Morgunblaðið - 14.01.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.01.1988, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1988 7 Patreksfj örður: Byggðastofnun ræðir aðgerðir MÁLEFNI Patreksfjarðar voru á dagskrá á fundi stjórnár Byggðastofnunar á þriðjudag. Að sögn Bjarna Einarssonar, aðstoðarforstjóra Byggða- stofnunar, var rætt um skammtímaaðgerðir til að leysa þau vandamál sem skapast hafa vegna lokunar Hraðfrystihúss Patreksfjarðar og stöðvunar tveggja báta vegna vinnu- deilna. Bjami sagði að stjómin teldi ástandið í atvinnumálum Patreks- íjarðar mjög alvarlegt. Hann sagði að engar niðurstöður lægju fyrir af fundinum, enda væri þetta fyrsta umræða í stjóm Byggða- stofnunar um málefni Patreks- fjarðar, en rætt hefði verið um aðgerðir til að halda atvinnu gangandi þar til langtímaúrlausn- ir lægju fyrir. Bæði starfsmenn og stjórnar- menn í Byggðastofnun munu kynna sér málefni Patreksfjarðar á næstunni, að sögn Bjarna, en Patreksfirðingar hafa haft mikið samband við stofnunina að und- anfömu vegna atvinnuástandsins þar. Kaupmannahöfn: Eimskip flytur úr Sluseholmen EIMSKIPAFÉLAG íslands flutti Knippelsbro og Langebro, til íslands var eitt af síðustu félög- vöruafgreiðslu sína í Kaup- þess að komast þangað. Nú hefur unum sem fluttist þangað. mannahöfn seint á síðasta ári. vöruafgreiðsla flestra skipafé- Myndin er tekin er Reykjafoss Áður voru skip félagsins af- laga verið flutt til Fríhafnar- sigldi framhjá litlu hafmeyjunni greidd í Sluseholmen og þurftu svæðisins í norðurhluta í Kaupmannahöfn á leið til Sluse- þau að sigla undir tvær brýr, borgarinnar, en Eimskipafélag holmen í síðasta sinn. EIN GLÆSILEGASTA SÝNING LANDSINS NÆSTKOMANDI LAUGARDAGSKVÖLD Höfundar: Gísli Rúnar Jónsson og Ólafur Gaukur Leikstjórí: Sigríöur Þorvaldsdóttir Hljóð: Sigurður Bjóla Ljós: Magnús Sigurðsson Aðalhlutverk: Bessi Bjarnason og Júlíus Brjáns son ásamt fjölda frábærra leikara og dansara. Hljómsveitarstjóri: Ólafur Gaukur 14 MANNA STÓRSVEIT ÁSAMT iðasala og borðapantanir da lega frá kl. 9-19^isíma ^7500 Glæsilegur þríréttaður matseðill.# Yfirmatreiðslumeistari: Óiafur Reynisson. • Yfirþjónn: Bergþór Pálmason.# Verð aðgöngumiða með mat kr. 3.500,-. • Miðasala og borðapantanir í Hótel ísland daglega frá kl. 9-19 Sími 687111 l i A m W WL 'dfcci'y ' i f’T / vr.r Br a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.