Morgunblaðið - 07.11.1987, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 07.11.1987, Blaðsíða 50
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1987 50______ St)örnu Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson -NámskeiÖ f dag ætla ég að halda áfram að tala um innviði stjömu- merkjanna. Til að skilja hið mismunandi eðli merkjanna er nauðsynlegt að þekkja skiptingu í inn- og úthverf merki, í frumkvæð, stöðug og breytileg merki og í eld-, jarð- ar-, loft- og vatnsmerki. í siðustu laugardagsgreinum hef ég talað litillega um hvem þessara þátta en í dág hefst ítarlegri umfjöllun. ^lnnhverf merki Innhverfu merkin em Naut, Krabbi, Meyja, Sporðdreki, Steingeit og Fiskur. Þau em stundum kölluð neikvæðu merkin og em einnig sögð móttækileg, þolandi, varkár og íhaldssöm og einnig frekar lokuð og hlédræg. NeikvœÖ Á ensku em þessi merki köll- uð „negative", eða neikvæð og „feminine", eða kvenleg. Uppmnalega merkingin er sú að þau em móttækiieg, taka inn á sig og em yin svo notað- ur sé samanburður úr kínverskri heimspeki. Til að «- -íaka af allan misskilning er rétt að geta þess að karlmenn í þessum merkjum era jafn „karlmannlegir" og þeir í já- kvæðu merkjunum. Þessi merki em móttækileg í þeirri merkingu að þau vilja fyrst kynna sér umhverfið áður en þau taka ákvörðun. Þau skoða íyrst en framkvæma svo. íhaldssöm íhaldssemi og varkámi inn- hverfu merkjanna gerir að þau segja oftar nei, en hin merkin. Þau teljast til úrtölu- fólksins, sjá frekar hið nei- kvæða við hvert mál og virka oft sem bremsa á hin merkin. Innhverfu merkin em hin sál- rænu íhaldsöfl þessa heims. Þau vilja öryggi, varanleika og halda í það sem hefur reynst vel. Ef þú kemur með breytingartillögu til tveggja vina, annar er í jákvæðu merkjunum og hinn í nei- kvæðu merkjunum, þá er sá neikvæðari fljótari að segja, „nei, þetta gengur ekki.“ Til að ná breytingunni fram þarft þú síðan að beita hann meiri fortölum en hinn. (Hér gildir það sama og áður. Allir em *£♦ nokkmm merkjum og því getur maður sem hefur Sól í innhverfu merki haft meiri- hluta pláneta í jákvæðum merkjum.) Hlédrœg í skapi em innhverfu merkin frekar dul og hlédræg. Þau em þyngri en úthverfu merk- in. Það þýðir hins vegar ekki að þau séu harðlokuð, eða að þau skorti kraft og fram- kvæmdagetu. Þessi merki em oft á tíðum hagsýn, dugleg og drífandi, þ.e.a.s. þegar þau hafa fullvissað sig um að veg- urinn framundan sé ömggur. _ Hagnýti og tilfinningar Hér að framan hafa öll inn- hverfu merkin verið sett undir einn hatt. Á þeim er þó sá munur að Naut, Meyja og Steingeit em jarðarmerki og Krabbi, Sporðdreki og Fiskur em vatnsmerki. Þau síðar- nefndu em þvi fyrst og fremst innhverf á tilfinningalegum og sálrænum sviðum. Þau lifa mikið í innri og sálrænum heimi, hafa sterkt ímyndunar- afl og búa til eða endurlifa atburði, sem renna yfir hug- skotum þeirra eins og kvik- mynd á sýningartjaldi. Innhverfu jarðarmerkin em aftur á móti varkár, íhaldssöm og aðhaldssöm í heimi fram- kvæmda, vilja byggja og koma undir sig fótunum í hin- um „raunvemlega" heimi vinnu, fjármagns og áþreifan- ' legra afreka. TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK OKAY, TR00P5.. JU5T T0 PA5S THE TIME, HERE'S A TRlVlA QUE5TI0N FORVOU... IN THE FIR5T FILM OF “BEAU GE5TE,"UUH0 plavep the role i OF “0OLPINI "7 . (/. UilLLIAM POWELL! . , , HOUU PIP VOU KNOUJTHAT? ACTUALLV, LE6I0NNAIRE5 VERV 5ELP0M PLAVEP TRIN/IA WHILE MARCHIN6 ACR05S THE PE5ERT.. JSu Jæja, dátar, látum tímann líða með einni spurningu. Hver fór með hlutverk Bold- ini í fyrstu Beau Geste- myndinni? William Powell! Hvernig vissirðuu það? Sannast sagna voru hermenn Útlendingahersveitarinnar sjaldan í spurningaleik á eyðimerkurgöngum. Umsjón: Guðm. Páll _ Arnarson Þrátt fyrir Qallsterk spil suð- urs dugði ekkert minna en öfugur blindur, þvingun og inn- kast til að koma heim hálf- slemmunni í spaða hér að neðan: Austur gefiir; NS á hættu. Norður ♦ DG84 VG82 ♦ G106 ♦ 972 Austur „i,ii ♦1065 VKD10953 ♦ D53 ♦ 8 Suður ♦ ÁK9732 ♦ Á84 ♦ ÁKD3 Vestur Norður Austur Suður — — 2 hjörtu Dobl 4 hjörtu Pass Pass 5 spaðar 6 hjörtu 6 spaðar Pass Pass Pass Suður trompaði útspil vesturs, hjartaás, og ákvað strax að spila upp á öfugan blindan — að stinga hjörtun tvö sem eftir vom í borðinu. Til þess notaði hann innkomur blinds á litlu hjónin í spaða. Þegar því var lokið var Norður ♦ 84 V- ♦ GIOG ♦ 972 Austur llml ♦io y K105 ♦ D53 ♦ 8 Suður ♦ Á ♦ Á84 ♦ ÁKD3 Spaðaásinn tók síðasta tromp austurs og þvingaði vestur um leið til að henda síðasta hjart- anu, mikilvægu útgönguspili. Næst tók suður laufslagina og trompaði lauf. Þá vom aðeins þrír tiglar eftir á öllum höndum. Tígulgosinn rúllaði yfir til vest- urs, sem varð síðan að spila frá tígulníunni. Tígulátta suðurs reynist vera lykilspilið. þetta staði Vestur ♦ - ♦ 7 ♦ K97 ♦ G1065 Vestur ♦ - ♦ Á764 ♦ K972 ♦ G10654 Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Ljubljjana í Júgóslavíu í sumar kom þessi staða upp í skák Kínveijans Xu, sem hafði hvítt og átti leik og júgóslavneska stórmeistarans Hulak. 35. Hxg7+!, Bxg7, 36. Hg2 - De5, 37. Dxh4 Það kemur sér vet að hvíta drottningin valdar el, annars gæti svartur mátað. De3+, 38. Df2 - Dcl, 39. Dfl - Dxc5, 40. Dd3+ - Kh8 og svartur gafst upp um leið. Sig- urvegarar á mótinu urðu a-þýzki stórmeistarinn Bönsch og Júgó- slavinn Ivan Sokolov, sem hlutu báðir 9V2 v. af 13 mögulegum. Sokolov náði þama seinni áfanga sínum að stórmeistaratitli og mun nú vera sá yngsti sem ber þá nafnbót.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.