Morgunblaðið - 25.07.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.07.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 <8Þ 9.00 ► Kum, Kum. Teiknimynd. <ffi> 9.20 ► Jógi björn. Teiknimynd. <® 9.40 ► Alli og flcornarnlr. Teiknimynd. CSÞ10.00 ► Penelópa puntudrós. Teiknimynd. CBÞ10.20 ► Ævintýri H.C. Andersen. Smala- stúlkan og sótarinn. Teiknimynd. C9Þ10.40 ► Silfurhaukarn- Ir.Teiknimynd. CSÞ11.05 ► HerraT. Teikni- mynd. CBÞ11.30 ► Fálkaeyjan (Falcon Is- land). Ný þáttaröð um unglinga. 3. þáttur. 12.00 ► Hlé. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.30 ► - Leyndardóm- ur gullborg- anna. 11. þáttur. 19.00 ► Litli prinsinn. Teiknimynd. 19.26 ► - Fréttaágrip á táknmáli. <®>16.00 ► Ættarveld- C3Þ16.45 ► íslendingar er- CBÞ17.35 ► Bfladella. (Automania). I þessum CBÞ 19.00 ► ið. (Dynasty). I þessum lendis. Hans Kristján Arna- siðasta þætti af Bíladellu, erframtíð bílsins hugleidd Lucy Ball. þætti ráðast örlög Claud- son ræðirviö Hans G. o.fl. Sjónvarpsþátt- iu Blaisdel og Cecil Colby Andersen og konu hans. CBÞ18.00 ► Golf. í sumar mun Stöð 2 sýna þætti urmeð Lucille gerir Alexis tilboð. Ástríði Andersen, sem búa á Park Avenue í New York. frá stórmótum víða um heim. Ball. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ►- Smellir. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Lottó. 20.40 ► Vaxtaverkir Dadda. (The Growing Pains of Adrian Mole). Breskur gamanþáttur. 21.10 ► Maður vikunnar. 21.26 ► Svanurinn. (The Swan). Bandarisk biómynd frá árinu 1956. Leikstjóri Charles Vidor. Aðalhlutverk Grace Kelly, Álec Guinnes og Louis Jourdan. Sögusviðið er Ungverjaland i aldarbyrjun. Ungri stúlku af göfugum ættum er ætlað að eiga krónprinsinn. 23.15 ► Guðsþjónustunni er lokið. (La Messa § finita). Ný, itölsk verðlaunamynd. Leikstjóri Nanni Moretti. Aðalhlutverk Nanni Moretti o.fl. 00.50 ► Fréttirfrá fréttastofu útvarps. 19.30 ►- Fréttir 20.00 ► Undirheimar Miami.(Miami Vice). Bandarískur spennuþátt- ur með Don Johnson og Philip Michael Thomas í aðalhlutverkum. CBÞ20.45 ► Spéspegill. (Spitting Image). CBÞ21.15 ► Churchill. (The Wilderness Years). Nýr breskurframhaldsmyndaflokkur i 8 þáttum um líf og starf Sir Winston Churchills. 1. þáttur. CBÞ22.05 ► Á mörkum gréturs og hláturs. (Ernie Kovacs: Between the Laughter). Bandarísk sjónvarpsmynd byggð á ævi Ernie Kovacs. CBÞ23.30 ► Þjófar. (Thieves). Bandarísk sjónvarpsmynd. Bönnuð börnum. CBÞ01.10 ► Voturóánægjunnar.(TheWinterofourDiscontent). Bandarísk kvikmynd byggð á sögu John Steinbeck. 02.45 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ 06.45—07.00 Veðurfregnir. Bæn. 07.00-07.03 Fréttir. 07.03—09.00 .Góðan daginn góðir hlust- endur. Þáttur í umsjón Péturs Péturs- sonar. Fréttir eru kl. 08.00, þá dagskrá og veðurfregnir. Lesiö úr forustugrein- um dagblaðanna og tónlist. 09.00—09.15 Fréttir, tilkynningar, tón- leikar. 09.15—09.30 í garöinum. Þáttur með Hafsteini Hafliðasyni endurtekinn frá miðvikudegi. 09.30—10.00 i morgunmund. Barna- þáttur frá Akureyri í umsjón Guðrúnar Marínósdóttur. 10.00—10.10 Fréttir, tilkynningar. 10.10—10.26 Veöurfregnir. 10.26—11.00 Óskalög sjúklinga, um- sjón Helga Þ. Stephensen. 