Morgunblaðið - 12.07.1987, Side 41

Morgunblaðið - 12.07.1987, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ 1987 41 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hvammstanga hreppur Kennarar — fóstrur Hvammstangahreppur óskar eftir að ráða eftirtalið starfsfólk: Kennara við grunnskólann. Einkum til kennslu í raungreinum og tölvufræði en ann- að kemur til greina. í skólanum eru u.þ.b. 160 nemendur og er andi meðal starfsfólks og nemenda góður. Upplýsingar veitir Flemming Jessen skóla- stjóri í símum 95-1367 og 1368. Forstöðukonu við leikskólann — Fóstru við leikskólann Upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 95-1353. Sjúkraþjálfar Heilsugæslustöðin á Hvammstanga óskar eftir að ráða sjúkraþjálfa til starfa. Góð vinnu- aðstaða í nýju húsnæði. Upplýsingar í síma 95-1348. Hvammstangi er miðja vegu milli Reykjavíkur og Akureyrar og er u.þ.b. 3 klst. akstur í hvora áttina sem er. Staðurinn er þjónustu- miðstöð fyrir V.-Húnvetninga, en með vaxandi útgerðarstarfsemi. Þar er ný heilsu- gæslustöð, hótel og sundlaug og nýlega hefur viðbygging við grunnskólann verið tek- in í notkun. Á Hvammstanga búa nú tæplega 700 manns og hefur staðurinn vaxið ört síðustu ár. Norðmaður 43 ára Norðmaður sem búið hefur á bóndabæ og er búfræðingur frá skóla í Svíþjóð óskar eftir sumarvinnu á íslandi. Getur einnig tekið að sér trjágarðaplöntun. Skrifið til: Harald Nes, p.a. Nes 6836 Viksdalen, Norge. Við opnum í Kringlunni um miðjan ágúst sérverzlun með svínakjöt. Þarna verður þægileg vinnuaðstaða og um- hverfið bæði nýtízkulegt og skemmtilegt. Við viljum ráða fólk til: 1. Afgreiðslustarfa. 2. Ræstinga og uppþvott. Til greina koma heilsdags- og hálfsdagsstörf eða störf seinni part vikunnar. Upplýsingar á skrifstofu okkar á morgun og næstu daga frá kl. 14.00 til 17.00. HH m m s Bergstaðastræti 37. Af g reiðsl u kassar Miklagarðs Óskum eftir að ráða starfsfólk til starfa á afgreiðslukassa okkar. Um er að ræða heils- dags- og hlutastörf, einnig störf fimmtudaga og föstudaga frá kl. 16.00. Vörumóttaka Miklagarðs Óskum eftir að ráða góðan lagermann til framtíðarstarfa. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Tvö kvöldíviku Óskum eftir að ráða fólk til uppfyllingar í matvörudeild okkar tvö kvöld í viku, 4 tíma í senn. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri Mikla- garðs, sími 83811 og á staðnum. AflKLÍG4RDUR MÁRKAÐUR VfQ SUND Hárgreiðslunemi óskast í starfsþjálfun. Þarf að hafa lokið 9 mánuðum í iðnskóla. Svar sendist fyrir 18. júlí á auglýsingadeild Mbl. merkt: „1. ágúst — 1541“. Kennarar Kennara vantar að grunnskólanum á Hellu næstkomandi skólaár. Meðal kennslugreina: Kennsla yngri barna, íslenska og handmennt. Upplýsingar veita skólastjóri í síma 99-5943 og formaður skólanefndar í síma 99-8452. Næstu fjórar vikur fær Gula línan 1000-2000 þjón- ustufyrirspurnir Okkur vantar á skrá: Arinhleðslu, arkitekta, auglýsingateiknara, bilaleigu, bílasimaleigu, bílskúra og geymslur ó