Morgunblaðið - 11.10.1987, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 11.10.1987, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1987 St)örnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Ágæti Gunnlaugur. Ég er fædd kl. 6—7 að kvöldi hins 8. febrúar 1937, s.s. í miðju Vatnsberamerkinu og finnst mér ég að flestu leyti ólík því sem sagt er um þetta merki, t.d. að fólk í því séu ekki til- finningamanneskjur, frekar innilokaðar, hljóðar og kald- lyndar. Mér finnst sjálfri, og mörgum öðrum reyndar líka, - að ég sé miklu líkari fólki sem er fætt í Tvíburamerkinu. Gaman væri að heyra skýr- ingu á þessu. Með fyrirfram þakklæti." Svar: Þar sem þú talar ekki síst um tilfinningar er fyrst að nefna að aðallega er tekið mið af tilfinningaplánetunum Tungli og Venusi þegar skoða á tilfínningar í fari ákveðinn- ar manneslg'u. Sólin segir fyrst og fremst til um grunn- eðlið, lffsorkuna og viljann. í öðru lagi held ég að við þurf- um að endurskoða lýsinguna á Vatnsberanum. Júpíter Þú hefur Tungl og Júpíter saman í Steingeit og Venus í Hrút. Þó Tungl f Steingeit þyki að öllu jöfnu frekar öguð, ábyrg og varkár staða fyrir tilfinningar þá breytir Júpíter þar miklu f þínu til- viki. Þú verður létt og tilfinn- ingalega hress útgáfa af Steingeit. Ég mundi segja að þú væri ábyrg og skipulögð í daglegu lífi, en samt sem áður opin og jákvæð. Jafn- framt því hefur þú ríka þörf fyrir að víkka sjóndeildar- hring þinn, þ.e. að ferðast og hreyfa þig. Hrútur Venus í Hrút táknar að þ ú ert tilfinningarík, opin, bein- skeytt og einlæg gagnvart fólki. Hrúturinn er tilfinn- ingaríkt merki. Þetta ásamt Rfsandi Bogmanni gefur þér opna og létta framkomu og jafnframt þörf fyrir tilbreyt- ingu. Vatnsberi Hvað varðar Vatnsberann: ~ Samkvæmt því sem þú segir eiga Vatnsberar ekki að vera tilfinningamanneskjur, vera frekar lokaðir, hljóðlátir og kaldlyndir. Vatnsberinn er hugarorkumerki. Það táknar að hann vill meta sérhvert mál útfrá skynsemi. Hann vill vera yfirvegaður og vill ekki láta tilfínningamar hlaupa með sig í gönur. Það táknar hins vegar ekki að hann sé tilfínningalaus. { sumum tilvikum á hann til að vera kaldur en alls ekki alltaf og þá sérstaklega ef tilfinningaplánetumar eru í tilfinningaríkum merkjum. OpiÖ merki Það að Vatnsberinn eigi að vera innilokað merki og hljóðlátt er byggt á misskiln- ingi. Þvert á móti er Vátns- berinn eitt af jákvæðu og úthverfu merkjunum, ásamt Hrút, Tvíbura, Ljóni, Vog og Bogmanni. Vatnsberi er op- inn og vingjamlegur en jafnframt yfirvegaður og ró- legur. Hann á til að vera kaldlyndur, en það er nei- kvæð gryfja sem allir Vatns- berar hafa ekki fallið í. Við þurfum alltaf að varast að fá einhverja ákveðna lýsingu á merki á heilann. Ljónið á til að vera eigingjamt, en það er langt því frá að öll Ljón séu eigingjöm. BogmaÖur Tvíburaþátturinn sem fólk sér gæti verið Bogmaðurinn. Þessi merki eru oft á tfðum keimlfk. TOMMI OG JENNI Sæl, er þér sama þó að ég sitji hér og borði matinn með þér? Mætti ég spyrja hvað þú ert að borða? Samloku með hnetusmjöri. Kannski við ættum að deila á milli okkar. Ég er með pylsu og sinnep á rúg- brauði. SMÁFÓLK isn't vour lunch kinp OF OLP FOR ME ? Er ekki þinn matur heldur gamaldags fyrir mig? Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Bandarfsku konumar Jacqui Mitchell og Amalya Kearse em að margra mati sterkasta kvennapar heims um þessar mundir. Spilið hér að neðan ýtir undir þá skoðun: Suður gefur — enginn á hættu. Norður ♦ G104 VÁ64 ♦ ÁD8 ♦ KD93 Vestur Austur ♦ ö ...... ♦ 97 ¥DG108 ¥93 ♦ KG9742 ♦ 105 ♦ 82 ♦ÁG107654 Suður ♦ ÁKD8632 V K752 ♦ 63 ♦ - Mitchell og Kearse voru með spil NS: Vestur Norður Austur Suður - - 2lauf 2tíglar Pass 31auf 3spaðar Pass 4 grönd 6 lauf 6 lauf Pass 6 hjörtu Pass 7 spaðar Pass Pass Pass Opnun Mitchell á tveimur laufum gat þýtt eitt og annað, og meðal annars 8—9 slaga hönd í spaða- eða hjartasamningi. Norður passaði til að byija með, en ákvað svo að reyna við slemmu, þegar suður sagði frá langlitnum í spaða. Austur gerði sitt besta til að hindra NS, en gaf Mitchell í leiðinni tækifæri til að sýna eyðu í laufi. Alslemman er býsna slök ef aðeins er horft á spil NS. En eftir mjög upplýsandi ságnir andstæðinganna batnar hún verulega. Vestur kom út með hjartadrottningu, sem Mitchell drap í borðinu og tók tvisvar tromp. Sfðan trompsvínaði hún fyrir laufás, fór inn á blindan á tromp og henti hjarta niður í frflauf. Trompaði svo lauf heim og spilaði öllum spöðunum. Vestur réð ekki við þrýstinginn þegar sfðasta trompinu var spil- að — gat ekki bæði valdað hjartað og tígulinn — svo 13. slagurinn kom sjálfkrafa í lokin. resió af meginþorra þjóöarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.