11.00—11.40 Tíöindi af Torginu. Brot úr þjóömálaumræðu vikunnar I þætt- inu Torginu og þættinum Frá útlönd- um. Umsjón Einar Kristjánsson. Púlsinn! Adögttnum vitnaði ég í Velvak- andabréf þar sem var staðhæft að ætlunin væri að reisa rándýran glerkúpul yfir hið fyrirhugaða sýki sem á að lykja um Þjóðarbókhlöð- una. Eg hef frétt að höfundur Velvakandabréfsins hafi misskilið ætlunarverk Þjóðarbókhlöðuarki- tektsins er geri hreint ekki ráð fyrir íburðarmiklum glerkúpli yfir sýkið. Þessu ber að fagna því seint verður of vel búið að blessuðum bókunum og undirritaður hefir sem fyrr heit- strengingu Ara Fróða fyrir stafni: En hvatki es missagt es í fræðum þessum, þá es skylt at hafa þat heldr, es sannara reynisk. Svo sannarlega verða fjölmiðla- menn að vara sig jafnvel á sakleys- islegum Velvakandabréfum, en það er þetta með hinn stóra sannleik, sem sumir virðast halda að dyljist í fjölmiðladeildum háskólanna. Vissulega er hægt að kenna mönn- um fagleg vinnubrögð svona uppað vissu marki en duga stöðluð vinnu- 11.40—12.00 Næst á dagskrá. Trausti Þór Sverrisson fjallar um útvarps- dagskrá helgarinnar og vikunnar. 12.00—12.20 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 -12.45 Hádegisfréttir. 12.45— 14.00 Veðurfregnir. Tilkynning- ar, tónleikar. 14.00—15.00 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál, í umsjón llluga Jökuls- sonar. 16.00—16.00 Nóngestir í umsjón Eddu Þórarinsdóttur. 16.00—16.15 Fréttir, tilkynningar, dag- skrá. 16.16—16.20 Veðurfregnir. 16.20— 17.00 Barnaútvarpið. 17.00—17.50 Stundarkorn í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. Þátturinn verður endurtekinn nk. mánudags- kvöld kl. 00.10. 17.50—18.20 Dýrbítur, saga Jim Kjeldgaard í þýðingu Ragnars Þor- steinssonar. Lesari Geirlaug Þorvalds- dóttir, 14. lestur. 18.20— 18.45 Tónleikar, tilkynningar. 18.45— 19.00 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00-19.30 Kvöldfréttir. 19.30—19.35 Tilkynningar. brögð manneskjunni ætíð þá hún vill grípa í skottið á veruleikanum? Mikilsvirt Qölmiðlakona hélt því fram hér í blöðum fyrir ekki all- löngu að það væri hægt að læra fréttamennsku einsog hvert annað fag. íslendingar hafa löngum snobbað fyrir erlendum háskólum og talið prófgráður uppá útlensku töfralykil viskumusterisins. Þessi viðhorf virðast hafa skotið rótum hjá skólaæskunni og minnist undir- ritaður spjalls við skólakrakka er vildu komast út á námskeið og fara svo að starfa STRAX sem „alvöru fréttamenn" og áttu sum drjúgan spöl í stúdentinn. SaltbragÖiÖ Faðir minn starfaði sem fréttarit- ari Ríkisútvarpsins samfellt í 33 ár. Ekki minnist ég þess að hann hafí numið á fjölmiðlaháskóla og frétt- irnar úr plássinu ritaði hann ýmist við eldhúsborðið eða á hlaupum 19.35—20.00 Kvöldtónleikar. Fyrst Rúmönsk rapsódía nr. 1 eftir George Enescu. I Salonisti-kvintettinn leikur. Síðan „Moto perpetuo" op 11 og Til- brigði I d-moll eftir Niccolo Paganini um stef eftir Rossini. Paul Tortelier og Shuku Iwasaki leika á selló og píanó. 20.00—20.30 Harmonikkuþáttur í um- sjón Bjarna Marteinssonar. 20.30—21.00 Úr heimi þjóðsagnanna. Tíundi og síöasti þáttur, gamansögur. „Ekki er kyn þó keraldið leki''. Umsjón Anna Einarsdóttir og Sólveig Halldórs- dóttir, en lesari með þeim Arnar Jónsson. Tónlist valin af Knúti R. Magnússyni og Siguröi Einarssyni. 21.00—21.20 Islenskir einsöngvarar. Elín Sigurvinsdóttir syngur lög eftir Björgvin Þ. Valdemarsson, Sigvalda Kaldalóns og Hólmfríöi Gunnarsdóttur. Sigríður Sveinsdóttir leikur með á píanó. 21.20—22.00 Tónbrot. „Allir eru að tala um mig"; um bandaríska alþýðutón- skáldið Fred Niel. Þátturinn er i umsjón Kristjáns R. Kristjánssonar og kemur frá Akureyri. 