Morgunblaðið - 10.11.1987, Qupperneq 54
54
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1987
Þar fást fjarstýrðir bílar af öllum gerðum og í mörgum verðflokkum.
Jeppar — Pickup — Buggi — Rallí — og kappakstursbilar, með til-
heyrandi mótorum og fjarstýringu.
Bilstjórar frá 3ja til 95 ára, jafnt próflausir og með próf aka bilum frá
Tómstundahúsinu. Póstsendum — Góö aðkeyrsla, næg bílastæði.
Pilskr.433.- | ’
Buxur kr. 693.-
Vendipeysakr.867
B.MAGNUSSON
HÓLSHRAUNI 2-SÍMI 5 2866-PÓSTHÓLF 4)0 HAFNARFIRDI
PÖNTUNARLISTINN
Síðustu móttökudagar pantana sem á að
afgreiða fyrir jól eru 20.-25. nóvember.
GERIÐ VERDSAMANBURÐ
Þorvaldur Jónsson og Örn Amarson, formenn Oks og Frakks.
Borgarfjörður:
Bj örgunar s veitin
Frakkur tekur
til starfa á ný
Kleppjárnsreykjum.
í héraðsskóianum í Reykholti
er starfandi deild úr björgunar-
sveitinni Oki í Borgarfirði. Nýir
nemendur koma á hverju ári í
skólann þannig að endumýja
þarf sveitina og þjálfa á hveiju
ári. Núna er búið að endumýja
sveitina og halda fyrsta nám-
skeiðið. Það var í meðferð og
Skólavörðustíg 17a, sími 25115.
notkun áttavita. Nokkur fleiri
námskeið verða haldin, i skyndi-
hjálp og almennri útivist,
hvemig undirbúa skal ferðalög
eða útivist þegar allra veðra er
von. Félagar í Frakki era 35 og
formaður sveitarinnar er Öra
Arnarson.
Öm sagðist ekki hafa verið í
björgunarsveit áður, en sagði
starfíð skemmtilegt og uppbyggj-
andi og hann vonar að æfíngar
verði einu útköllin sem sveitin
þyrfti að fara í.
Sandra Kjartansdóttir, sem er
einn félaginn í Frakki, sagði að
hún hafa lært á áttavita og nota
hann svo og að búa til krossmið.
Sandra sagði að hún hefði aldrei
komið neitt nálægt björgunar-
starfí, en fannst það skemmtilegt.
Þorvaldur Jónsson, formaður
björgunarsveitarinnar Oks, var
þjálfari á námskeiðinu.
Starf björgunarsveitarinnar Oks
er nokkuð blómlegt um þessar
mundir, félagar eru virkir í starfí
og um daginn var farið fram á
Arnarvatnsheiði og haldin fundur
í Álftarkrók. Gekk ferðin hálf erf-
iðlega þar sem ís á Norðlingafljóti
brotnaði undan fjallarútu sveitar-
innar og gekk í hinu mesta basli
að ná henni upp. Fjárhagsstaða
björgunarsveitarinnar er nokkuð
jákvæð um þessar mundir og hafa
verið fest kaup á nokkrum vélsleð-
um og nýjum VHF talstöðvum.
Félagar eru um 80.
Bemhard
OTDK
HUÓMAR
BETUR