Morgunblaðið - 06.09.1987, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 06.09.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1987 39 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Dýralæknir Ungur dýralæknir með víðtæka starfsreynslu óskar eftir starfi eða hlutastarfi. Margt kemur til greina. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. sept. merkt: „D — 6472“. Fullum trúnaði heitið. Fræðsluskrifstofa Vestfjarðaumdæmis ísafirði Eftirtalin störf eru laus til umsóknar: Ein staða skólasálfræðings. Ein staða sérkennslufulltrúa/kennslufulltrúa. Hálf staða ritara. Þá vantar talkennara og bókasafnsfræðing til sérstakra verkefna sem mætti vinna í áföngum eftir samkomulagi. Ein staða kennsluráðgjafa í Vestfjarðarum- dæmi, miðað er við hlutastörf 25-50% með búsetu hvar sem er í umdæminu. Óskað er eftir kennurum með starfsreynslu og/eða framhaldsnám. Fræðsluskrifstofan býður fram góða vinnu- aðstöðu í húsakynnum sínum á ísafirði, starfsandi er góður meðal skólamanna á Vestfjörðum auk þess, sem boðið er uppá góð laun fyrir ofangreind störf. Upplýsingar veitir fræðslustjóri, Pétur Bjarna- son í síma 94-3855, og 94-4684 og forstöðu- maður Ráðgjafar- og sálfræðideildar, Ingþór Bjarnason í síma 94-3855 og 94-4434. Heilbrigðisfulltrúi Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðarsvæðis auglýsir laust til umsóknar starf heilbrigðisfulltrúa. Starfssvið er heilbrigðiseftirlit og eftirlit með mengunarvörnum samkvæmt ákvæðum laga um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit. Starfs- svæðið er Bessastaðahreppur, Garðabær og Hafnarfjörður. Umsækjendur skulu hafa lokið námi í heil- brigðiseftirliti eða skyldum greinum. Um laun fer samkvæmt samningi Hafnarfjarðarbæjar og Starfsmannafélags Hafnafjarðar. Umsóknir skal senda til héraðslæknis Reykja- neshéraðs, formanns svæðisnefndar um heilbrigðiseftirlit, Strandgötu 8-10, 220 Hafnar- firði fyrir 15. september nk. Nánari upplýsingar um starfið veitir fram- kvæmdastjóri heilbrigðiseftirlitsins Strandgötu 8-10, Hafnarfirði, sími 651881. Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðarsvæðis. Starfskraftur Vantar nú þegar starfskrafta í afgreiðslu og veitingasölu. Upplýsingar í símum 687701 og 687801. SÓLEYJAR “4 Sauðárkrókskaupstaður Aðalbókari Laust er til umsóknar starfa aðalbókara hjá Sauðárkrókskaupstað. Verslunarskóla-, Sam-t vinnuskóla- eða hliðstæð menntun æskileg og reynsla af bókhaldsstörfum nauðsynleg. Æskilegt væri að umsækjandi gæti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur til 25. sept. nk. Umsóknum skal skila á bæjarskrifstofuna á Sauðárkróki. Allar nánari uppl. um starfið gefur bæjarrit- ari á skrifstofunni í síma 95-5133. Bæjarstjórinn á Sauðárkróki. FJÚLBRAITTASKÓUNN BREIÐHOLTI Frá Fjölbrautaskól- anum í Breiðholti Óskum eftir að ráða starfskraft til starfa á Prentstofu Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Um er að ræða hlutastarf. Upplýsingar á skrifstofu skólans kl. 8.00- 15.00 næstu daga. Sími 75600. MBARAUST Haustnámskeiðin hefjast 14. september. Kennaramireru betri en nokkru sinni fyrr og aðstaðan ein sú besta. Jassballett Klassískur ballett Nútímaballett Byrjenda- og framhaldshópar fyrir karla og konur, stráka og stelpur frá 7 ára aldri og upp úr. Innritun er hafin í símum 687801 og 687701 frá kl. 10-19 alla daga nema sunnudaga. EY JAR Kennarar: Winifred R. Harris, Ástrós Gunnarsdóttir, Shirlene Alicia Blaker, Bryndis Einarsdóttir i' riTi.r r'inrifT'HHT—imiramín
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.