Morgunblaðið - 07.11.1987, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1987
43
Kristinn Bjarki og Atli Jóhann
heita þeir þessir vinir. — Þeir
efndu til hiutaveltu til ágóða fyr-
ir Rauða krossinn og söfnuðu
1.050 krónum.
Þessi ungi maður efndi til hluta-
veltu ásamt tveim jafnöldrum
sínum, og söfnuðu þau 500 kr.
til Hjálparsjóðs Rauða krossins.
Hann heitir Jón Ólafur, þessi, en
vinir hans, sem tóku þátt í hluta-
veltunni, heita Friðrik og Alma.
OPIÐ HCJS
IBM PS/2 KYNNING
ÖRTÖLVUTÆKNI HF
býður þér að koma á
IBM PS/2 tölvukynningu
í dag milli klukkan tíu og
tvö. Við sýnum nú í
fyrsta sinn á íslandi alla
IBM PS/2 fjölskylduna,
það er að segja
gerðirnar 30, 50, 60 og
80. Auk þess allar gerðir
nýju skjánna, 12 tommu
svart/hvíta og lita, 14
tommu litaskjá og 16
tommu lítaskjá. Og þeir eru hver öðrum betri. Ýmiss hugbúnaður verður til
sýnis, svo sem AutoCAD, Symþhony, Chart, AutoSketch, ÓPUS,
ALLT, STÓLPI, Lotus 1 -2-3, Orðsnilld, XEROX VENTURA að
ógleymdum STOÐ - forritunum. Auðvitað verður
heitt kaffi á könnunni fyrir þá sem það vilja
þiggja. Þessi auglýsing var að öllu
leyti unnin með IBM PS/2
tölvu, VENTURA
og Laser
Jet
ÁRMÚLA 38, klukkan 10 til 14 í dag !
Matta rósin
í míklu úrvali...
Tékkneskur kristall,
fagurlega skorinn.
Ávaxtaskálar desertskálar blómaskálar
Kertastjakar
ýmsar stærðir
Glös í öllum stærðum
Rauðvínsglös -
Kampavínsglös
Hinn eftirsótti
kristalslampi
gefur ævintýrabirtu
Opið á laugardögum frá kl. 9-14
cHjörtur* k/$
Póstsendum
um landaHt.
KRISTALL OG POSTULÍNSVÖRUR
TEMPLARASUNDI 3 - SÍMI 19935
Sérverslun með áratuga þekkingu.