Morgunblaðið - 07.11.1987, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1987
67
|i
Sími 78900
©>p
Álfabakka 8 — Breiðholti
Frumsýnir grínmyndina:
SUUMGOSINN
RANDÝRIÐ
w;i',7 5'tí3!-Th j V
★ * * SV. Mbl.
Bönnuð bömum Innan 16 íra.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
OFURMÚSIN
Sýnd kl. 3.
HEFND BUSANNA 2
BUSARNIR I SUMARFRÍI
ftv-KÍl Uí ftcuiudUie
Sýnd kl. 3, 5, 7, 11.10.
„...með því besta sem við sjáum á tjaldinu
í ár." ★ ★ ★>/» SV. MBL.
FULL METAL JACKET ER EINHVER SÚ ALBESTA
STRÍÐSMYND UM VÍETNAM, SEM GERÐ HEFUR
VERIÐ.
Leikstj.: Stanley Kubríck.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10.
Hér kemur hin splunkunýja og stórskemmtilega grínmynd
„THE PICK-UP ARTIST" með einum vinsælustu ungu
leikurum i dag þeim MOLLY RINGWALD (BREAKFAST
CLUB) og ROBERT DOWNEY (BACK TO SCHOOL).
ÞAÐ ER AÐEINS RÚMUR MÁNUÐUR SÍÐAN „THE
PICK-UP ARTIST“ VAR FRUMSÝND í BANDARÍKJ-
UNUM OG VEGNA SÉRSAMNINGA VIÐ FOX FÁUM
VIÐ AÐ EVRÓPUFRUMSÝNA ÞESSA FRÁBÆRU
GRÍNMYND.
Aðalhlutverk: Molly Ringwald, Robert Downey, Dennis
Hopper, Danny Aiello. — Leikstjórí: James Toback.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SKOTHYLKIÐ
llwl
liii!
:i
'T 75
HVER ER
"^STULKAN
Sýnd kl. 5.
THEMVIHIG
nAYLIGHTS
LOGANDI
HRÆDDIR
Sýnd kl. 9.
BLÁTT FLAUEL
★ ★★ SV.MBL.
★ ★★★ HP.
Sýnd kl. 9 og 11.10
m
SANNAR
SÖGUR
Sýnd kl. 5 og 7,
LAUGARAS
S. 32075
SALURA ----
VITNIA VIGVELLINUM
Ný hörkuspennandi mynd um fróttamann sem ginntur er til
þess aö tala við byltingamann. Á vigvellinum skiptir þaö ekki
máli hvern þú drepur, svo framarlega sem þú drepur einhvern.
Aöalhlutverk Chriatopher Walker (Óskarsverölaunahafinn úr
Deer Hunter) og Heywell Bennett.
Sýnd kl. 6,7,9 og 11. — Bönnnuð innan 16 ára.
---------------- SALURB ----------------------
FJÖR Á FRAMABRAUT
Mynd um piltinn sem byrjaöi
í póstdeildinni og endaöi
meðal stjórnenda með viö-
komu í baðhúsi eiginkonu
forstjórans.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.10.
SALURC
UNDIR FARGILAGANNA
Sýnd kl. 5,9og 11.
SÆRINGAR
Sýnd kl. 7.
•k-k-k-k Variety.
LEIKFÉLAG HAFNARFJARÐAR
sýnir í
BÆJARBÍÓI
leikritið:
SPANSKFLUGAN
eftir: Arnold og Bach.
Leikstj.: Daviö Þór Jónsson.
4. sýn. sunn. 8/11 kl. 21.00.
Uppaelt.
S. sýn. fimmt. 12/11 kl. 21.00.
4. sýn. laug. 14/11 kl. 21.00.
Miðapantanir í aíma 50184.
Miöaaala opin sýndaga fri kL 14.00.
THE MOST C0NTR0VERSIAL FILM 0F THE YEAR!
