Morgunblaðið - 11.10.1987, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 11.10.1987, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Matsveinn með réttindi og reynslu á sjó óskar eftir plássi á góðum bát. Upplýsingar í síma 28458. Sundþjálfari Sundfélag á Stór-Reykjavíkursvæðinu vantar þjálfara sem fyrst. Nafn og frekari upplýsingar sendist til auglýs- ingadeildar Mbl. merktar: „Sund - 87“. Sjómenn 2. stýrimann, vélavörð og háseta vantar á Geirfugl GK-66 sem fer á síldveiðar frá Grindavík. Upplýsingar frá skipstjóra í síma 92-68434. Lyftaramaður Við hjá Kassagerð Reykjavíkur bráðvantar lyftaramann til starfa strax. Þarf að hafa lyft- arapróf. Mikil vinna erlramundan. Gott mötuneyti er á staðnum. Upplýsingar veitir Þóra Magnúsdóttir milli kl. 13.00 og 16.00. AXKassagerð Reykjavíkur hf. ^ KLEPPSVEGI 33- 105 REYKJAVÍK - S. 38383 Ráðskona óskast Fjölskylda í Vesturbæ óskar eftir ráðskonu ca. 5 tíma e.h. 5-6 daga vikunnar. Starfið felst í að elda eina máltíð á dag, líta eftir ungu barni og taka til 1-2 daga í viku. Upplýsingar í síma 22391. Leikskólinn Álftaborg Safamýri 32 vantar starfsmann til uppeldisstarfa eftir hádegi. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 82488. Tækniteiknarar Óskum eftir að ráða tækniteiknara sem jafn- framt getur vélritað og unnið almenn skrif- stofustörf. IM SKIPHHÚhhUhí^ Garðabæ, sími 651700. Rafmagnstækni- fræðingur Óskum eftir að ráða ungan sterkstraums- tæknifræðing. Starfið felst í tæknilegri ráðgjöf og þjónustu við viðskiptavini, ásamt samskiptum við erlend umboðsfyrirtæki. Verkefnin eru fjölbreytt og við bjóðum góða vinnuaðstöðu með hressu fólki. Nánari upplýsingar veittará skrifstofu okkar. B R Æ Ð U R N l R DJ OKMSSON HF Lágmúli 9 S 8760 128 Reykjavík Byggingarkrani Verktakafyrirtæki hefur áhuga á að kaupa stóran byggingarkrana með hlgupaketti nú þegar. Vinsamlega skilið inn tilboðum á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 14. okt. merkt: „Krani -4803“. Verkamenn Afiðlunin Afleysinga- og ráðningaþjónusta Armúla 19 -108 Reykjavík • 4? 689877 Verktakafyrirtæki óskar eftir mönnum í vinnu til skemmri eða lengri tíma. Mikil vinna. Nánari upplýsingarveittará skrifstofu okkar. H erraf ata verslu n á góðum stað í borginni vill ráða lipran og reglusaman starfskraft til afgreiðslustarfa. Laun samningsatriði. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. CrllDNT IÓNSSON RAÐCJÓF t* RÁÐNINCARhjÓNUSTA TÚNGOTU 5, 101 REYKJAVÍK - POSTHÓLF 693 SÍM! 621322 Símavarsla Viljum ráða starfskraft til símavörslu og ein- faldra skrifstofustarfa. Vélritunar- og tölvu- kunnátta æskileg. Þarf að geta hafið störf eigi síðar en 1. nóvember. Skriflegar umsóknir sendist til skrifstofu húsameistara ríkisins, Borgartúni 7, fyrir 15. október nk. ■ ■ [\) Húsameistari ríkisins 'Vl i f J Borgartún 7-105 Reykjavlk - sfmi 27177 A íMj Kópavogur fóstrur - starfsfólk Fóstra eða starfsmaður. við uppeldisstörf óskast til starfa á Leikskólann við Fögru- brekku. Um er að ræða 50% starf eftir hádegi. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 42560. Hafið samband og kynnið ykkur aðstæður. Dagvistarfulltrúi. Endurskoðunar- skrifstofa í Reykjavík óskar eftir að ráða fólk til starfa á sviði endurskoðunar, reikningsskila og bókhalds. Viðkomandi þurfa að geta unnið sjálfstætt, jafnframt því að vinna undir leið- sögn og til aðstoðar löggiltum endurskoð- endum. Leitað er að fólki, sem stundar nám á endur- skoðunarkjörsviði í viðskiptadeild H.Í., eða hefur lokið þaðan prófi. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. okt. nk. merkt: „E - 6118“. Tvítug stúlka með stúdentspróf óskar eftir vel launuðu og lifandi starfi. Meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 34061. Fiskeldi Starfsmaður óskast til seiðaeldisstöðvar sem fyrst. Reynsla æskileg. Húsnæði í boði. Góð laun. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 17. október merktar: „Fiskeldi - 5394“. Rannsóknamaður - meinatæknir Hafrannsóknastofnunin óskar að ráða rann- sóknamann til starfa við sjórannsóknir. Meinatækni eða þekking á störfum á rann- sóknastofu æskileg. í starfinu felst einnig vinna um borð í skipum stofnunarinnar. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist stofnuninni fyrir 16. október nk. Hafrannsóknastofnunin, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík. Skrifstofustarf Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík - Suðurlandsbaut 30 auglýsir laust starf við almenn afgreiðslu- störf á skrifstofu fyrirtækisins. Væntanlegir umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Allar nánari upplýsingar veittar á skrif- stofunni sími 681240. VERKAMANNABUSTAÐIR I REYKJAVIK SUÐURLANDSBRAUT 30, 108 REYKJAVÍK SÍMI 681240 Tæknimaður Fyrirtæki sem flytur inn tæki fyrir hljóð- og myndbandaframleiðslufyrirtæki óskar eftir að ráða tæknimann nú þegar. Rafeindavirkj- unarmenntun og reynsla æskileg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir föstudaginn 16. október merktar: „T - 4804“. Til þeirra sem gefa út blöð, tímarit, ársrit, ársfjórðungsrit o.fl. Við erum þaulvanir sölumenn með margra ára reynslu og getum bætt við okkur verkefn- um. Okkar verksvið er sala auglýsinga (söfnun) og almenn innheimta reikninga. Einnig bæklingagerð, sérprentun auglýsinga og markviss markaðsdreifing þeirra. Áhugasamir vinsamlegast leggi inn nöfn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Árangur - 6092“ fyrir 20. október. SIGLINGAMÁLASTOFNUN RÍKISINS HRINGBRAUT 121, 107 REYKJAVlK, SÍMI 25844 Laus staða Staða gjaldkera hjá Siglingamálastofnun ríkisins er laus til umsóknar. Æskileg er menntun á viðskiptasviði. Upplýsingar um starfið veitir skrifstofustjóri sími 25844. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Siglingamála- stofnun rískisins, Pósthólf 7200, Hringbraut 121, fyrir 23. október 1987. Siglingamálastofnun ríkisins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.