraldsson leikur píanótónlist eftir Franz Liszt og Béla Bartók. 15.10 - 16.00 Sunnudagssamkoma f umsjón Ævars Kjartanssonar. 16.00 - 18.16 Fréttir, tilkynningar, dag- skrá. 16.16 - 16.20 Veöurfregnir. 16.20 - 17.00 Dickie Dick Dickens, 9. hluti framhaldsleikrits eftir Rolf og Alexöndru Becker í þýðingu Lilju Mar- geirsdóttur og leikstjórn Flosa Ólafs- sonar. Leikendur eru Erlingur Gíslason, Inga Þórðardóttir, Jón Aöils, róbert Arnfinnsson, Þuríður Friðjóns- dóttir, Helgi Skúlason, Benedikt Árnason, Rúrik Haraldssson, Gísli Halldórsson, Jón Júlfusson, Gísli Al- freðsson, Borgar Garöarsson, Ása Beck, Gunnar Eyjólfsson og Flosi Ól- afsson. Leikritinu var áður útvarpaö 1970. 17.00 - 17.60 Frá tónlistarhátí í Millstatt 1986. Yoshiko Hara, Hans Hoffmann og Markus Lemke syngja með Jóhann- esarkórnum. Almut Rössler leikur á orgel og stjórnar. Leikin verða verkin, Prelúdfa og fúga f G-dúr eftir Bach. Jubilste Deo, mótetta eftir G. Gabrieli. 103 Davfössálmur eftir H. SchÚutz. Lieber Jesu, kantata nr. 32 eftir Bach. Schaffe in mir Gott, mótetta eftir Brahms. 17.60 - 18.20 Dýrbítur, saga eftir Jim Kjeldgaard, f þýðingu Ragnars Þor- steinssonar. Geirlaug Þorvaldsdóttir les 11. lestur. 18.20 - 18.46 Tónleikar, tilkynningar. 16.46 - 19.00 Veöurfregnir dagskrá. 19.00 - 19.30 Kvöldfréttir, tilkynningar. 19.30 - 20.00 Flökkusagnir úr fjölmiðl- um, þáttur Einars Karls Haraldssonar. í þættinum fjallar Einar Karl um trúarat- hafnir í Rússlandi, búskaparhætti innflytjenda og rottuna í pizzunni. En- fremur um hvernig er að vera sænskur I Noregi og Kúrdi í Svíþjóð og það hvað Afríkunegrinn sagði eftir heim- sókn til landsins í norðri. 20.00 - 20.40 Tónskáldatimi. Leifur Þór- arinsson kynnir íslenska samtímatón- list. 20.40 • 21.10 Ekki til setunnar boðiö. Þáttur um sumarstörf og frístundir endurtekinn frá fimmtudegi. Umsjón Inga Rósa Þórðardóttir frá Egilsstöö- um. 21.10 - 21.30 Sfgild dægurlög. 21.30 - 22.00 Leikur blær aö laufi, út- varpssaga eftir Guðmund L. Friöfinns- son, hann les 22. lestur. 22.00 - 22.16 Fréttir, dagskrá og orð kvöldsins. 22.16 - 22.20 Veöurfregnir. 22.20 - 23.10 Vesturslóð. Trausti Jóns- son og Margrét Jónsdóttir kynna bandarfska tónlist frá fyrri sfð í 6. þætti. 23.10 - 24.00 Afríka - Móðir tveggja heima. 7. þáttur, umsjón Jón Gunnar Grétarsson. 24.00 - 00.06 Fréttir. 00.05 - 01.00 Mlðnæturtónleikar. Veðurfregnlr verða sagðar kl. 01.00 og að þelm loknum hefst næsturvakt á sam- tengdum résum ( umsjón Gunn- laugs Slgfússonar. RÁS2 06.00 - 09.03 f bftiö, þáttur í umsjón Snorra Más Skúlasonar. Fréttir á ensku sagöar kl. 08.30. 09.03 - 10.06 Barnastundin í umsjón Ásgeröar Flosadóttur. 10.06-12.20 Sunnudagsblanda, þáttur frá Akureyri í umsjón Arnars Björns- sonar og Ernu Indriðadóttur. 12.20 - 12.46 Hádegisfréttir. 12.46 - 16.00 Spilakassinn, tónlistar- þáttur í umsjón Ólafs Þórðarsonar. 16.00 - 18.06 Tónlistarkrossgátan f umsjón Jóns Gröndals. 16.06 - 18.00 Listapopp f umsjón Stef- áns Baxter. 