Morgunblaðið - 12.07.1987, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.07.1987, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ 1987 SIR LYDEN PINDLING: ADDERLEY: Smyglið varð honum ekki að „Hrokafullir Bandaríkja- falli menn“ ISAACS: Óleysanlegt vandamál? deild Bandaríkjaþings skipaði Bahamaeyjum á bekk með „óvin- veittum ríkjum" á þeirri forsendu að yfirvöld þar ættu mikinn þátt í eiturlyfjsmygli til Bandaríkjanna. Stjómvöld á eyjunum gripu þá til þess ráðs að handtaka tvo flugmenn DEA, sem nauðlentu vegna bilunar þegar þeir voru á leið frá Jamaica til Florida. Þótt skýrt kæmi fram að þeir væru í opinberum erinda- gerðum var lífí þeirra stefnt í hættu þegar þeim var stungið í fangelsi með dæmdum eiturlyfjasölum og opinberlega var tilkynnt hvers eðlis starf þeirra væri.Mönnunum var ekki sleppt fyrr en hálfum mánuði eftir að harðorð mótmæli bárust frá Washington. Andúð Barátta Bandaríkjamanna gegn eiturlyfjasmyglinu hefur aukið an- dúð í þeirra garð á eyjunum. Fyrir kemur að hróp séu gerð að áhöfnum bandarískra tollgæzlubáta, _ sem koma til að taka eldsneyti. í júní- byijun fundu bandarískir tollverðir 2,383 pund af kókafni í fískibáti. Þegar þyrla bandarísku strand- gæzlunnar kom með sex manna áhöfn bátsins til Cat Cazy grýtti mannfjöldi hana. Þegar bandarísk þyrla elti eiturlyfl asmyglara til Fre- eport á Grand Bahama um svipað leyti safnaðist saman æstur mann- §öld og grýtti þyrluna og einhver skaut á hana. Eyjaskeggjar vilja greinilega ekki láta Bandaríkja- menn segja sér fyrir verkum. Skömmu síðar tók bandaríska strandgæzluskipið „Bear“ kólombískt flutningaskip með 100,000 pund af mariúana við Ele- uthera-eyju, þar sem hraðbátar áttu að taka við farminum og sigla með hann til Miami. Menn á hraðbátum sælq'a oft bala með maríúana og poka með kókaíni, sem er fleygt er í sjóinn úr skipum eða flugvélum, og sigla með góssið til Florida. Maríúanabalar festast oft í netum fískimanna á Bahamaeyjum. Þrátt fyrir kosningaósigurinn tókst aðalaandstöðufíokki stjómar- innar, Þjóðlegu frelsishreyfíngunni (FNM) að sýna svo að ekki varð um villzt að töluverð óánægja er með stjóm Pindlings. Leiðtogi flokksins, lögfræðingurinn Kendal Isaacs, gerði eiturlyfjasölu og spill- ingu að aðalkosningamáli sínu og hélt uppi vægðarlausri gagnrýni á Pindling og aðra leiðtoga stjómar- innar. FNM er hægrisinnaður flokkur og styður Bandaríkjastjóm. Stuðningsmenn FMM, sem eru einkum menntaðir eyjaskeggja, m.a. eigendur smáfyrirtækja og hóteleigendur, telja að eiturlyfjasal- an hafí ýtt undir gyllivonir um góðar efnahagshorfur og aukið á mikinn eiturlyfjavanda. Tíundi hver eyjaskeggi af yngri kynslóðinni reykir kókaíntegundina „crack“ og Gorman Bannister segir: „Einu sinni voru kirkja og krá á hverju götuhomi. Nú em þar hús, þar sem fólk reykir kókaín." Great Abago-eyja \ BAHAMA-eyjar \ Grand \ Bahama-eyja « BANDA- RÍKIN Freeport . I Bimini■ Miami feyja \/ New Providence- Cat Cays Cajeyja /, Andros--y\ Nofma'n’s eyja Eleuthera- eyja\+, " " ^eyja Nassau \ Cay 200 km ~ ^ J Great Exuma-eyja'^* \ Skip hlaðið eiturlyfjum var nýlega tekið við eyjuna Eleuthera, sem sést á kortinu Isaacs varaði við þeirri hættu að unga fólkið yrði ofurselt eiturlyfjum og kallaði kosningamar „baráttu um hvort lýðræði og almennt vel- sæmi munu halda velli.