Morgunblaðið - 10.11.1987, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 10.11.1987, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1987 19 þó með smá fyrirvara. 338.000 eru fundin með því að flytja ekki út algengar þorskafurðir, heldur topp- afurðir á fyrsta flokks þorski í dýrstu neytendapakkningar. Til samanburðar tekur Alda meðalverð á þorski í Englandi, þar með talinn annars og þriðja flokks físk, sem lendir í salt eða á hjalla hjá flsk- vinnslunni. Hún tekur meðalverð hjá LÍU, 57,65 kr., og dregur 15 kr. frá í kostnað, þannig að fyrir 6 tonn fær hún 188 þúsund kr. Alda er eins og allir hinir reikni- meistaramir, gleymir sjómönnum og útgerðarmönnum, eitthvert skit- erí verður hún að greiða fyrir afurðimar. Gaman hefði nú verið að Alda skilgreindi 338 þúsundin, hvert þau eiga að fara eða hvemig þau koma tii með að skiptast, það ætla ég reyndar að reyna að gera til saman- burðar á ísfiskútflutningnum. (Sjá meðfylgjandi meðalverð á helstu físktegundum sem Gámavinir sf. hafa flutt til Englands maí/okt. 1987.) Sex tonnin, að sjálfsögðu, sýnast mér skiptast þannig hjá flskvinnsl- unni, miðað við 4,8 tonn slægð úr 6 tonnum: Afurðaverð kr.40,00x4800 kg kr 192.000 Vinnsluverð kr.10,80x4800 kg kr 51.840 Fiskvinnsluf. kr.14,59x4800 kg. kr 70.032 313.872 Gróði Öldu er því 338 þúsund + 313.872 = 24.128 kr. Engin spurning um hærri hlut sjómanna Hér fer á eftir niðurstaðan í gámaútflutningi frá Vestmannaéyj- um sl. sumar miðað við 5% rýmun: Sex tonnin Gámar: Söluverð erlendis Erlendur kostnaður ca. 11,0% Hásetahlutur verður því 75,2% hærri við að flytja aflann beint út. Eg vil aðeins segja það að lokum, að þeir sem ryðjast út á ritvöllinn til að láta ljós sitt skína, eiga að reyna að meta hlutina hlutlaust og reyna að láta alla hljóta sanngjama meðferð. Okkar útreikningar varðandi gámana liggja alls staðar fyrir, það hefur engin launung verið yflr því hvað verður um þá peninga sem við fáum fyrir fískinn. Hinsvegar er nær ómögulegt að fá haldbærar kr.: 73,27x 4560 =kr. 334.111 kr. 8,05x4560 =kr. 36.708 Skilaverð til Islands Kr. 297.403 eða 65,21 pr.kg. Flutningsgjald Hafnargjöld Innl. umboðslaun Matsvottorð Verðjöfnunargjald ís, karal. pokar, bankakostn. o.fl. kr. 5,49 pr.kg. x 4560 kr. kr. 1,5% kr. kr. 1,30 pr. kg. til fiskv. Samtals = 25.034 = 1.162 = 5.012 = 330 = 5.928 = 7.837 = 45.303 Skilaverð til útgerðar kr. 252.077 eða kr. 55,28 pr. kg. Hásetahlutur á togbát með 7 menn, úr gámum kr. 10.812 Hásetahlutur á togbát með 7 menn, flskvinna kr. 6.171 Mismunur kr. 4.641 Sölur i Englandi þann 15. mai til 30. október 1987 Söluhöfn, Hull, Grimsby. Fisktegund Verð Magn (tonn) Þorskur I 73,27 349.460 kg Þorskur II 63,01 347.295 kg Þorskur III 51,63 336.950 kg Ýsal 78,20 168.715 kg Ýsall 73,23 215.655 kg ÝsalII 58,18 282.480 kg Rauðspretta I 77,16 21.955 kg Rauðspretta II 70,12 51.315 kg Rauðspretta III 63,66 51.165 kg Þykkvalúra 75,75 45.925 kg Þýskaland: Ufsi 44,69 200.789 kg Karfí 54,41 168.663 kg Langa 63,84 82.209 kg Meðalverð pr. kg í Englandi og Þýskalandi á helstu físktegundum. tölur frá fískvinnslunni. Það að allir eigi kvótann getur ekki gengið upp, sjómenn og út- gerðarmenn eiga kvótann og þeim ber samkvæmt samningum að selja hann á hæsta verði sem býðst. Og svona í lokin, fískvinnslan á eða hefur ítök í 75 til 80% alls kvót- ans. Það væri gaman ef Alda liti á tölur varðandi ferskfiskútflutning fískvinnslunnar á árinu 1986 og það sem af er árinu í ár. í framhaldi af því er freistandi að spyrja hvers- vegna fiskvinnslan fetar í fótspor sjómanna og útgerðarmanna og eys oft ofaní jafnvel yfírfulla markaði ótímabærum ferskfíski á erlenda markaði. Höfundur er skipstjóri og er í forsvari fyrir Gámavinisf. Vm. Listaverkakort eftir meistara Kjarvai það 9. í röðinni. ★ 3 klippmyndir eftir Sigrúnu Eldjárn. ★ 6 vetrarljósmyndir eftir Rafn Hafnfjörð. ★ Glæsileg kort, tilvalin fyrir fyrirtæki og félagasamtök. ★ Einnig mikið úrval af hefðbundnum kortum. ★ Nú er rétti tíminn til að panta jólakortin. a LITBRÁ STJÖRNU KORT SÍMAR 2 29 30 og 2 28 65 HÖFÐATÚN 12 - 105 REYKJAVÍK Gæðií hvenum P Hin vinsælu ullarteppi get- um við boðið nú á frábæru verði frá kr. 1.950,- Til afgreiðslu strax. Sími 686266. Teppaverslun Friðriks Bertelsen hf., Síðumúla 23 (gengið ínn frá Selmúla). Sími 86266.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.