Morgunblaðið - 07.11.1987, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 07.11.1987, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1987 15 Skólaslj óraskipti á Reyðarfirði Reyðarfirði. Skólastjóraskipti urðu við Grunnskóla Reyðarfjarðar í haust. Kristinn Einarsson sem verið hefur skólastjóri síðan 1971 sagði starfi sínu lausu um mitt sumar og við tekur Þóroddur Helgason. Kristinn hóf kennslu við skólann hér 1953 að loknu kennaraprófí við Kennaraskóla íslands. Ekki er Kristinn hættur að starfa við skól- ann því hann kennir í hlutastarfi. Nýr skólastjóri er Þóroddur Helga- son, borinn og bamfæddur Reyð- firðingur. Þóroddur lauk prófi ^ á sínum tíma frá Kennaraháskóla ís- lands og hefur verið við kennslu í 5 ár. Kennarar hófu starf við skól- ann 1. september í haust, en sjálfur skólinn hóf kennslustarfið 9. sept- ember. í Grunnskóla Reyðarfjarðar eru nú 122 nemendur og 13 kennarar í heilu eða hálfu starfi. Af starf- andi kennurum eru 9 með full kennsluréttindi og leiðbeinendumir hafa allir annaðhvort mikla reynslu ellegar mikla menntun að baki. Grunnskóli Reyðarfjarðar er nú átta og hálfs mánaða skóli. Tekin var ákvörðun um lengingu skólans á starfstíma síðastliðið vor. Skólahúsið er löngu orðið of lítið fyrir starfsemi grunnskólans. Kennt hefur verið á þremur stöðum í bæn- um og öll skúmaskot í kjallara skólans nýtt til kennslu. En nú er ákveðið að byggja við skólann, teikningar af viðbyggingunni em að verða tilbúnar og gert ráð fyrir því að framkvæmdir hefjist næsta vor. Byggingartími er áætlaður 6—8 ár. Skólahúsnæðið mun þá verða Grunnskóli Reyðarfjarðar og íþróttahúsið. u.þ.b. tvöfalt meira en það er nú og í nýja hlutanum er gert ráð fyrir bæði héraðsbókasafni og skóla- bókasafni undir sama þaki. — Gréta Þóroddur Helgason Kristinn Einarsson Morgunblaðið/Ámi Helgason Fáni sameinuðu þjóðanna blakti við barnaskólann á degi Samein- uðu þjóðanna. Stykkishólmur: Lionsklúbbur- inn gefur fána Sameinuðu þjóðanna ^ Stykkishólmi. Á DEGI Sameinuðu þjóðanna, 24. október, var fáni þeirra í fyrsta sinn við hún í Stykkishólmi. Li- onsklúbbur Stykkishólms gaf bæjarfélaginu fánann. A fundi klúbbsins fyrir skömmu afhenti formaðurinn, Daði Þór Ein- arsson, fánann og við honum tóku bæjarfulltrúamir Einar Karlsson og Gunnar Svanlaugsson. Fáninn var dreginn að hún við barnaskólann og blakti þar í mildu veðri allan daginn og vakti athygli. ______ ________Árni Kirkjudagur Bessastaða- sóknar á morgun HINN árlegi kirkjudagur Bessa- staðasóknar verður i Álftanes- skóla, þar sem Bessastaðakirkja er í viðgerð, á morgun, sunnudag- inn 8. nóvember og hefst kl. 14.00. í helgisamkomunni flytur Margrét Sveinsdóttir ávarp, Álftaneskórinn syngur undir stjóm John Speight með aðstoð Þorvaldar Bjömssonar orgelleikara auk flautuleikaranna Gunnars Gunnarssonar og Kára Þormar. Ræðumaður er Birgir Thomsen. Kaffíveitingar verða seldar að heljisamkomu lokinni á vegum Kve.ifélags Bessastaðahrepps og rennur ágóðinn í líknarsjóð. 3JA KYNSLÓDIN SLÆR ÖLL SÖLUMET Eftirspurnin eftir þessum glæsilegu og skemmtilegu bílum frá DAIHATSU hefur nú slegið öll met og síðasta sendingin, um 80 bílar, seldist upp nær samdægurs. í fyrradag fengum vlö nýja sendlngu og elgum óráðstafaö nokkrum bílum á frábæru werðl, enda er hækkunin á CHARADE sáralítil. Aldrei glæsilegra úrval af notuðum DAIHATSU til sölu. Vegna mikillar sölu á nýjum bílum fáum við daglega inn sér- lega góða, notaða bíla í skiptum. BÍLASÝNING í DAG KL. 13 -17 DAIHATSUUMBOÐIÐ, Ármúla23, s. 685870-681733. DAIHATSU CHARADE hefur síðastliðinn áratug verið fyrirmynd annarra bifreiðaframleiðenda í hönnun sparneytinna, öflugra og hagnýtra fjölskyldubifreiða. DAIHATSU CHARADE er í fremstu röð hátæknibifreiða af minni gerð og á einstaklega hagstæðu verði: DAIHATSU CHARADE: ÚRVALS VARAHLUTA- OG VERKSTÆÐISÞJÓNUSTA GULLTRYGGIR HAGSTÆÐA FJÁRFESTINGU.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.