Morgunblaðið - 07.11.1987, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1987
9
Innilegar þakkir fœri ég öllum, nœr og fjœr,
fyrir kveÖjur, heillaóskir oggjafir og allan heiÖ-
ur mér sýndan á áttrœöisafmœli minu.
GuÖ blessi ykkur öll.
Gísli Sigurbjörnsson.
Hjartans þakkir fœri ég öllum þeim, er glöddu
mig meö heimsóknum, gjöfum og heillaóskum
á áttatíu ára afmœli mínu.
GuÖ blessi ykkur öll.
ÞuríÖur Sigurðardóttir
frá Reynistað, Vestmannaeyjum.
FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ARMULA
ARMULA 10-12. 105 R. SIMI 84022
Innritun fyrir vorönn 1988 er hafin
Eftirtaldar námsbrautir eru við skólann: Félags-
fræðibraut (með sálarfræði- eða fjölmiðlavali),
hagfræðibraut, heilsugæslubraut, þjálfunarbraut,
íþróttabraut, náttúrufræðibraut, nýmálabraut,
uppeldisbraut og viðskiptabraut.
Umsóknum skal fylgja afrit af prófskírteinum.
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:16 virka daga
og veitir allarfrekari upplýsingar, sími 84022.
Skólameistari.
HELGARPOSTURINN
Ritstjórar
Ritst jórna rtulltrói:
Blaöamenn:
Prófarkir.
Ljósmyndir.
Útlit:
Framkvasm dast jori:
Skrifstofustjori
Auglysingastjori:
Auglysingar:
Dreifing:
Afgreiðsla:
Sendingar:
Ritstjóm og auglýsingar
Útgefandi
Setning og umbrot:
Prentun:
Halldór Halldórsson. Helgi Már Arthursson
Egill Helgason
Anna Kristine Magnúsdóttir. Friðrik Pór Guömundssor
Gunnar Smári Egilsson, Jónina Leósdóttir. Kristján
Kristjánsson. Ólafur Hannibalsson. Páll Hannesson.
Sigriður H. Gunnarsdóttir
Jim Smart
Jón Óskar
Hákon Hákonarson
Garöar Jensson
Hinrik Gunnar Hilmarsson
Bergþóra Sigurbjörnsdóttir, Sigurrós Kristinsdóttir
Garöar Jensson. Guðrún Geirsdóttir
Bryndis Hilmarsdóttir
Ástriöur Helga Jónsdóttir
eru i Ármúla 36, Reyk|avik. simi 68-15-11. Afgreiösla og
skrifstofa eru i Ármúla 36. simi 68-15-11
Goögá hf.
Leturval sf
Blaðaprent hf.
j Morgunblaðið ákallad
Sjálfstæðisflokkur og Alþýðubandalag eiga það sam-
I eiginlegt að innan flokkanna tveggja fer fram mikil um-
j ræða um stefnu, forystuvanda og skort á hljómgrunni I
meðal kjósenda i landinu. Hvor flokkurinn um sig hefur I
I komið á fót sérstakri nefnd til að gera úttekt á svokölluð-1
I um ..innri málum" og ræða á næstunni neíndarálitið. Og I
| í báðum flokkum ræða menn flokksmálgögn og hvernig [
nýta megi þau betur flokknum til framdráttar.
|>aö einkennilegasta sem sést hefur írá Sjálfstæðis-1
I flokknum eru glefsur úr nefndaráliti sjálfstæðismanna I
sem DV birli í 'gær. Þar segir m.a.: „Sú hugmynd kom I
fram hvort mögulegt væri að Morgunblaðið og Sjálf- j
I stæðisflokkurinn gerðu sameiginlegt átak til að kynna
I stefnu og störf Sjálfstæðisflokksins enn frekar en nú er.“ I
1 Morgunblaðið heíur nokkur síðustu ár undirstrikað
það með ýmsu móti að hagsmunir Sjálfstæðisflokksins
og blaðsins fara ekki alltaí saman. í einstökum málum I
I tekur Morgunblaðið aðra afstöðu en flokkurinn, endaj
I þótt flokkinn og blaðið megi eflaust skilgreina sem boð- [
| bera sjálfstæðisstefnu, og almennt hefur blaðið lagt |
Flokkar, blöð og
almannatengsl
Staksteinar staldra í dag við forystugrein
Helgarpóstsins, sem fjallar m.a. um
tengsl stjórnmálaflokka við almenning,
og frétt sama blaðs af því hvernig lesend-
ur dagblaðanna greiða atkvæði í kosning-
um.
