Morgunblaðið - 07.11.1987, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 07.11.1987, Qupperneq 68
68 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1987 „ 'Attir þá ekiki aS ekrúki- þá- Ól o& utc*n\/ert>LL?u Það verður fróðlegt að sjá hvort hún fellur fyrir töfrum þínum — hún er kona mfn ...! Með morgunkaffmu Við ættum jafnvel að athuga hálsmen svona til að gera ákvörðunartökuna léttari fyrir hana, blessaða. HÖGNI HREKKVÍSI "JES.ua PÉTUR'. I=>EIR ERU RO KOMR MF0 RE>RR" Fellið bjórfrumvarpið Til Velvakanda. Enn einu sinni er lagt fram frum- varp á Alþingi íslendinga um leyfí til bruggunar á sterkum bjór, til þess að bæta drykkjusiði okkar. Eg sigldi í nokkur ár með skipum Eimskipafélagsins (sem einn af áhöfninni) til Danmerkur, Skot- lands og víðar. í Kaupmannahöfn virtist vera stöðugur bjórflutningur, frá morgni til kvölds til verkamanna er unnu við lestun og losun. Skiljan- lega urðU menn meira og minna „slompaðir". Fyrir kom að loknum vinnudegi að leiða þurfti eldri mann, sem vann við spilið. í Leith var þetta öðru vísi, þar hættu verka- Víkverji Víkveiji hefur verið að velta því fyrir sér hvort ógjömingur sé að lækka útgjöld ríkisins. í hvert sinn sem það er reynt rísa öflugir þrýstihópar upp og andmæla, - oft með dyggum stuðningi Qölmiðla. Þingmenn kynda undir óánægju- raddimar enda nota margir til- raunir til að fá útgjöldin aukin sem mælistiku á eigin ágæti. Mörgum þingmanninum þykir, að því er virðist, oft gott að geta bent á ákveðin „afrek“ í formi aukinna útgjalda þegar þeir sækjast eftir stuðningi kjósenda til áframhald- andi þingsetu. XXX Ein ástæða þess hve illa gengur að ná ráðdeild og spamaði í ríkisrekstri og yfirhöfuð í útgjöld- um ríkisins er hver neikvætt það er f hugum margra. Þar skiptir órðanotkun miklu. í hugum flestra er orðið niðurskurður neikvætt. Engu að síður tala jafnt þeir sem em hlynntir og þeir sem em andvígir lægri útgjöldum um nið- urskurð. Það að skera eitthvað niður er neikvætt enda fremur tengt dauða en lífí. Þegar Verzlun- arráð íslands gaf Jóni Baldvin Hannibalssyni, fj ármál aráðherra niðurskurðarhníf var það ekki líkleg leið til að ná fyigi meðal almennings við hugmyndir ráðsins um spamað og aðhaldssemi. Þó mennimir að vinna um leið og nærliggjandi bjórstofur opnuðu, og komu svo „slompaðir" til vinnu eft- ir smátíma. Ég hef komið á næstum hveija íslenska höfn og aldrei séð verkamenn eða iðnaðarmenn dmkkna við vinnu sína. Ungur vin- ur minn, sem er trésmiður fór til Danmerkur í tækninám. Að námi loknu fékk hann vinnu við hús- byggingar, þar sem stöðug bjór- drykkja tíðkaðist á vinnustað. Að nokkrum mánuðum liðnum taldi hann sig myndi ánetjast þessum ósið ef hann yrði lengur í þessum félagskap, svo hann ákvað að fara heim. Oft hefég hugsað til bama skrifar hnífur kunni oft að koma í góðar þarfír er hann vopn sem nota má í miður góðum tilgangi. Þeir sem beijast fyrir lægri útgjöldum ríkis- sjóðs ættu að hugleiða orðanotkun. Þeir ættu að hætta að tala um niðurskurð og fremur reyna að fá kjósendur til fylgis við aðhald, spamað, og ráðdeild í ríkisútgjöld- um. XXX Vitlaus orðanotkun sem þessi er ekkert eindæmi. Stjóm- málamönnum er það lífsnauðsyn- legt að velja rétt orð og á réttum tíma. Blaðamenn og fréttamenn þurfa ekki síður en stjómmála- menn að leiða hugann að merkingu orða. Það er til dæmis mikill mun- ur á fréttaflutningi þegar sagt er stjömustríðsáætlun eða geimvam- aráætlun. Og um leið og frétta- og blaðamenn kjósa að nota matar- skattur í stað söluskattur á matvæli eru þeir að leggja mat á fréttir sem þeir þó með rétti eiga að forðast. XXX Fastgengisstefna ríkisstjómar- innar hefur verið umdeild að undanfömu og margir talsmenn útflutnings hafa talið nauðsynlegt að gengi krónunnar verði lækkað. og eiginkvenna þessara manna, sem koma heim þreyttir, drukknir og jafnvel úrillir, fyrir utan peninga- eyðslu á hveijum vinnudegi. Mikið hefiir verið rætt og ritað um ofneyslu áfengis hér á landi. Er það æskilegt að sterkur bjór komi til viðbótar? Allir hugsandi þingmenn hljóta að fella þetta frum- varp. Ég undrast ekki þó tveir lítt hugsandi sjálfstæðismenn séu aðal- flutningsmenn en að uppáhalds bamabókahöfundur minn, Guðrún Helgadóttir, sé meðflutningsmaður þeirra get ég ekki skilið. Guð forði okkur frá þessum kaleik. Höskuldur Agústsson Þetta hefði þau áhrif að fleiri krón- ur fengust fyrir útflutninginn, þótt verð héldist óbreytt í erlendri mynt. Hins vegar yrði innflutningur dýr- ari. Islendingar muna vonandi þá tíma þegar ríkisstjómir beittu gengisfellingum sem bráðabirgða- lækningum en forðuðust að takast á við raunveruleg vandamál. Þetta var líkt og læknir sem gefur sjúkl- ingi töflur til að lina þjáningar hans, þegar unnt er að ná fullum bata með uppskurði. Dr. Sigurður B. Stefánsson, hagfræðingur fjallaði um fast- gengisstefnuna í viðskiptablaðinu í þessari vikur og sagði meðal ann- ars: „Þeir sem telja að gengisfell- ingar sé þörf á næstunni benda á að launahækkanir hafa farið langt fram úr launahækkunum í sam- keppnislöndunum og framleiðni íslenskra útflutningsgreina um- fram það sem gerist annars staðar nái ekki að vega á móti þessum mun. Eigi gengislækkun að vera til að leiðrétta rangar ákvarðanir í kjaramálum er engin trygging fyrir því að sagan endurtaki sig ekki á nýjan leik eftir að gengið hefur verið fellt; kjarasamningar verði aftur of háir og enn þurfi að leiðrétta með lækkun á gengi krónunnar. Eðlilegast er að líta á fastgengisstefnu stjómvalda sem fastan grunn í þjóðarbúskapnum og umgjörð fyrir samninga um laun eða hvaða önnur viðskipti sem er.“ «4^
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.