leigu, barnagæslu, bilapartasölu, blóma- skreytingar, bólstrun, bókband, dýralækni, dráttakróka og grjót- grindur, endurskoðendur, fjármálaþjónustu, fréttaþjónustu, fatasaum, ferðaskrifstofur, fjölritun, fjórmögnunarleigu, fótasnyrt- ingu, framköllun, flutningaþjónustu, forritun, garðtætaraleigu, glerslipun, glerisetningu, gluggaskreytingar, gólfslipun, glærugerð, hárgreiðslustofur, hártoppa, hóþrýstiþvotta, heilsurækt, hjólbarða- þjónustu, hljóöfærastillingar og viögeröir, hópferðir, iðnaðarmenn, innanhúsarkitekt, innheimtuþjónustu, innrömmun, kranaleigu, kant- steypu, Ijósmyndun, leigumiðlun, laserprentun, logsuðu, legsteina, Ijósritun, lækna, lögfræðinga, myndbandaþjónustu, myndlist, mark- aðsráðgjöf, málara, múrara, nuddara, námskeið, píanóflutninga, prentun, plasthúðun, pökkunarþjónustu, ruslagóma, ráðgjafa, raf- tækjaviðgerðir, rafgeymaþjónustur, skiltagerð, silkiprentun, sand- og malarsölu, skemmtikrafta, sólningu, tölvutelex, tölvuþjónustu, trésmíöaverkstæöi, veggfóðrara, verkfræðistofur, vinnuvélar, veislu- sali, veisluþjónustu, verktaka, ökukennslu o.fl. Skráningargjaldið er aðeins 750,- á mánuði. Sannarlega lítið gjald þegar von er á auknum viðskiptum. GUIA 62'33'88 Starf við útlitshönnun Stórt útgáfufyrirtæki í borginni vill ráða starfskraft til að starfa við útlitshönnun. Starfið er laust strax en hægt að bíða til hausts. Þær kröfur eru gerðar að viðkomandi séu lærðir setjarar eða auglýsingateiknarar eða hafi sambærilega menntun og kunnáttu, Góö laun í boði fyrir réttan aðila. Vaktavinna. Umsóknir og allar nánari upplýs- ingar veittar á skrifstofu okkar. GlJÐNI ÍÓNSSON RÁDQÓF & RAÐN I NCARÞjÓN LISTA TÚNGOTU 5. 101 REYKJAVIK - PÓSTHOLF 693 SÍMI621322 Setjari Þekkt fýrirtæki í prentiðnaði vill ráða setjara til starfa fljótlega. Viðkomandi þarf að vera vanur pappírsumbroti. Góð laun í boði. Vaktavinna. Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar. ClJÐM ÍÓNSSON RÁDCJÖF & RÁÐN I NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVIK - POSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Innanhússarkitekt Eitt stærsta þjónustufyrirtæki landsins vill ráða innanhússarkitekt til starfa á rekstrar- sviði. Starfið er laust strax en hægt er að bíða smátíma. Um er að ræða framtíðarstarf, en til greina kemur að ráða í hlutastarf þar sem vinnutími yrði samkomulag. Laun samningsatriði. Allar nánari upplýsing- ar veittar á skrifstofu okkar. Umsóknir sendist skrifstofu okkar fyrir 15. júlí nk. GuðmTónsson RÁÐCJÖF &RÁÐN! 1 NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Bílaviðgerðir Starfskraftur óskast strax til púst- og bremsuviðgerða. J. Sveinsson & Co., Hverfisgötu 116, Reykjavik. Vörumóttaka Okkur vantar starfskraft í vöruskemmu okkar í vörumóttöku strax. Upplýsingar á staðnum. Vörufiutningamiðstöðin, Borgartúni 21. Atvinna Óskum eftir að ráða starfsfólk (karla og konur) til framleiðslustarfa í ýmsar deildir fyrirtækis- ins nú þegar. Nánari upplýsingar á skrifstofu fyrirtækisins í Þverholti 19. Smjörlíki hf. Sólhf.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.