Morgunblaðið - 10.11.1987, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 10.11.1987, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1987 Þar fást fjarstýrðir bílar af öllum gerðum og í mörgum verðflokkum. Jeppar — Pickup — Buggi — Rallí — og kappakstursbilar, með til- heyrandi mótorum og fjarstýringu. Bilstjórar frá 3ja til 95 ára, jafnt próflausir og með próf aka bilum frá Tómstundahúsinu. Póstsendum — Góö aðkeyrsla, næg bílastæði. Pilskr.433.- | ’ Buxur kr. 693.- Vendipeysakr.867 B.MAGNUSSON HÓLSHRAUNI 2-SÍMI 5 2866-PÓSTHÓLF 4)0 HAFNARFIRDI PÖNTUNARLISTINN Síðustu móttökudagar pantana sem á að afgreiða fyrir jól eru 20.-25. nóvember. GERIÐ VERDSAMANBURÐ Þorvaldur Jónsson og Örn Amarson, formenn Oks og Frakks. Borgarfjörður: Bj örgunar s veitin Frakkur tekur til starfa á ný Kleppjárnsreykjum. í héraðsskóianum í Reykholti er starfandi deild úr björgunar- sveitinni Oki í Borgarfirði. Nýir nemendur koma á hverju ári í skólann þannig að endumýja þarf sveitina og þjálfa á hveiju ári. Núna er búið að endumýja sveitina og halda fyrsta nám- skeiðið. Það var í meðferð og Skólavörðustíg 17a, sími 25115. notkun áttavita. Nokkur fleiri námskeið verða haldin, i skyndi- hjálp og almennri útivist, hvemig undirbúa skal ferðalög eða útivist þegar allra veðra er von. Félagar í Frakki era 35 og formaður sveitarinnar er Öra Arnarson. Öm sagðist ekki hafa verið í björgunarsveit áður, en sagði starfíð skemmtilegt og uppbyggj- andi og hann vonar að æfíngar verði einu útköllin sem sveitin þyrfti að fara í. Sandra Kjartansdóttir, sem er einn félaginn í Frakki, sagði að hún hafa lært á áttavita og nota hann svo og að búa til krossmið. Sandra sagði að hún hefði aldrei komið neitt nálægt björgunar- starfí, en fannst það skemmtilegt. Þorvaldur Jónsson, formaður björgunarsveitarinnar Oks, var þjálfari á námskeiðinu. Starf björgunarsveitarinnar Oks er nokkuð blómlegt um þessar mundir, félagar eru virkir í starfí og um daginn var farið fram á Arnarvatnsheiði og haldin fundur í Álftarkrók. Gekk ferðin hálf erf- iðlega þar sem ís á Norðlingafljóti brotnaði undan fjallarútu sveitar- innar og gekk í hinu mesta basli að ná henni upp. Fjárhagsstaða björgunarsveitarinnar er nokkuð jákvæð um þessar mundir og hafa verið fest kaup á nokkrum vélsleð- um og nýjum VHF talstöðvum. Félagar eru um 80. Bemhard OTDK HUÓMAR BETUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.