Arfurfrá
fortíðinni
Helgarpósturinn birtir
leiðara undir fyrirsögn-
inni: „Morgunblaðið
ákallað." Þar segir:
„Sjálfstæðisflokkurinn
og Alþýðubandalag eiga
það sameiginlegt að inn-
an flokkanna tveggja fer
fram mikil umræða um
stefnu, forystuvanda og
skort á hljómgrunni með-
al kjósenda i landinu.
Hvor flokkurinn um sig
hefur komið á fót sér-
stakri nefnd til að gera
úttekt á svokölluðum
„innri inálum" og ræða á
næstunni nefndarálitið.
Og í báðum flokkum
ræða menn flokksmál-
gögn og hvemig nýta
megi þau betur flokkn-
um til framdráttar.
Það einkennilegasta
sem sést hefur frá Sjálf-
stæðisflokknum eru
giefsur úr nefndaráliti
sem DV birtir i gær. Þar
segir m.a.:
„Sú hugmynd kom
fram hvort mögulegt
væri að Morgunblaðið og
Sjálfstæðisflokkurinn
gerðu sameiginlegt átak
til að kynna stefnu og
störf Sjálfstæðisflokks-
ins enn fekar en nú er.“
Morgunblaðið hefur
nokkur síðustu ár undir-
strikað það með ýmsu
móti að hagsmunir Sjálf-
stæðisflokksins og blaðs-
ins fari ekki alltaf saman.
í einstökum málum tekur
Morgunblaðið aðra af-
stöðu en flokkurinn,
enda þótt flokkinn og
blaðið megi eflaust skil-
greina sem boðbera
sjálfstæðisstefnu, og al-
mennt hefur blaðið lagt
áherzlu á að kenna
mönnum að flokkur og
blað eru tvær stærðir í
mannlífinu. Sérfræðing-
ar í innanfélagsdeilum
Sjálfstæðisflokksins virð-
ast ekki átta sig á þessari
einföldu staðreynd, ella
dytti þeim ekki í hug að
orða þá hugsun sem vitn-
að er til hér að ofan. Hún
lýsir vandræðagangi for-
ystumanna flokksins og
er lýsandi dæmi um að
fylgistap flokks verður
ekki snúið til sigurs með
nefndaráliti. Þessi hugs-
un er arfur frá fortíðinni
( stjómmálum — arfur
frá sjötta eða sjöunda
áratugnum — borin fram
af ungu kynslóðinni i
flokknum. Það hlýtur að
vera þeim áliyggjuefni
sem horfa fram á veginn
í flokknum.
Morgublaðið dauf-
heyrist við angistarópinu
úr nefndarálitinu stærð-
ar sinnar vegna og
stefnu, enda móðgun við
blaðið að ætla þvi hlut-
verk í timabundnum
innanfélagsátökum.
Morgunblaðið heldur
áfram að koma út, enda
þótt forystumenn Sjálf-
stæðisflokks ákveði að
draga sig í hlé.“
Blöð og
atkvæði
Á öðrum stað i HP
segir:
„í nýju hefti Samfé-
lagstiðinda, rits þjóðfé-
lagsfræðinema i
Háskólanum, er að finna
samantekt á niðurstöðum
Ólafs Þ. Harðarsonar úr
rannsókn frá 1983, þar
sem sterk fylgni er milli
þess hvað menn lesa dag-
lega eða oft og hvaða
flokk þeir kjósa. 42% af
daglegum lesendum Al-
þýðublaðsins kusu
Alþýðuflokkinn. 40% af
daglegum lesendum
Tímans kusu Framsókn-
arflokkinn. 50% af
daglegum lesendum
Morgunblaðsins kusu
Sjálfstæðisflokkinn. 52%
af daglegum lesendum
Þjóðviljans kusu Alþýðu-
bandalagið.