22.00—22.15 Fréttir, dagskrá morgun- milli vinnustaða, en samt hitti ég enn í dag fólk er saknar... frétt- anna að austan. Hvers vegna sakna sveitungamir þessara frétta enn í dag? Er söknuðurinn máski bundinn því saltbragði er fylgdi fréttunum úr sjávarplássinu þar sem fréttarit- arinn lagði nótt við nýtan dag við að snúa hjólum síldarverksmiðjunn- ar, lifrarbræðslunnar, slippsins, flokksins, frystihússins, bátaút- gerðarinnar, olíusölunnar, verka- lýðsfélagsins, skólanefndarinnar, menningamefndarinnar, bæjar- stjómarinnar, sparisjóðsins, veiða- færasölunnar. Og nóttin var ekki notuð til að safna þreki fyrir tölvu- slátt morgundagsins eða drauma um hlutlægara sjónarhom, nei þá voru hripaðar niður löndunarpant- anir frá síldar- og síðar loðnubátun- um. Er slíkur fréttamaður verr í stakk búinn að segja frá sjávar- plássinu en hinn sem hefir hlotið hina einu sönnu og viðurkenndu faglegu menntun? dagsins og orð kvöldsins. 22.16—22.20 Veöurfregnir. 22.20—23.00 Stund með Edgar Allan Poe. Viðar Eggertsson les söguna „Hjartslátturinn" í þýðingu Þórbergs Þórðarsonar. 23.00—24.00 Sólarlag. Tónlistarþáttur frá Akureyri I umsjón Ingu Eydal. 24.00-00.05 Fréttir. 00.05—01.00 Miðnæturtónleikar. 01.00—06.45 Veðurfregnir og næturúr- varp á samtengdum rásum. RÁS2 06.00—09.03 i bítiö. Þáttur í umsjón Snorra Más Skúlasonar. Fréttir á ensku kl. 08.30. 09.03—11.00 Með morgunkaffinu. Þátt- ur í umsjón Boga Ágústssonar. 11.00—12.20 Fram að fréttum. Þáttur í umsjón fréttamanna útvarps. 12.20—12.46 Hádegisfréttir. 12.45—18.00 Laugardagsrásin. Þáttur f umsjón Siguröar Þórs Salvarssonar og Þorbjargar Þórisdóttur. í gær sagði ég frá lífsvonarfrétt Helgu Guðrúnar á Stöð 2 þar sem filmuð var fyrsta vatnsfæðingin á íslandi og send út nánast í „beinni útsendingu". Þeir á Stjömunni bættu um betur og ræddi einn fréttamaðurinn þar í fyrradag við gamla konu er gekk fyrr á öldinni undir keisaraskurð. Lauk frétta- maðurinn fréttinni á dramatískan hátt: Jónína var tíunda konan frá því er land byggðist að leggjast undir hnífinn! Og í gærdag hnykkti fréttamaðurinn enn frekar á lífsvonarfréttamennskunni er hann ræddi við Ragnhildi Gísladóttur sem er nýbúin að fæða dóttur en ætlar samt að syngja í Húsafelli. Slíkar fréttir þykja víst fínar vestra þrátt fyrir alla fagmennskuna, í mínu sjávarplássi voru þær hvíslaðar undir vegg einsog stjömufrétta- maðurinn veit manna best. Ólafur M. Jóhannesson 18.00-19.00 Við grillið. Kokkur að þessu sinni er Magdalena Schram. 19.00-19.30 Kvöldfréttir. 19.30—22.05 Rokkbomsan í umsjón Ævars Arnar Jósepssonar. 22.05—00.04 Út á lífið. Þáttur Andreu Jónsdóttur. Lög frá ýmsum tfmum. 00.05—06.00 Næturvakt útvarpsins á samtengdum rásum í umsjón Óskars Páls Sveinssonar. BYLGJAN 08.00—12.00 Á laugardagsmorgni, þáttur Jóns Gústafssonar. Tónlist, tek- ið á móti gestum og fjallað um viðburöi helgarinnar. Fréttir kl. 08.00 og 10.00. 12.00—12.10 Fréttir. 12.10—16.00 Á léttum laugardegi. Tón- listarþáttur Ásgeirs Tómassonar. 16.00—17.00 Vinsældalisti Bylgjunnar i umsjón Péturs Steins Guðmundsson- ar. 40 vinsælustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00 17.00—20.00 Þáttur Rósu Guöbjarts- dóttur með tónlist og viðtölum. 18.00-18.10 Fréttir. 20.00—23.00 j laugardagsskapi. Tón- listarþáttur Önnu Þorláksdóttur. 23.00—04.00 Tónlistarþáttur með nátt- hrafni Bylgjunnar, Þorsteini Ásgeirs- syni. 04.00—08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar í umsjón Ólafs Más Björnssonar. / FM 102.2 STJARNAN 08.00—10.00 Tónlistarþáttur. Umsjón Rebekka Rán Samper. Fréttir kl. 8.30. 10.00—11.55 Með á nótunum, þáttur Evlu Óskar Ólafsdóttur á nótum æsk- unnar fyrir 25—30 árum. 11.55-12.00 Fréttir. 12.00—13.00 Hádegisútvarp í umsjón Piu Hansson. Umferðarmál, sýningar og uppákomur til umræöu. 13.00—16.00 Laugardagsþáttur Arnar Petersen. 16.00—18.00 Tónlistarþáttur Jóns Axels Ólafssonar. Fréttir kl. 17.30 18.00—22.00 Þáttur i umsjón Árna Magnússonar. 22.00—03.00 Stjörnuvakt með Helga Rúnari Óskarssyni. Fréttir kl. 23.00— 23.10. 03.00—08.00 Næturdagskrá í umsjón Bjarna Hauks Þórssonar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.