Morgunblaðið - 10.11.1987, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 10.11.1987, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1987 i4 i>Álternatorar jpV Startarar Nýir og/eöa verksmiöjuuppgeröir. Ötal gerðir og tilheyrandi varahlutir. SKEIFUNNI 5A, SIMI: 91-8 47 88 '"m m 9 'i Mött áferð með Kópal Dýrotóni Kópal Dýrótón innimálningin hefur gljástig 4, sem gefur matta áferð. Pessi mjúka áferð heldur endurkasti í lágmarki og hentar því vel þar sem veggirnir eru baksvið í leik og starfi. Viljir þú meiri gljáa á veggi sem meira mæðir á skaltu velja Kópal innimálningu með hærra gljástigi, s.s. Kópal Glitru, Kópal Flos eða Kópal Geisla. má/ning't kópaf DYROTON AlTflNtTflÍ,MALM0.FL ^ **mPU8TMALNINe, VATN8MVN^ GUÁsr/G Morgunblaðið/Bjami Hluti af þeim listamönnum sem verða á hljómplötum frá Skífunni fyrir þessi jól, ásamt nokkrum starfs- mönnum fyrirtækisins. Jólaútgáfa Skífunnar: Ellý Vilhjálms á nýrri hljómplötu SONGKONAN Ellý Vilhjálms verður í hópi söngvara sem koma fram á nýrri jólaplötu, sem Skífan sendir frá sér í lok þessa mánaðar, en nokkuð langt er nú um liðið síðan þessi vinsæla söng- kona söng síðast inn á hljóm- plötu. Platan ber heitið „Jólagestir“, þar sem Björgvin Halldórsson býður mörgum þekktum tónlistarmönnum til „mikillar tónlistarveislu" eins og segir í fréttatilkynningu frá Skifunni. Skifan mun standa að útgáfu tiu hljómplatna fyrir þessi jól og munu þær allar jafn- framt verða gefnar út á geisla- diski. Þegar eru komnar út hljóm- plötumar „Gaui“, með samnefndum listamanni og „Nóttin flýgur“ með lögum eftir Torfa Ólafsson við ljóð ýmissa stórskálda. Um miðjan nóv- ember er von á nýrri plötu með vísnasöngkonunni Bergþóru Ámad- óttur. Platan ber heitið „í seinna lagi“ og innihledur lög úr sam- nefndum sjónvarpsþætti, sem sýndur var í ríkissjónvarpinu ný- lega. í byijun desember kemur út fyrsta sólóplata Ásgeirs Sæmunds- sonar, sem var forsöngvari hljóm- sveitarinnar Pax Vobis hér í eina tíð. í lok nóvember kemur út platan „Kvöld við lækinn", en á henni flytja söngvaramir Jóhann Helga- son, Halla Margrét og Kristinn Sigmundsson lög eftir Jóhann Helgason við ljóð ýmissa stór- skálda. Jakob Magnússon og Ragnhildur Gísladóttir standa að nýrri breiðskífu sem Skífan gefur út undir nafni hljómsveitarinnar „Strax" og mun Ragnhildur syngja öll lögin á plötunni. Þá mun Skífan gefa út safnplötu fyrir þessi jól og verður stór hluti hennar íslensk tón- list. Má þar nefna lagið „Ömmu- bæn“, sem Alfreð Clausen gerði ódauðlegt á sínum tíma, en á þess- ari plötu er það sungið af Bjama Arasyni, söngvaranum unga sem „sló í gegn“ í látúnsbarkakeppni Stuðmanna síðastliðið sumar. í lok nóvember kemur út plata til styrktar byggingu nýs tónlistar- húss og er það stór tveggja laga plata, sem inniheldur lagið „Söngur um draum" eftir Gunnar Þórðarson við ljóð Krisijáns frá Djúpalæk. Söngvarar á plötunni eru Björgvin Halldórsson, Egill Ólafsson, Eiríkur Hauksson og Jóhanna Linnet. Þá mun Skífan annast dreifingu á plötu með lögum eftir Jón Múla Ámason, sem gefin er út af Almenna bókafé- laginu. Tónlistarumsjón á plötunni annaðist Eyþór Gunnarsson og meðal söngvara em Bjami Arason, Bubbi Morthens og Ellen Kristjáns- dóttir. Skífan mun einnig annast dreifingu á plötunni „Hinsegin Blús, með samnefndu tríói sem flytur lög eftir Eyþór Gunnarsson og Tómas R. Einarsson, en auk þeirra er í tríóinu trommuleikarinn Gunnlaug- ur Briem. Útgefandi er Almenna bókafélagið. Leiðrétting í grein um Hvanndal í Morgun- blaðinu á sunnudag varð meinleg prentvilla. Föðumafn systranna Guðrúnar og Sigríðar er rangt í greininni. Þær em Þorláksdætur en ekki Þorvaldsdætur. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. M-* EINLITAR OG MUNSTRAÐAR FLISAR ÓDÝRÁR OG DÝRAR / VANDAÐAR FLISAR VEGG OG GÓLF FUSAR UTIOG INNl FLISAR W Rartek Höganas FYRIRMYND ANNARRA FLÍSA HEÐINN SEUAVEGI 2.SÍMI 624260
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.