Morgunblaðið - 11.10.1987, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 11.10.1987, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1987 27 Heilbrigðisráðherra; Lagt fram frumvarp um forvama- stofnun GUÐMUNDUR Bjamason heil- brigðis- og trygg^ing'aniálaráð- herra hyggst í vetur leggja fram á Alþingi frumvarp um For- vamastofnun ríkisins. Hlutverk stofnunarinnar verður að samræma átak í forvamarstarfí og framfylgja þannig því ákvæði stjómarsáttmálans sem kveður á um auknar forvamir í heilbrigðis- málum. „ Við viljum vekja athygli fólks á því að það ber að stómm hluta ábyrgð á eigin heilsu," sagði heilbrigðisráðherra á blaðamanna- fundi. Nái fmmvarpið fram að ganga, mun stofnunin til dæmis annast kynningu á skaðsemi áfengis og tóbaks, skipuleggja tannvemdar- herferðir í gmnnskólum og sjá um útgáfu upplýsinga um samhengi mataræðis og sjúkdóma. „I önnum dagsins“ - ný bók eftir Sig- urð Gunnarsson BÓKAÚTGÁFAN Skógar hefur sent frá sér bók sem ber heitið „í önnum dagsins." Höfundur er Sigurður Gunnarsson fyrrver- andi skólastjóri. Efni bókarinnar er skipt í fimm kafla sem nefnast: Erindi, ávörp og greinar við ýmis tækifæri; Ræð- ur og greinar um bindindismál; Um öldrunarmál; Minnst nokkurra sam- ferðamanna; Nokkur ljóð og stök- ur... . Loks er skrá yfír ritgerðir Sigurðar í blöðum og tímaritum. Formálsorð að bókinni ritar Andrés Kristjánsson fyrrverandi ritstjóri. Bókin er í stóm kiljubroti, 279 tölusettar síður og unnin í prent- smiðjunni Odda. Hún fæst í nokkmm bókaverslunum í Reykjavík og úti á landi og kostar 650 krónur. Hörður Torfason kemur fram á fyrsta visnakvöldi vetrarins. Hörður Torfa- son á fyrsta vísna kvöldi vetrarins VÍSNAVINIR halda fyrsta vísna- kvöld vetrarins mánudaginn 12. október. Þá kynnir Hörður Torfason nýútkomna plötu sina „Hugflæði“ og flytur auk þess eldri lög. Auk Harðar koma fram á vísna- kvöldinu Benedikt Torfason, Svein- bjöm Þorkelsson og Grænlending- urinn John Ujuut Dahl. Vísnakvöldið verður haldið í Hlaðvarpanum við Vesturgötu og hefst kl. 20.30. GLASGÖW Þrír-fimm-sjö dýrðlegir dagar í Glasgow Helgarverð frá kr. 15.559,— 5 daga verð frá kr. 19.762,- Vikuverð frá kr. 21.923,- Sértilboð þriðjudaga - laugardaga frákr. 16.639,- Innifalið í verði: Flug, gisting og morgunverður. Hótelmöguleikar: HOSPITALITY INN, INGRAM, CREST. Allar nánari upplýsingar færðu á söluskrifstofum Flugleiða, hjá umboðsmönnum og ferðaskrifstofum. ‘Gildistími 15/9 ’87 - 31/3 ’88 **Gildistími frá 15/9 ’87 - 15/12 ’87 Verð miðast við einstakling í tveggja manna herbergi. P.S. Það er fleira skemmtilegt að gera í GLASGOW en að fara í búðir. FLUGLEIÐIR -fyrír þíg- Söluskrifstofur Flugleiða: Lækjargötu 2, Hótel Esju og í Kringlunni. Upplýsingasími 25 100. AUK hf. 110.30/SlA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.