“ Þótt hann sigraði ekki fékk hann verkalýðs- hreyfínguna á sitt band. Nú óttast hann að aldrei muni reynast unnt að uppræta spillinguna á Bahama- eyjum og telur að Pindling geti sagt: „Kjósendum fellur starf mitt vel í geð, svo að við skulum halda áfram á sömu braut." Kólnandi sambúð Samskipti Bahamaeyja og Bandaríkjanna hafa aldrei verið eins stirð og halda líklega áfram að versna eftir kosningasigur Pindl- ings. Fyrir kosningamar sagði hann þegar hann var spurður hvort fram- hald yrði á samvinnunni við Bandaríkin í baráttunni gegn eitur- lyfjasölunni: „Þeir verða að hætta að reyna að stjóma landinu fyrir okkur.“ Adderley dómsmálaráð- herra sagði að Bandaríkjamenn væm „of stórir, of hvítir og of bandarískir til að hlusta á okkur vesalings svörtu apana í Nassau. Þeir em alltof frekir og hrokafullir." Clement Maynard varaforsætis- ráðherra sakaði bandarískar „stofn- anir“ um að stjóma kosningabar- áttu stjómarandstöðunnar og kvað úrslitin sýna að íbúar Bahamaeyja, sem hefðu leyft Bandaríkjamönnum að ráðast inn í landið í leit að eitur- lyfjasmyglumm, vildu halda fram sjálfstaeði eyjanna. Þó kvað hann yfírvöld á Bahamaeyjum vilja halda áfram að vinna að því með Banda- ríkjamönnum að binda endi á eiturlyfjasmyglið. Að sögn „Sunday Times" fór fulltrúi bandaríska utanríkisráðu- neytisins til Lundúna skömmu fyrir kosningamar og tilkynnti að árekstrar við stjóm Bahamaeyja yrðu óhjákvæmilegir, ef Pindling „hreinsaði ekki til“ í henni. Þrátt fyrir þessa harðnandi afstöðu telja margir bandarískir þingmenn að stjómin í Washington hafí sýnt Pindling of mikla linkind. Eftirspum eftir eiturlyfjum er svo mikil í Bandaríkjunum og Ba- hamaeyjar liggja svo vel við flutn- ingum á kókaíni og maríúana frá Suður-Ameríku að líkast til er ógemingur að stöðva eiturlyfjaflóð- ið með öllu. Vafalítið fagna smygl- aramir sigri Pindlings, þótt stjóm hans hafí fengið samþykkt lög um harðari baráttu gegn eiturlyfjasölu. Stuðningsmenn hans telja að Bandaríkjastjóm ætti að viður- kenna að hann sé eini maðurinn, sem hafi nógu mikil völd til að bijóta volduga smyglara á bak aft- ur, en margir draga í efa að hann vilji beita valdi sínu til að leysa eit- urlyfjavandamálið. GH KARAKTER SFORT SPORTFATNAÐUR ~ SUMARFATNAÐUR KARAKTER SPORT - VESTURCATA 4 - SÍMI 19260 Borgartúni 28 Tölvufræðslan mun í haust endurtaka hin vinsælu námskeið fyrir skrifstofufólk sem haldin voru í haust og vetur. Um er að ræða þriggja mánaða fjölbreytt nám í vinnuað- ferðum á skrifstofum, með sérstakri áherslu á notkun PC-tölvasemnúeruorðnarómissandi við öll skrifstofustörf. í náminu eru kenndar m.a. eftirfarandi greinar: Almenn tölvufræði, stýrikerfi, tölvusamskipti, ritvinnsla, gagna- grunnur, töflureiknar og áætlanagerð, tölvubókhald, toll- og verðútreikningar, almenn skrifstofutækni, grunnatriði við stjórn- un, uppsetning skjala, útfylling eyðublaða, verslunarreikningur, víxlar og verðbréf, íslenska og viðskiptaenska. Nemendur útskrifast sem SKRIFSTOFUTÆKNAR og geta að námi loknu tekið að sér rekstur tölva við minni fyrirtæki. Námskeið hefst 7. september 1987 Nánarí upplýsingar í símum 687590 og 686790. TÖLVUFRÆÐSLAN Skrifstofutæknir Eitthvað fyrirþig?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.