Morgunblaðið - 06.09.1987, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 06.09.1987, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1987 ' 48 atvínna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Matreiðslumaður Óskum eftir matreiðslumanni og stúlkum í sal í vakta- og helgidagavinnu. Upplýsingar í síma 23433. Bókari Öflugt þjónustufyrirtæki vill ráða bókara með starfsreynslu til að annast vandasamt fjár- hagsbókhald. Hluti starfsins felst í aðstoð við aðrar deildir. í boði er krefjandi starf í notalegu starfsum- hverfi miðsvæðis í borginni. Útflutningur Traust fyrirtæki sem stundar umboðsvið- skipti óskar að ráða skrifstofumann til að annast útflutningspappíra og skýrslugerð því viðkomandi. Æskilegt er að umsækjendur hafi verslunarmenntun. Góð vinnuaðstaða miðsvæðis í Reykjavík. Ritari Fyrirtæki, er stundar hönnun og útboð verka, vill ráða ritara. Starfið felst í ritvinnslu og frágangi útboðs- gagna, ásamt almennum skrifstofustörfum. Góð enskukunnátta og sæmilegt vald á einu Norðurlandamáli, ásamt vélritunarkunnáttu, áskilin. í boði er skemmtileg vinna með hressu fólki á góðum stað í Reykjavík. Ef þú telur að eitthvert þessara starfa gæti verið fyrir þig, skaltu leggja inn umsókn til Ráðgarðs fyrir 12. september. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofunni. RÁÐGAREXJR RÁÐNINGAMIÐLLJN NÓATÚNI 17,105 REYKJAVÍK, SÍMI (91)686688 Skeljungur hf. Skeljungur hf. óskar að ráða í eftirfarandi störf: Bensínafgreiðsla Bensínafgreiðslustörf í Reykjavík og Garðabæ. Vaktavinna. Starfsreynsla æskileg. Bifreiðastjóri Vöruútkeyrsla, vörumóttaka og almenn lag- erstörf. Meirapróf æskilegt. Verkamaður Almenn verkamannastörf í olíustöðinni í Skerjafirði, ásamt aðstoð á smurolíuíager. Umsóknareyðublöð liggja frammi í móttök- unni á 5. hæð á Suðurlandsbraut 4. Nánari upplýsingar veittar í síma 687800. VINNUEFTIRUT RlKISINS SÍOumúla 13, 105 Reykiavik, Simi 82970 Efnafræðingur Óskað er eftir efnafræðingi eða starfsmanni með sambærilega menntun til að annast mælingar á mengun o.fl. á vinnustöðum um land allt. Fjölbreytileg og áhugaverð verkefni. Gert er ráð fyrir að viðkomandi fái sérstaka starfsþjálfun á vegum stofnunarinnar. Umsóknum með ítarlegum upplýsingum um menntunn og fyrri störf skilist til Vinnueftir- lits ríkisins fyrir 4. október nk. Nánari upplýsingar veitir Víðir Kristjánsson í síma (91 )-67 25 00. KAUPSTAÐUR IMJODD Höfum ákveðið að ráða sérstaka svæðis- stjóra í hina nýju og stórglæsilegu sérverslun okkar sem við opnum um miðjan október. Um er að ræða svæðisstjórn í: 1. Tísku- og dömufatnaði. 2. Herra- og sportfatnaði. 3. Kaffiteríu. 4. Filmuframköllun. Hér er um krefjandi og spennandi fram- tíðarstörf að ræða. Við leitum að áhugasömu og þróttmiklu fólki. Æskilegur aldur frá 25 ára til 40 ára. Góð laun í boði og starfsmannafríðindi. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri KRON, milli kl. 10.00 og 12.00 á Laugavegi 91, og í síma 22110. REYKJHJÍKURBORG St&cávi Utideildin í Reykjavík Við í Utideild erum að leita að karlmanni, til að sinna leitar- og vettvangsstarfi meðal barna og unglinga í Reykjavík. Um er að ræða tæplega 70% starf í dag- og kvöldvinnu. Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun á félags- og/eða uppeldissviði, t.d. félagsráð- gjafar, kennarar, uppeldisfræðingar ofl. Nánari upplýsingar um starfiö eru gefnar í síma 20365 og 621611 á milli kl. 13.00 og 17.00 virka daga. Umsóknarfrestur er til 14. september. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5.hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Létt vinna óskast Kona á miðjum aldri (öryrki) óskar eftir léttri vinnu hluta úr degi. Heimavinna kæmi til greina. Svar merkt: „Létt vinna — 5356“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. september. Smiður Félagsstofnun Stúdenta óskar eftir að ráða smið í framtíðarstarf til að sjá um minnihátt- ar viðhald og þ.h. á stúdentagörðunum. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu F. S. við Hringbraut, s. 16482. Umsóknum með upp- lýsingum um aldur, menntun, launakröfur og fyrri störf sé skilað þangað fyrir laugardaginn 12. sept. nk. Trésmiðir og verkamenn óskast til að byggja 6000 fm hús í nýja mið- bænum. Upplýsingar gefur Þórður G. Jónsson í s. 46941 eftir kl. 19.00. Skrifstofustýra/ (stjóri) — Lögfræðistofa Okkur vantar duglegan og samviskusaman starfskraft á aldrinum 20-40 ára í heils- dagsstarf. Starfð felst í tölvuinnslætti, vélrit- un, símsvörun og ótal öðru sem til fellur. Vinnuaðstaðan er sérlega góð og vinnuveit- endurnir alveg bærilegir. Laun eru mjög sanngjörn en kröfurnar á móti líka miklar, svo og ábyrgð. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst og ekki síðar en 1. nóv. nk. Eiginhandarumsókn skal skila á skrifstofu okkar fyrir lokun miðvikudaginn 9. sept. 1987. LÖGMENN SELTJARNARNESI ÚLAFUR GARÐARSSON HDL. JÓHANN PÉTUR SVEINSSON LÖGFR Austurströnd 6 ■ Sími 622012 . Pósthólf 75 172 Sclljamames REYKJMJIKURBORG ^cuc&vi Sföcácr Hólabrekkuskóla í Breiðholti vantar nú þegar skólaritara í 50% starf síðdegis og ganga- vörð í 100% starf. Upplýsingar gefur skólastjóri eða yfirkennari í síma 74466. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á eyðublöðum sem þar fást. Starfsfólk óskast Einar J. Skúlason hf. er öflugt og ört vaxandi fyrirtæki á sviði tölvu- og skrifstofutækni. Vegna aukinna verkefna og umsvifa þurfum við að bæta við starfsfólki í eftirtaldar stöð- ur. Við leitum að ungu og hressu fólki með góða framkomu, sem getur unnið sjálfstætt. — Tæknideild. Rafeindavirkja eða tækni- fræðing til viðhalds og þjónustu á Victor PC tölvubúnaði. — Kerfisþjónusta. Starfsmenn með góða þekkingu á PC vél- og hugbúnaði, til upp- setninga á kerfum og aðstoðar við notendur. — Sölumann á tölvubúnaði. Æskilegt er að viðkomandi hafi stúdentspróf og/eða reynslu í meðferð tölvubúnaðar. — Sölumann á skrifstofutækjum. — Afgreiðslustarf. Starfsmann í afgreiðslu í verslun okkar, ekki yngri en 18 ára, van- an vélritun. — Lagerstarf. Starfsmann til að sjá um lag- er, vörumóttöku og vörusendingar. Upplýsingar veita Örn Andrésson og Guðjón Kr. Guðjónsson á staðnum. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir sendist Morgunblaðinu merktar: „S — 599" fyrir 12. september. Einar J. Skúlason hf. Grensásvegi 10, sími 686933.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.