RITA.SUE
O /’&
THf RAUNt Hlf Sí BRITISH f IIM Yf I GUARANTf ÍD TOGIVÍ
MRS WHITEHOUSf SWATCHOOGSAPOPLFXY
ANOTHLR WlNNfRTN IHI II TTIR TC) BRf/HNf V AND
MY Bf AUTlfUl IAUNDRI TTf TRADlTlON
ACRIDIT IOAIICONURNJD -
AFRANK ANDPAlNI UtlYEUNNY fltM ,v-
Rita og Sue eru bamapiur hjá Bob. Hann er vel giftur, en það
er ekki alveg nóg svo því ekki aö prófa Ritu og Sue! Þær eru
sko til í tuskiö.
BRÁÐSKEMMTILEG OG DJÖRF ENSK GAMANMYND.
Aöalhl.: Gorge Costigan, Siobhan Finneran, Michelle Holmea.
Leikstjóri: Alan Clarke.
Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11.15.
Bönnuö innan 14 ára.
BLOÐPENINGAR
Hörkuspennumynd meö
Michael Caine. Leikstjóri:
John Frankenheimer.
Sýnd 3,5,7,9,11.15.
Bönnuö innan 16 ára.
SUPERMANIV
Sýnd kl. 3.
STJUPFAÐIRINN
Spennumynd
sem heldur þér
í heljargreip-
um frá fyrstu
★ ★ ★ AI. Mbl.
Bönnuð innnan 16 ára.
Sýndkl. 3,5,7,9,11.15.
ÁÖLDUM
UÓSVAKANS
H A D O
D A Y : . )>
Sýnd5,7,9,11.15.
LÖGGAN í BEVERLY
HILLSII
Eddie Murphy í sann-
kölluðu banastuði.
Sýnd3,5,7,9,11.15.
Bönnuð innan 12 „ra.
'C"
Morgunblaöið/Ámi Sæberg
Davíð Davíðsson, sölustjóri fyrir Seat, áður sölustjóri bílasölunnar Bjöllunnar
og Finnbogi Eyjólfsson, markaðsfulltrúi Heklu, við einn nýju bílanna.
Fyrsta sending Seat
bíla komin til Heklu
Fyrirlestrar
um færeyskar
bókmenntir
MALAN Simonsen lektor í færeysk-
um bókmenntum við Fróðskaparsetur
Færeyja flytur tvo opinbera fyrir-
lestra í boði heimspekideildar
Háskóla Isiands dagana 11. og 12.
nóvember.
Fyrri fyrirlesturinn nefnist „Foroysk
yrking í 1980-árunum“ og verður fluttur
á færeysku miðvikudaginn 11. nóvember
kl. 17.15 í stofu 422 ( Árnagarði.
Seinni fyrirlesturinn nefnist „Kvinde-
litteratur pá Færeeme" og verður fluttur
á dönsku fimmtudaginn 12. nóvember
kl. 17.15 í stofu 422 í Árnagarði.
Malan Simonsen lauk cand.mag.-prófí
í dönsku og frönsku frá Kaupmanna-
hafnarháskóla og síðan licentíatsprófi frá
háskólanum í Odense. Hún var um tíma
lektor í dönsku og færeysku við háskól-
ann í Frankfurt áður en hún sneri aftur
til Færeyja. Hún er nú einn helsti bók-
menntafræðingur Færeyinga og hefur
gefið út bókina Kvinnuroddir, sem fjallar
um aðalviðfangsefni hennar, færeyskar
kvennabókmenntir.
Fyrirlestramir eru öllum opnir.
KYNNING á nýrri bíltegund, Seat
Ibiza, hefst í dag hjá Heklu hf. og
verða bílarnir sýndir yfir helgina í
sýningarsalnum við Laugaveg 170-72
í Reykjavík.
Hekla hf. tók við umboði fyrir Seat
þegar Volkswagen AG keypti meirihluta
í fyrirtækinu á síðasta ári. Seat bílamir
eru smíðaðir á Spáni og er Ibiza þeirra
nýjasti bíll og sá sem mest áhersla er
lögð á að flytja út. í þessari fyrstu send-
ingu eru tvær gerðir af Seat Ibiza, 1,2
GL, sem kostar 372.000 krónur og 1,2
GLX sem kostar 415.000 krónur.