18.00 - 19.00 Tilbrigði, þáttur f umsjón Hönnu G. Siguröardóttur. 19.00 - 19.30 Kvöldfréttir. 19.30 - 00.06 Ekkert mál. Þáttur frá landsmóti ungmennafélaganna á Húsavík, í umsjón Bryndísar Jónsdótt- ur, Sigurður Blöndal og íþróttafrétta- mannanna Ingólfs Hannessonar og Samúels Arnar Erlingssonar. 00.06 - 08.00 Næturvakt í umsjón Gunnlaugs Sigfússonar. BYLGJAN 08.00 - 09.00 Fréttir og tónlist. 09 00 -12.00 Tónlistarþáttur Jóns Gúst- afssonar. Papeyjarpopp þáttarins kl. 11.00 er gestur leikur sfna uppáhalds- tónlist. 12.00 - 12.10 Fréttir. 12.00 - 13.00 Vikuskammtur. Sigurður G. Tómasson ræðir við gesti sfna um fréttir vik- unnar. 13.00 - 18.00 (ólátagarði. Skemmtiþátt- ur f umsjón Arnar Arnarsonar. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 18.00 - 19.00 Þáttur Ragnheiöar H. Þorsteinsdóttur, með óskalögum, uppskriftum, afmæliskveðjum. 18.00 - 18.10 Fréttir. 18.10 - 21.00 Helgarrokk. 21.00 - 24.00 Popp á sunnudagskvöldi. Breiðskffa kvöldsins kynnt. 24.00 - 07.00 Næturdagskrá. Umsjón- armaður Ólafur Már Björnsson. Tónlist og upplýsingar um veður. STJARNAN 08.00 - 11.00 Tónlistarþáttur Guðríðar Haraldsdóttur. Fréttir kl. 08.30. 11.00 - 13.00 Þáttur Jóns Axels Ólafs- sonar, tónlist og gestarabb. Fréttir kl. 11.55. 13.00 - 16.00 Stjörnustund. Þáttur f umsjón Elvu Óskar Ólafsdóttur. 16.00 - 18.00 Vinsælustu lögin frá Los Angeles til Tokyo. Umsjón Kjartan Guðbergsson. Fréttir kl. 17.30. 18.00 - 19.00 Stjömutfminn. 19.00-21.00 UnglingaþátturStjörnunn- j ar í umsjón Kolbrúnar Pétursdóttur. 21.00 - 23.00 Má bjóða ykkur f bló? Þáttur Þóreyjar Steinþórsdóttur með kvikmynda- og söngleikjatónlist. 23.00 - 23.10 Stjörnufréttir. 23.10 - 00.10 Tónleikar með Police endurteknir. 00.10 - 07.00 Stjörnuvaktin f umsjón Gísla Sveins Loftssonar. ÚTVARP ALFA 13.00 - 16.00 Tónlistarþáttur. 16.00-21.00 Hlé. 21.00-24.00 Kvöldvaka í umsjón Sverr- v is Sverrissonar og Eirlks Sigurbjörns- | sonar. 24.00 - 04.00 Næturdagskrá. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 09.00 - 11.00 Tónlistarþáttur. Umsjón | Dagný Sigurjónsdóttir. 11.00 - 12.00 Hvað gerðist f vikunni? 12.00 - 14.00 Tónlistarþáttur f umsjón Pálma Guömundssonar. 14.00 - 17.00 Gammurinn geisar. Gestagangur og getraunir. 17.00 - 19.00 Alvörupopp. Tónlistar- þáttur í umsjón Ingólfs Magnússonar og Gunnlaugs Stefánssonar. Dagskrá útvarps og sjónvarps á mánudag er á bls. 50—51. SÝNING UM HELGINA Eigum ennþá fyrirliggjandi nokkur stykki af þessum hollenska tjaldvagni. Þið munið, þessi með fortjaldi, sólskyggni, 3ja hólfa gaseldavél, stálvaski og ýmsu öðru. Sterkbyggður undirvagn með sjálfstæðri gorma- fjöðrun á hvoru hjóli, 13“ felgum, varadekki og HEMLUM. 2ja daga afgreiðslufrestur. Greiðslukjör. Getum útvegað fortjöld á húsbíla. Eigum sumarstóla til á þrælgóðu verði í 3 litum. Verið velkomin til okkar um helgina og tryggið ykkur vandaða vöru í tíma. Opið laugardag frá kl. 10-17. Sunnudag frá kl. 13-17. Fríbýli s.f., Skipholti 5. Simi 622740.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.