Morgunblaðið - 25.07.1987, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 25.07.1987, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 1987 31 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson NámskeiÖ Áður en ég tek til við að fjalla um hina einstöku þætti í stjömuspeki, eða merkin, plánetur, hús, afstöður og annað slíkt ætla ég að kynna nokkra af helstu stjömuspek- ingum 20. aldar, verk þeirra og bækur. Dane Rudhyar Dane Rudhyar (1895—1986) var einn af brautryðjendum stjömuspeki 20. aldar. Eftir hann liggur ijöldinn allur af bókum. Eg vil hér nefa þrjár: The Astrology of Personality (1936), An Astrological Study of Psychological Complexes og The Lunation Cycle. Það helsta sem Rudhy- ar hafði fram að færa var það að hann reyndi að tengja stjömuspeki við hugsun nú- tímans, þ.e. vísindi, sálfræði og almenna heimspeki. Hann tók því þátt í að gera stjömu- speki vitrænni en áður. Helsti gallinn við Rudhyar er sá að hann notar flókin og erfið orðasambönd og er því oft á tíðum illskiljanlegur. Fram- greindarbækur eru þó með því læsilegasta sem eftir hann liggur. Þeir sem hafa áhuga á heimspeki ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í bókum Rudhyars. C.E.D Carter Charles Carter (1900—1964) var einn af brautryðjendum stjörnuspeki í Englandi. Hann skrifaði nokkuð marg- ar bækur s.s.: An Encycl- opaedia of Psycological Astrology, Essays on the Foundations of Astrology, The Astrological Aspects, The Principles of Astrology og The Zodiac and the Soul. Fyrir okkur nútímamenn virðist Carter oft heldur gam- aldags enda sjónarmið hans mótuð af viktoríutímanum i Englandi. Styrkur hans var aftur á móti sá að hann var skynsamur maður sem kunni stjömuspeki. Það má því græða töluvert á því að lesa hann. Auk þess gefa bækur hans skemmtilega innsýn í Bretland fyrir seinna stríð. Marc Edmund Jones Einn af eldri stjömuspeking- um sem notið hefur töluverðs álits er Marc Edmund Jones. Hann kom fyrstur fram með aðferð til að lesa úr kortum eftir þvi í hvemig munstur plánetumar leggjast, t.d. hvort þær em þétt saman eða dreifðar. Margaret E. Hone Margrét var skólastjóri breska stjömuspekisam- bandsins frá 1954—1969. Það er ekki hægt að segja að hún hafi verið sérlega frumlegur stjömuspekingur en hins vegar tók hún saman ágæta alhliða kennslubók t stjömuspeki: The Modem Text—Book of Astrology. Alice Bailey Fyrir þá sem hafa áhuga á guðspeki er vert að nefna Alice Bailey. Þó nokkrar af bókum hennar hafa verið þýddar á Islensku á vegum Guðspekifélagsins. Meðal bóka hennar má nefna Esot- eric Astrology. Gallinn við Alice er sá að hún á til að vera full tyrfin og erfíð af- lestrar. AÖrir Af öðmm eldri stjömuspek- ingum má nefna Englending- inn Jeff Mayo, Bandaríkja- manninn Robert C. Jansky, Frakkann André Barbault og Þjóðveijann Thomas Ring. !!!!!!! GRETTIR 5'1/OK1A,MVSlA.' ég veit að pu ERT A BAK VIÐ KAasAWXJ. teCMDO FKAM með hemdor uppi DÝRAGLENS jA*. ...-r.y) ' r FERDINAND 1«. U. S fél O* —A* >nkii 'lH'fW Cé*f. IfM bT Ué.»é4 lr**c.«é !•€. 2£Pr\ SMAFÓLK OKAV, TR00P5, HERE U)E 60 OFF INTO THE UIILPERNESS.. A5 U)E MARCH AL0N6, IF VOU HAVE ANV QUE5TI0N5, PON'T ® HE5ITATE TO A5K... 'I N0, OLlVlER, I P0UBT THAT WE'LL 5EE ANV 50UVENIR 5TANP5Í Jæja félagar, við leggjum Á göngunni skuluð þið af stað út ( óbyggðim- ekki hika við að spyija ef ar ... ykkur langar til þess ... Nei Olli, ég efast um við förum framhjá minj gripabúðum! Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hvemig þurfa spil AV að líta út til að sjö grönd vinnist, og hvemig á að spila? Útspilið er spaðaátta. Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ K9 VKDG52 ♦ G986 ♦ 74 Suður ♦ ÁG2 ¥Á76 ♦ Á54 ♦ ÁKD6 Vestur Norður Austur Suður — — — 2grönd Pass 3 tíglar Pass 3 hjörtu Pass 5grönd Pass 7 grönd Pass Pass Pass Norður yfirfærði í hjörtun og meinti svo fimm grönd sem beiðni til makkers að velja á milli þess að spila sex hjörtu eða sex grönd. En suður var ekki einn af þeim sem hlustar mikið á makker. Tólfti slagurinn kemur með spaðaútspilinu, en sá 13. er lang- sóttari. Reyndar fæst hann aðeins ef sami mótheiji heldur á tígulhjónunum og fjórlit í laufi a.m.k. En þá kemur hann líka sjálfkrafa á kastþröng sem nefnd er „Vínarbragð“. Vestur ♦ 865 ♦ 103 ♦ KD10 ♦ 10853 Norður ♦ K9 ♦ KDG52 ♦ G986 ♦ 74 III Suður ♦ ÁG2 ♦ Á76 ♦ Á54 ♦ ÁKD6 Austur ♦ D10743 ♦ 984 ♦ 732 ♦ G92 Sagnhafi tekur slagina sína á spaða og tígulás áður en hjörtun eru tekin. Vestur stenst ekki þrýstinginn þegar síðasta hjart- anu er spilað, verður að henda frá laufinu eða hæsta tígli. Umsjón Margeir Pétursson Á sovézka meistaramótinu ( ór kom þetta endatafl upp ( við- ureign alþjóðlega meistarans Halifman og stórmeistarans Dolmatov, sem hafði svart og átti leik. 34. — H2c5! og hvítur gafst upp, þvf eftir 35. dxc6 — Hxc5 á hann enga vöm við hótuninni 36. — Bd7 máL Alexander Bejjavsky varð skákmeistari Sovétrfkjanna eftir að hafa unn- ið Valery Salov 8—1 í einvfgi. Þeir Ehlvest og Eingom urðu ( 8—4. sæti á mótinu og fengu einnig sæti á millisvæðamóti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.