í Ijós kom að kjósend-
ur Kvennalistans lesa
blöðin að jafnaði lang-
mest og að lesendahópur
DV dreifist mjög eðlilega
miðað við dreifingu kjós-
enda, en á þó einna
sterkust ítök i kjósendum
Bandalags jafnaðar-
manna...“.
AB: Milii bjórs
ogléttvins
Ólafur Hannibalsson
ritar stutta grein um Al-
þýðubandalagið i Helg-
arpóstinn. Mörg
hnyttiyrði dijúpa úr
penna hans þegar hann
lýsir þvi hvern veg Al-
þýðubandalagið hafi
komið rúið trausti út úr
stjómaraðild 1978-1983.
Orðrétt segir i grein Ól-
afs:
„Þetta var enn betur
staðfest í siðustu kosn-
ingum. Alþýðbandalagið
er nú að styrkleika ein-
hversstaðar á milli bjórs
og létts víns — 6-13%.
Ur þessu á nú að bæta á
fundinum i Rúgbrauðs-
gerðinni með þvi að kjósa
fyrirbærinu formann,
sem styrkir blönduna
nóg til að ganga i Igós-
endur. Valið stendur á
milli Ólafs R. (fyrir Rex)
Grírnssonar og Sigriðar
Stefánsdóttur.“
AstridEllingsen, prjónahönnuður, og
Bjarnijónsson, listmálari, erumeðstóra
og fjölbreytta sýningu í Teppabúðinni,
Suðurlandsbraut 26.
Sýningin er opin daglega til kl. 22.00
og lýkur nú um helgina.
n DK HUÓMAR BETUR
Hudson
SAMKVÆMISSOKKABUXUR
í ÚRVALI.
FÁST í VERSLUNUM
UM LAND ALLT.
Heildsölubirgðir:
DAVIÐ S.JONSSON & CO.H.F.
SÍMI 24333
JSí bamatkadullnn
f=t-tettirgötu 12-18
Honda Civic Schuttle 1986
Grásans., ekinn 16 þ.km. Sjálfsk., 2 dekkja-
gangar, útvarp + segulb. VerÖ 490 þús.
Volvo 740 GLE 1984
RauÖbrúnn, 4 gíra m/overdrive, ekinn aö-
eins 35 þ.km. Sóllúga, litaö gler o.fl. Úrv-
alsbíll. Verð 740 þús.
Chevrolet Cavalier Type-10 '85
Blásans., beinsk., 4 gira, aflstýri, útvarp +
segulb. Ekinn 51 þ.km. VerÖ 520 þús.
Ljósbrúnn (sans.), 5 gíra, ekinn aöeins 9
þ.km. Útvarp + segulb. o.fl. Vandaöur bíll.
VerÖ 550 þús.
Dekurbfll: M. Benz 190 E 1986
Gullsans., 55 þ.km. Sjálfsk., litað gler, sól-
luga, 2 dekkjagangar, útvarp + segulb. o.fl.
Verð 1.050 þús.
Mazda 929 Coupé 1983
Hvítur, 2000 vól, sjálfsk., ekinn 74 þ.km.
Sóllúga, rafm. í rúöum o.fl. Fallegur sportbíll.
Verö 430 þús.
Mazda 626 GLX 1985
Gullsans., 2000 vél, 5 gíra, ekinn 53.þ.km.
Útvarp + segulb. 2 dekkjagangar, rafm. í
rúöum. Verð 460 þús.
Honda Civic GTI 1986
Rauöur m/sóllúgu, 5 gíra, ekinn 22 þ.km.
Útvarp + segulb. o.fl. Verö 545 þús.
Subaru 1800 4x4 '87
20 þ.km. 2 dekkjagangar o.fl. V. 690 þ.
Ford Sierra 2000 Laser st. '87
Sjálfsk., 14 þ.km. V. 720 þ.
Subaru 4x4 (afmælisbfll) '88
2 þ.km. Nýr bfll. V. Tilboð.